Þjóðólfur - 29.02.1868, Page 6

Þjóðólfur - 29.02.1868, Page 6
62 — undir 30. gr. i tilsk. 11. apríl 1840, þannig, aíi hann dæm- ist í fjárbætr, sem virííast hæfllega metnar til 5 rdl. til hlntaþeigandi sveitarsjöþs, og greilí jafnframt þan ídæmdu ifcgjidd hins stolua meþ 32 sk., en aþ Sigurþr verþi dæmdr sýkn fyrir sóknarans ákærnm, og ber undirrfettardöminnm þessu samkvæmt aþ breyta; en hva?) málskostnaí), og þar á meþal lann til söknara og svaramanns her vife rettinu, þegar málib var dæmt þar í fyrra sinni 5 rdl. til hvors um sig, og laun til söknara og svaramanns í þetta skipti meí> sömu upp- hæí), þar á möti snertir, aþ staþfosta, þó þannig, at) þeir Einar og Sigurþr standi hálfan máiskostna?), hinn fyrri meí) % eu hinu síþar nefndi met) % en ab hinn helmíngriun greiþist, einsog i undirröttardóminum er ákveþiíi úr opiuber- um sjöí)i“. „Hvaþ mehferti málsins í héraþi snertir, bera rhttargjörí)- irnar meb sér ljósan vott um þat), at) þab heflr ortií) fjarska- lega lángr dráttr á málinu vit) undirréttinn, því þab próf sem eptir hæstaréttardóminnm þnrfti og átti at) taka er tekiii þanu 6. Des. 1862, en dómr ekki kvebinn upp fvr en 19. Maí 1866, án þess uudirdómarinn hafi fullkomlega réttlætt þenna drátt, en þar sem þó hius vegar nokkur réttlætíng fyrir þessum mikla drætti er komin fram, virbist réttinnm ab komizt verbi hjá því, at) draga hérat)6dómaranu til ábyrgb- ar út af houum, og því vitnast at) mebfert) málsins í hérabi hafl verit) slík, at> ekki flnnist algjörlega nægileg ástæba til aí) láta dómarann hafa ábyrgt) af henni. Málsfærslan hér viti réttiun hefir verit) lögmæt“. „fjví dæmist rétt at) vera:“ „Einar Jónsson á ati borga 5 rd. sekt til hlutabeigandi sveitarsjótis; svo borgar hann og itjgjiild hins 6tolna met) 32 sk. ríkismyntar. Sigurbr Gubmundsson á fyrir sóknarans ákærum í þessu máli sýkn ai) vera. Sá af málinu leiddi kostnabr og þar á mebal laun til hinna skipubu sóknara og svaramanna í málinn vit) laudsyflrréttinn, kand. juris H. John- sens, organista P. Gubjohnsens, niálafiutníngsmanns J. Gub- mundssouar og málsfærslumanns P. Melstet) 5 rd. r. m. til hvers nm sig, borgist at) hálfu úr opínberom sjóbi, en hinn helmíngrinn af þeim ákærbu Einari og Sigurbi met) 2/s af hinnm fyrnefnda og af hinnm síbaruefnda". „þau ídæmdu ibgjiild og sekt ber at) greiba innan 8 vikna frá iögbirtíngn dóms þessa, og honum al) öt)ru leyti ab follnægja undir abför at) lögum“. — Mannalát og 6lysfarir. — Fyrri hluta Septemberm. 1866 druknati í Eldvatninu á Bruiiasaudi (milli Fljótsliverfls og Sítunnar) Eiuar Jónsson sítlast bóndi í Hátúnum, Sig- urbssonar hreppstjóra á Geirlantii, og mun hafa verit) ortinu hálfsjötugr et)r vel þaí); hann var liprmenni og vel at) sér, háttprúbr maíir og vel látinn, og haft)i verib mebhjálpari, og forsaungvari í Kirkjubæarkl.sókn milli 30 og 40 ára, en engi var hana búsældarmaþr, heldron fabir hans. — I s. mán. ætl- aí)i bóndinn á Maríubakka Bjarni Kunólfsson yflr Hverfls- fljótib á litlu eins mauns fari og hafbi meb sér unglíngspilt 12—13 votra: Anis Jóuasson at) nafni, en jafusnart og þeir ýttu frá landi, hvolfdi kæuunni og báílir mennirnir út- byríiis, Bjarna skolatii upp, on piltrinn týudist þar. — 2. Desember s. ár, andabist í Hjört6ey á Mýrum, eptir 14 — 15 vikna legu, „heibrs- og merkiskonan ekkjuhúsfrú“ Ilalldóra Jóusdóttir, rúmra 77 ára, fædd í Hömrum í Hraunhrepp 24. Júní 1789. Foreldrar henuar voru merkishjóuiu Jón Er- lendsson og Halldi's Egilsdóttir, er þar bjuggu þá nm 2 eba 3 ár, en lengst af at) Hindarstapa og áttu mörg börn, (sem nú