Þjóðólfur - 30.04.1868, Blaðsíða 1
20. ár.
23.-24,
Reykjavík, 30. Apríl. 1868.
táíf* All"JýSÍng stiptamtsins mn hin eitr-
uðu hvalaskeyti Hammers, bls. 95 hér á eptir.
SKIPAKOMA.
24. þ. mán. galeas Christine Marie 24V* c, 1., skipherra J. L.
Petersen frá Iihöfn, iueb allskonar vöru, til P. C. Knudt-
zons verzlana.
25. þ. mán. galeas Hanne, 39 c. 1., skiph. P. G. Peterson
frá Rudkjöbing, mefc salt og kol frá Grimsby og Hull á
Englandi til Svb. Jacobsens & Co. verzlunar.
26. galeas Afram, 20 c. 1., skipst. II. G. Beldring frá
Khöfn, meb allskonar vöru frá Hamborg, til C. F. Siem-
sens verzlunar.
Frá því sífcasta blati kom út, hafa þara^auki hleypt h&r
inna amtals 5 franskar flskiskútur, ýmist bilafcar eí)a meí) veika
menn ; þær voru flcstar búnar atb afla frá 3%—5f/2 þús. þorska.
— Herskipib Fylla fúr heí)an fyrst til Hafnarljarbar ab
morgni 22. þ. mán. og þatian aptr morguninn eptir til Cro-
marty á Skotlandi, meb pústskipsbiefln íieban til Danmerkr
og annara útlanda, og átti aí) koma vib á Færeyjum bæí)i
þángaí) í leib og híngaib í leib aptr, því í Cromarty átti aí)
afhenda öll brefln í hendr ensku púststjúrninni er kæini þeim
til Hafnar vanalega pústleib þaban, en Fylla ab snúa aptr
híngab og koma fyrst vib á Djúpavog. Meb Fyilu sigldu nú
heban eigi abrir er Josef Dekiere frakkneskr mabr er hér
heflr verib sveinn hinna katúlsku presta í Landakoti um 3
undanfarin ár; hann fúr nú fyrst um sinn til Færeya.
— fiab lábist eptir í síbasta bl. ab geta ferbamanna er
komu meb í'yllu uin dajiinn, þeir voru 2; annar var J>or-
grímr Ásmundsson Júhnsen frá Odda, kandidat í læknis-
fræbi; túkihann embættisprúf sitt vib liáskúlann í vetreptir nýár,
meb2.abaleink. on verbr þú ab sigla enn til þess aí> dvelja miss-
iristíma á fæbíngarstiptuninni ábren hann taki algjörlega vií)
embætti. Hinn var Færeyíngr, er vel kvab kunna ab garb-
yrkju og akryrliju, og fúr hann sem vinnumabr til Gríms Thom-
sens legtionsrábs á Bessastöbum.
— -j- 28. þ. mán. andaðist hér í staðnum, úr
megnri lífhimnubólgu, að eins eptir 3 dægra legu
júngfrú Margrct Þorláhsdóttir, (prests Loptsson-
ar í Móum), 37. ára að aldri, prúðkvendi og góð-
^vendi.
DÓMAll í LANDSYilIlRÉTTIlNUM.
* 14. (og 27.) April 1868.
(Niftrlag frá bls. 87).
Áðren vér skýrnm frá þeim 2 dómunum 14. þ.
er vér raðgjörðum í síðusta bl., þykir hlýða
segja fyrst af dómi lundsyíirréttarins 27. þ.
nián. í naálinu milli þeirra Svb. Jacobsem kanp-
manns, er var áfrýandi þess máls fyrir yfirdómi,
og Henderson, Anderson & Co. (eðr Glasgow-eig-
endanna) hinumegin; með því líka mál þetta er
af söma rót runnið sem iöghaldsstaðfestíngar mál-
ið milli þeirra Ilendersons og Jónasar faktors
Jónassens, en frá afdrifum þess máls í yfirdóm-
inum er skýrt í síðasta blaði.
I'ess var getið í 19. ári þjóðólfs 180. bls.,
að eptir það búið var að leggja löghaldið á hús-
eign Jónasar factors fyrir reiknínga þrotum hans
til áuardrotna sinna árið 1865, 28. Maí f. á.
og löghaldsgjörðinni þinglýst, kom Svb. kaup-
maðr Jacobsen, (er híngað kom eigi til lands-
ins, fyren 21. Júní f. á.), fram með afsalsbréf
hljóðandi uppá hann, frá Jónasi factor fyrir hús-
inu og var það dagsett 30. Okt. 1866, oglétJac-
obsen þá þínglýsa því, þvínæst sneri liann sér til
fógeta með skriflega kröfu og krafðist að húsin
yrði leyst úr löghaldinu («relaxerað•>) með því
það væri sín eign, einsog téð aísnlsbréf sýndi, en
eigi Jónasar. Fógetaréttrinn liratt þeirri kröfu
með úrskurði i. Júlí f. á., og stóð þar við þáng-
að til Hein málafærslufullmektugr áfrýaði þeim fó-
geta úrskurði fyrir yfirdóminn af hendi Svb. Ja-
cobsens, seint í Októbr. f. á., og krafðist hann
hunn þá þarmeð að téðum fógeta úrskurði yrði
hrundið og húseignin leyst úr löghaldinu, en þeir
flenderson og Anderson skyldaðir til að greiða
Svb. Jacobsen 40,000 rd. í skuðabætr, auk alls
málskostnuðar, einkum sakir þess, að löghaldið
liefði valdið því, að Jncobsen liafi orðið að hætta
við hina miklu nýju byggíngu sína þar á lóðinni,
er hufði verið byrjað á í fyrra vor, áðr en hann
kom, o. s. frv. Málsfærslan slóð þvínæst yfir fyr-
ir yfirdóminmn, frá byrjun Nóvembermánaðar f. á.
þángaðti! undir Febrúarlok þ. á. og kvað nú iands-
yfirréttrinn upp svo feldan dóm, 27. þ. mán. að
húseignin skyldi leyst úr löghaldinu, en þeir Hen-
derson og Anderson greiða þeiin Svb. Jueobsen &
Co 20,000 rdl. í skaðabætr og 200 rdl. í máls-
kostnað; en þaruðauki skyldi kaupmaðr Robert
Anderson greiða 30 rdl. sekt til Justitskassans1.
1) Rábert kaupmatlr Anderson, aimar aftalmatirinn í verzl-
unatfélaginu „UeuietBon, Auderson & Co.“ lufti frá uppbn*
— 89 --