Þjóðólfur - 29.02.1868, Side 8

Þjóðólfur - 29.02.1868, Side 8
— 64 — saungjörnu verði. Stjórnendr þessarar stofnunar, sem undir eins eiga að dæma um ritin, eru: bisltupinn yfir Islandi, dómltirkjuprestrinn og prestrinn á Görðum á Alptanesi. Ilér nefndir prófdómendr bjóða því hér með liverjum, sern vill, að semja þess konar ritgjörð, og koma henni nafnlausri, en með henni fylgjandi innsigluðum seðli, er innihaldi nafn, stand og að- setr höfundarins, til biskupsins yfir Islandi, áðr en 1 ár er liðið frá því, er auglýsíng þessi er kornin út á prenti. . Ef ritgjörðin álítzt góð og nytsamieg fyrir alþýðu, og höfundrinn nmgengst að hún komi út á prenti og selizt við sanngjörnu veröi, er honum heitið 20 rd. til verðlauna. lteykjavík, 15. Febr. 1868. Stjórnendr »Gjafar Guttorms próf. Þorsteinss. — Föstudaginn O. dag næstkomandi Marz mánaðar kl. íö. f. miðd. verða við opinbert upp- boð hér í Reykjavík seldar eptirstöðvar af byrð- íngnum úr skipinu Spilta, er það nálega allt góð eilt ófúinn og ósjóbrunnin, þar á meðal helztu máttarviðirnir t. d. hjölrinn, Itjölsvínin, framstefn- id o. 11. — Nóttina milli 7.-8. Febrúar misti eg í sjóin 6 sauíi- kindr, 2 asr vetrgamlar hvítar 1 gráarnhntbótta, 1 grákollótta 1 svartflekkótta á bakinu og 1—2 vetra hvíta skakkhj-rnda. ð fj'rnefndar kindr eru mefe ejrnauiarki: Blafestj'ft framan liœgra niifehlutafe vinstra biti aptan; en sú sífeast nefnda mefe sama mark á kornuin, eu ejrua mark á henui man eg ekki. Ef oinliverir kj’iini afe finna nefndar kindr annafehvort á sjó cfea reknar af sjó bife eg þá gjöra svo vel og hirfea þær tjg gjöra mör vísbendíngu af, móti saungjarnri borgun afe Nýleudu vife Hvalsnes. Tómás Ilákonarson. — ITistiidagiun 27. Des. 6 f. á. ráku hér á Kjaransstófenm 2 eikrbútar úr dekkskipi annar vife 3 álnir á lengd, hinn nokkufe stj ttri. Líka ráku hér í vetr 3 tjalir sem út lítr fjrir afe sé úr kokkhúshurfe líka af dekkskipi. peir sem geta liolgafe ser spítur þessar vildu gjóra mér þar um afevart fjrir næstkomandi Maímánufe, og borga þessa augijsíngu. Kjaransstiifeiim 25. Jauúar 1868. B. Brynjólfsson. — Sjóreknar kindr: Hvítr hrútr hvatt hiegra, sílt gagnbita vinstra; hvít ær, tvístjft aptau hægra, mifehlutafe vaglskora aptnn vinstra; gráflekkótt ær, biafestj'ft fram. biti aptan hægra; sj'lt vaglskora aptan viustra; og mcga röttir eigendr vitja verfesins til mín, afe frádregnum kostuafei ef þeir gjóra þafe fvrir lok næstkouiandi Júnímánafear. Trafearbakka á Skipaskaga 11. I'obr. 1868. Magnús Magnússon. — Eikar biti úr hafskipi, mefe koparbolta, rak á ívars- húsareka næstlifeinn Jóladag; sá sem getr helgafe sér má vitja til míu uudirskiifafes afe Ivarshúsum, á Akrauesi. Jón Arason. — Fundife á FossvogsmjTuniira, 26. f. mán., beirDs- stángir mefe kefeju og nokkufe einkminilegum taumun* (hófufeleferife var komife undir gadd og náfeist ekki); rettr eigandi má helga sér og vitja á afgroifeslu stofu „pjófeólfs"- — I næstlifenum mánufei kom fyrir her í hreppi og v*t seld vife opinbert uppbofe raufe meri, mark: standfjöfet framan hægra biti framan vinstra; undir hemii gekk gráskjótt hest folald, ómarkafe. Hver sem sannafe getr eign sína á hrossnm þessum má vitja sóluverfes þeirra, afe frádregnuu* kostnafei fyrir hirfeíngu og þessa auglýsíngu til undírskrifaferai fram til næstu Michaclisniessu. Grímsneshreppi 12. Febr. 1868. þorkell Jóusson. Yigfús Daníelsson. — Nokkuru eptir þrettánda hefir horflfe hér af uesínu Brúun hestr 6 vetra velgengr, rnefe miklu faxi, mark: bió aptan vinstra, þeir 6em kj-nni afe hitta þonnan hest, cru befenir afe koma honum sem fyst til mt'ii móti sanngjaritri borgun. H. St. Jóluisen. — Uaufe hrj'ssa tvístjönnótt, fullorfein, mark: heilrifafe hægra, og Jarpskjóttr foli ómarkafer, var í óskilum á Kjalarnesi og seld vife uppbofe 10. þessa mánafear^ og geta réttir eigendr vitjafe verfesius, afe frádregnum öllum kostnafeii til undirskrifafes. Esjubergi, dag. 18. Febr. 1868. B. Bjarnason. — ltaufer foli, tvístjörnóttr, giófextr nú á 3. votr, ai- geltr, mefe mark: lögg aptan hægra, vantar af fjalli frá und- irskrifufeum. Stafe í Giindavík, 12. Febr. 1868. J. Jukobsson. PRUSTAKÖLL. Veitt: þingej raklaustr 19. þ. m. Sirajakob Finn- bogasyni á Stafeafbakka, 36 ára pr., (v 1832). Auk haiH sóktn: sira Ujörl. Guttormsson á Skinnastöfeum og sira Geir Bachmann á Miklaholti báfeir 33 ára pr., (vígfeir 1835); sir» Vigf. Sigurfesson á Svaibarfei 29 ára pr, (v. 1839), sira Magu- ús Hákonarsou til Reynisþínga 23 ára pr., v. 1845; sira Jak. Gufemundsson á Uíp prestask. kand. mefe 1. eink. 17 ára pr-i (v. 1851) og Prófastr St. P. Stephensen á Holti i Önundar- flrfei prestask. kand. mefe 2. eink., 13 ára pr., (v. 1855). — Dj'rafjarfearþíng, 26. þ. mán. — mefe fyrirhoiti eptif kotiúngsúrsk. 24. Febr. 1865, — sira Jóui Eyólfssyu* til Saurbæarþínga, aferir sóktu ekki. Óveitt : Stafearbakki (mefe útkirkju afe Efr*' núpí í Húnavatnssýslu aö fornu mati: 45 rd. 4 mörk, 1838: 216 rd.; 1854: 401 rd. 72 skl. auglj'st 20. þ. máu. — Saurbæarþíng (Stafearhóls og Hvolssafuafeir) í Dalasýslo fornn mati 36 rd. 5 mörk; 1838: 117 rd. 1854 2l0rd. 6 sk' auglýst 27. þ. máu. — Næsta blafe: laugard. 14. Marz Afgrciðsluslofa þjóðólfs: Aðalstræti Jlf 6. Étgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentafer í prentsmifeju Islauds. Eiuar þórfearsou.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.