eru öll dáin, nema ekkjumabrinn Vigfús Jónsson, sero þer er enn). þegar Halldóra var barn aí> aldri et)a hér uro bil 8 — 10 vetra, var hún um 2 eba 3 ár tekin til fóstrs íHjörts- ey; en ab þeim litmum fór hún aptr heim til foreldra sinna og ólst npp hjá þeim til tvítugs aldrs, og á 21. ári eíir árib 1810 rébst hún fyrir bústýru til ekkjumansiris merkisbóndans Sigurtiar Olafssonar í Hjörtsey og ári síbar giptist hún hon- um ; bjuggn þan þar saman í gæfasömu hjónabandi í 14 ár, en eptir andlát hans 21. Júní 1825, bjó hún þar ekkja í 14 ár. Arií) 1839 giptist hún í 2. sinn ýngismanui Brinedikt Jóns- syni frá Borg á Mýrom, og bjuggti þau saman í Hjörtsey í rúro 18 ár, unz þessi seinni maíir hennar burtkallaílist 3. Agúst 1857. Eptir audlát haris bjó hún þar fyrst nokkur ár ekkja, eri 2 et)a 3 seinnstn æflár sín var hún þar í húsmenskn, —■ og samtals haftii hún búit) þar um 56 ár, — en 60 ár aeö sinnar hafíii hún lifat) í Hjörtsey at) þeim metitöldum, er hún haftii veriíi þar í barrræsku. I fyrra hjónabandi sína eignaíiist hún 3 börn, hvar af 1 dó í æsku, en 2 synir henn- ar eru enn á lífl, og eru þeir bátlir óbalsbæudr í Hjörtsey, og mörg börn þeirra og nokkur barnabörn. „Halldóra sál. var alla æfl sína, og þat) at) maklegleikum, álitiu mesta kveun- val, og sómi sinnar stéttar, enda prýddu hana flestar kvenn- dyghir, því ráhdeild og dugnatír voru hjá henrii samfara manngæzku og jafn fágætri stillíng í meblæti sem þolirimæíli í mótlæti. Hún tók mjög mörg börn til fóstrs um skemri etia lengri tíma, og þat) optast án þess ai> ætlast til neinnar umbuuar fyrir. 8 þeirra ól hún upp frá barnæskn til full— orbiris aldrs. þaii var eíns og hún hefíii gjört sér at) reglu ab hafa stötlugt ýmist 2 etia fleiri fóstrbörn nndir höndum, á meban hún lifbi og annabist þau og elskatli met) vibkvæmri ást og trygt), sem síu eigin börn“. — 3. sama mán. andatúst merkiskonan Jruríijr þ>orsteinsdóttir í Stekkholti 44 ára gömul; hún var fædd i Vatnsdal í Kángárvallasýslu þ. 30. Júlí 1822; foreldrar hennar voru þau merkishjón jartiyrkju- matir og óbalsbóndi Jrorsteinn þorsteinsson og Steinunn Jónsdóttir sem bjuggu þar 20 ár, þaban fluttist húri met) foreldrum síimm 18 ára gömul at) Uthlít) í Biskupstúngum og var hjá þeim þar til húri giptist 23. Apríl 1846 eptirlif- andi mauni sínum Gntimundi Magnússyni og fluttist þá at> Stekkholti; þar bjnggu þau hjón saman i 20 ár í ástríku lijónabndi; þeim varb 8 barna aubib og lifa 6 þeirra; „hún var blííi mótlir og maki, þolinmóí) í þrautum og sómi siunar stéttar". — 31. Jariúar 1867 deyfci afc Reynishjáleigu í Mýr- dai konan Kristín E i n arsd ó tt i r, 48 ára gömul, elzt hinna mörgu barna merkishjónanna Einars hreppst. Jóhanssonar og Ragnhildar Jónsdóttur yfirsetukonu þar í lireppi. Kr. sál- giptist 1855 Brandi Einarssyni afc Rhjál, fjölhæfum hagleiks- og dugnafcarmanni, eignufcust þau 5 böm saman og lifa 3 raófc- urina. „Hún var kona vel og liprlega gáfnt) og vel afc sér til mnnns og handa, þýfc og blífc í lund, hugljúfl allra í nro- geugni, sifclega gamansöm, frófc og fyndiu í orfcræfcnm, eB kom ætífc fram til gófcs; elska hennar til manus og barna var heit og vifckvæm, dóttur getr vart betri, og hjartanleg vat rækt heunar til ættmanna og gófcknnnugra, þess vegna trega hana allir, er þektu, þótt hún hvíldist eptir Ikngvinna van' heilsu og afc sífcustu strífca banalegu". — 14. d. Marzmán. e- *• andafcist úr taksótt afc Drángshlífcardal merkisbóndinn Gnfc mundr Jónsson, sour hins þjófckuuna bændaöldúnga J°D3

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.