Þjóðólfur - 30.04.1868, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 30.04.1868, Blaðsíða 8
9G — atöðum, einkum í sárinu og í kríngum það, og yrði þá mjög hættulegt að leggja sér kjöt af þess- um stöðum á skrokknum til-matar. J)óað fiskiveiðafélagið, eins og fyr er sagt, ekki gæti ímyndað sér, að lífi og heilsu þeirra manna, sem byggi við sjóinn, yrði nokkur hætta búin, þegar félagið færi að brúka eitruð skeyti, lýsti það samt því yfir, að það ekki ætlaði sér að hafa eitruð veiðarfæri, nema ef að öll önnur \ið- leitni til að bæta hvalaveiðina skyldi verða árángrs- laus, og að það vonaði, að þeim veiðarfærurn, sem það nú í ár hefði með sér til hvalaveiðanna, væri svo háttað, að ekki kæmi til tals að brúka eitr. En jafnvel þó að öll önnur veiðiaðferð skyldi bregð- ast, ætlaði felagið ekki að brúka eitr, fyrr en það væri búið að komast að raun um, hvort kjötið, þegar svo væri gjört, yrði eitrað eða ekki. Iteyn- ist svo, að mönnum eða skepnum verði nokkur hætta búin af því, að félagið brúki eitruð skeyti, mun það þegar alveg gefa það frá sér að drepa hvali með þessu móti, þó það álíti sig hafa mik- inn skaða af því að geta ekki viðhaft þessa veiði- aðferð. þarsem enn ekki er afráðið af stjórninni, hvort alveg eigi að banna fiskiveiðafélaginu að við- liafa eitruð veiðarfæri, hefir stiptamtið álitið sér skylt að skýra almenníngi frá þessu. íslands stiptamt, 25. Apríl 1868. Hihnar Finsen. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 inn- kallast hérmeð allir þeir, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi sýslumanns Jóns Pórðarsonar Thoroddsen, er dó að Leirá 8. Marz þ. á., tilþess innan 6 mánaða frásíðustu birtingu þessarar aug- lýsíngar, að lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir mér sem hlutaðeiganda skiptaráðanda. Sömuleiðis er hérmeð skorað á alla þá, sem skuldir eiga að gjalda téðu dánarbúi, að vera búnir að borga þær til undirskrifaðs innan sama tíma. Skrifstofn Borgarfjarbarsýslu, aí> Leirá, 28, Marz 1868. E. Th. Jónasson, settr. — HáJjlendan að LITLABÆ á Álptanesi 4 hndr. 6 áln. að dýrleika eptir jarðabókinni 1861, með jarðarhúsum og að auki nýrri heyhlöðu og hjalli sem hálfr er klæddr, fæst til kaups, en eigi til ábúðar fyren 14 Maí að ári (1869) og má semja nákvæmar um katipin við ritstjóra «|>jóðólfs». — Mánudaginn seinast liðinn fór eg suðr í Reykja- vík og heim aptr sama daginn; varð þá afgángs í farángri okkar, sem engi á skipinu átti: gráar utanyfirbuxur, nýlegar með rauðum vetlíngum í vasanum og lOrjúpur. þessa getur eigandi vitjað til mín. Ytrahólœi, 23. Apríl 1868. 0. P. Ottesen. — Brón bryssa, 5 vetra, fremr smá vexti tíafrókuí), líti?> bandvún, velgen/z, niark: ]<*igg aptan hægra, gat í vinstra cyra, hvarf hefcan úr heimahógum mn sláttukomu mestliibib sumar. Hver sem hittir, er bebinn ar) lialda til skila eba gjóra mer vísbendíngu urn a& Anabrekku A Mýrum. Ragnhildr íngibjörg lllugadóttir. — Grá hryssa 4 — 5 vetr,a mark: sneitt framan hægra biti framan viustra, hittist og var fyrir mánuíli seld vitl op- inbert uppboí); hver sem getr holgati sór, má vitja söluverfcsiue tll míri, aí> frádregnum kpstnaiíi fram tíl næstu Septembei- mánaðarloka. Sandvikrhrepp 7. Apríl 1868. J>orvarðr Guðmundsson. — EJÁRMÖRIÍ upp tekin. Auðunar Ólafssonar á Núpi í Fijótshlíð: Ilvatt hægra, sýlt vinstra. Engilberts Engilbertssonar á Syðstumörk undir Eyjafjöllum: Geirstýft hægra, hamnrskorið vinstra. Eyólfs Marhússonar á Árbæ í Mosfeílsveit: Tvírifað í stúf hægra, hamarskorið vinstra. Jóns Arasonar á Ivarshúsum á Akranesi: Sýlt hægra, fjöðr aptnn, tvístigað aptan vinstra. Jóns Guðmundssonar á Skeggjastöðum í Flóa: Miðhlutað hægra, hálftaf framan vinstra. Jóns Jónssonar á Búrfelli í Grímsnesi: Sýlt hægra, biti fr., sneilt apt. vinstra, biti fr. Jóns Jónssonar á Melnum við Hafnarfjörð : Sneiðrifað (?) aptan bægra, biti framan, stúf- rifað vinstra, gagnbitað undir. Magnúsar Eyólfssonar frá vestari Fróðholtum í Rángárvallasýslu: Rlaðstýft framan, gagnbitað hægra, stýft og gagnbitað vinstra. (Nitirl. í uæ9t» bt.). Prestakall: Veitt: 28. J). mán. Mi?>gar?)r á Grímsey meþ fyrir- hoiti eamltv. konuiigsrtrekurtii 10. Marz þ. á. (or getií) var í sífeasta bl.) studiusus Pétri Guðmuudssyni. Næsta blaíl: laugard. 9. Maí. Afgreiðslustofa J>jóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Quðmundsson. Preutaðr í preutsmiþju íslands. Einar þárþarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.