Þjóðólfur - 29.02.1868, Síða 7

Þjóðólfur - 29.02.1868, Síða 7
P'j'Tnssonar frá Eystri-Skágum, albróíiir sira Kjartans í Ytri- ‘-l'ógnm 0g þeirra syzkina; Gnbinundr heitinn var fæddr 17. Desember 1799, giptist 25. Okt. 1822 frændkonu sinni Elínn Kjartansdóttur, og varþ þeim 7 barna auþií), dóu 3 þoirra í baruæsku, en 2 synir og 2 dætr eru enn þá á lífl. „GnV ^QQndr heitinn var í allri háttsemi sinni einkver himt mesti 8lrniamaþr; heimilslíf hans meþ konn og bórnnm var innilegt °S bppbyggilegt; umgengni hans fógr og látlaus, og gestrisni bans viþ hvern sem í hlut átti, eins og til hufþíngja kæmi; bann var.hinn tryggasti vinr vina sinna, og var hann því eaki oinúngis harmdauþi þeim sem teugdir voru honum veusla- b'’ndum, heldr og öllum þeirra er til hans þektu. — Árferþi o. fl, — Fram til þorrans framhelzt hin sama e'nmuna vorþrblíþa er skýrt var frá í f. mán.; en fremr var hrakviþrasamt á hrosspeníngi her sunnanlands fram til jól- a,ma; veíii'blíþa þessi náþi yflr gjiirvalt land aþ því sem sPUrzt lieflr, og hitinn virþist ab hafa veric) iillu meir norþ- anlands um þetta tímabil, því t. d, í Hegranesi varjdaglega-þ. 4—-6° K. fyrstu vikuna af árinu. Harbindin dundu yflr meb liorranum og hafa haldizt fram á þenna dag meí> einu hinni hiesta og jafnasta fannfergi sem menn hafa hhr af aþ segja, Sv» aþ her suunanlands ern nú vita-jarþbiinn yflr allt, en aptr 'rribast jaríiir uppi fram til milbs þessa mán. bæ?)i norþari- 'ends og um Dalasýslu, þegar ástiiísuvehr var. Mjólkrhey reyn- ast víþast uæsta iiitt og þaraf leifeandi málnytuskortr og fremr skart manna í milli til sveitanna; mest mnn samt kveþa aí) Pví nm Vestr-Skaptafellssýslu, enda biþu þeir annan veruleg- ai> bjargræííishnekki í haust þar sem „melrinn" ebr sú korn- "ppskera þeiíra brást aí) mestu efcr Bllu. — Fjárpestin beflr vííia veriþ skæþ, eigi a% eins í sveitum þeim sem skýrt var frá í f. mán. holdr einnig nm Biskupstúngur, Fljótshlífe, ^osfellssveit og nálega um alla Húnavatnssýslu; en fjárhiild "linent talin góþ af) óíiru. — Gæftalaust um iill nes tilþessa; llvergi undir Jiikli komií) á sj«5 gjörvallan þorrann; — rýr b»ust og vetrar afli um Isafjiirí) fram til miíis f. mán. AUGLÝSINGAR. — Hér með innkallast með 6. mánaða fresti fl'á seinustu birtingu þessarar auglýsíngar: Allir lögerfmgjar vinnnkonu íngveldar Guð- mundsdóttur, sem andaðist að Odda á Ráng- árvöllum 13. Október 1856, til að lýsa erfða- rélti sínum eptir hana og sanna hann fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. 2« AUir þeir, sem til skulda kynnu að telja í dánarbúinu eptir nefnda íngveldi, til að lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir hin- um sama. Skrifstofu Ráugárvallasýslu 7. Febr. 1868. H. E. Johnsson. ' Hér með innkallast með 6. mánaða fresti 11 á seinustu birtíngu þessarar auglýsingar, allir ^e‘r> sem telja til skulda hjá dánarbúinu eptir 'innumann Pál Hannesson, sem lézt að Ýoðmúla- staða-Suðrhjáleigu í Austr-Landeyjum 14. Októ- ber 1867, til að lýsa skuldakröfum sínum, og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Skrifstofu Ráng.írvallasýslu 7. Febr. 1868. E. H. Johnsson. — Hér með innkallast með 6. mánaða fresti frá seinustu birtíngu þessarar auglýsíngar, allir þeir, sem telja til skulda í dánarbúinu eptir em- eritprest Petr sál. Stephensen, er seinast var prestr til Garða á Akranesi, en dó að Ólafsvöllum á Skeiðum 13. Ágúst næstl. til að lýsa skulda- kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Skrifstofn Rángárvallasýsin 7. Febr. 1868. H. E. Johnsson. — Við undirskrifaðir myndugir erfingjar eptir föður og tengda föður okkar biskup Helga G. Thord- ersen, er andaðist hér í Reykjavík 4. Desbr. þ. árs, höfum nú tekið félagsdánarliú hans og fyr dáinnar frúar hans, móður og tengdamóður okkar frú Ilagnheiðar Stephánsdóttar til lögheimilaðra skipta okkar í milli án þess skiptaréttrinn hafi af því nein afskipti eða tilhlutan þar með. Fyrir því innkallast hér með samkvæmt opnu br. 4. Janúar 1861, allir þeir sem geta talið til skulda í félagsdánarbúi þessu, til þess innan 6. mánaða frá því er auglýsíng þessi birtist, að koma fram með skuldakröfur sínar og sanna þær fyrir öðrum hvorum okkar. Og verðr engri þeirri skuldakröfu er seinna yrði hreift neinn gaumr geíinn. Reykjavík, 1. Febr. 1868. St. Thórdersen. S. Melsteð. — Af því að bæarstjórnin áformar að láta vinna talsvert að vegabótum á yfirstandandi sumri geta mjög margir menn fengið stöðuga vinnu úr því að vorkrossmessa er liðin, ef að þeir í því efni lcita formanns bæarfulltrúanna fakt. H. A. Sívertsen. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 20. Febr. 1868. A. Thorsteinson. — í stofnunarbréfi »Gjafar Guttorms pró- fasts |>orsteinssonar», dags. 23. Des. 1836, en staðfestu af konúngi 29. Des. 1837, er svo fyrir mælt, að leigunni af höfuðstól stofnunar þessarar skuli verja til verðlauna handa þeim, sem á islenzka túngu semja góð og alþýðu nytsamleg rit í eðlisfræði (Physik), náttúrusögu, landbúnaði og í kristilegri siðafræði. Ekkert þvílíkt rit má vera minna en 3 arkir, og ekki stærra en 8 til 12 arkir prentaðar, og má því að eins útbýta verðlaunum, að algjörð vissa sö fyrir að ritið komi út á prenti og verði selt almenningi við

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.