Þjóðólfur - 13.08.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 13.08.1868, Blaðsíða 1
20. ár. Reykjavfk, 13. Ágúst 1S6S. 39. HERSKIPIN. — Danska herskipi?) ,Fj’l!a‘' kom her aptr noríian og vest- an nm land 29. f. mán., en franska herskipi?) Clorinde 7. þ. mán. einnig nor?)an og vestan um land; en Loiret kom sunnan og austan um land 11. þ. mán. KACPFÖR1. 20. f. inán. Aurora, galeas 28’/a L, skipherra Th. R. Abra- hamsen frá Manda! me?) timbr, fðr þá þegar til Hafnarfjar?). 7. þ. máu. Active, skonnert, 33’/2 lest fra Liverpoo!, skipst. E. N. Christensen, me?) sa!t, kaffe 6ikr o. fl. tilS. Jacobsen&Co. 12. þ. mán. Matthilde Skonnort, 38 !. frá Liverpool, skipst. J. M. Hansen meþ vóru til consul Siemsen. — Kansellíráð Þorsteinn Jónsson er nú alkom- inn suðr til Árness., og býr á Eyrarb. vetrarlángt. — Herra biskupsins kvað ekki vera von úrvísi- tatíu-ferð sinni norðanlands fyr en 16.—18. þ. m. — Ritstjári „J)jó?»i!fs“ procnrator Jón Gn?mnndsson leggr afstaþaustr föstudagskviildi? 14. þ. mán., og ver?r vart korh- inn aptr fyr en 28.-29. þ. mán. — Yfirmennirnir (»officerarnir«) á herskipinu Fylla, heita þannig: Capitain Albeck ybrforínginn; næstr honum: præmier-lieutenant HoJm, en fremr: præmier-lieutenantarnir Vldall, og greifi Scheel; second-liet. Skibsted; læknirinn Branner; umboðs- og útvegunarmaðriíó7/eí'; gufuvélameistarinn Lund. — Eptir skýrslukorni, er hra capitain Albeck hefir góðfúslega látið oss í té, hafa herskipin á hinni síðustu umsiglíngu sinni í kríngum iandið hitt fyrir sér 2frakkneskar fiskiskútur er lágu fyrir fisk nær landi heldr en Frakkar sjálfir viðrkenna að sé leyfilegt, en það er 3/4 mílu eðr vanaleg islenzk vika sjáar út frá landi. Önnur þessara fiskiskútna varð fyrir Fylla út undan Straumnesi í Isafjarðarsýslu; var henni samstundis vísað utar, og kærði capt. Albeck sfðan þetta fyrir barún Duperré er þeir hittust á Akreyri. En hin skútan varð á vegi fyrir honum sjálfum (barúninum) nálægt Lánga- nesi var þeirri skútunni einnig vísað tafarlaust; út lyrir öll fiskivebönd, og hafði hann fullvissað capt. Albeck um, að báðir skipstjórarnir á skútum þess- UtIi skyldi verða klagaðir til maklegra sekta eðr ®onarar hegníngar undir eins og hann kæmi heim jjj_Frakklands.__________________________________________ 1) Skoimertskipi?), sem geti? var í si?asta bl. a? hef?i kom- '^ f máu. til S. Jacobsens me?ko! og vilzt inn á Skeija- fiör?, nefndist eigi Swcet Horne heldr Sweet Home. — Um síðir gekk út dómr í iandsyfirréttinum, 10. þ. mán. í málinu milii þeirra sira Sigurðar Sivertsens á Útskálum og ritstjóra J»jóðóifs, því er Sigurðr prestr áfrýaði fyrir yfirdóminn, og sókti þar sjálfr, eins og getið var í blaðinu 13. f. mán. (bls. 141). En það var ekki sem þar sagði að málið væri upp tekið til dóms 27. Apríl, heldr 4 vikum fyrri, nefnil. 23. Marz þ. á.; mál þetta hefir þá verið undir dómi landsyfirréttarins í fullar 20 vikur, — það var mein að ekki gat náð missir- inu; — og er haft fyrir satt, að allar 18 vikurnar eða fram á þá 19., hafi það legið hjá yfirdómaranum B. Sveinssyni, og ekki komið frá honum til hinna fyr en undir eða um næstl. mán- aðamót. — Bæarþingsdómrinn 13. Júní f. árs var nú stafestr í yfirdóminum, en allr mátskoslnaðr þar við réttinn látinn falla niðr, svo að Sigurðr prestr fór enga sigrför með allri þessari málshöfð- un sinni og kostnaðarsama málavastri á hendr rit- stjóra þessa blaðs. — Fjárnám. — Fimtudaginn 6. þ. mán. gekk procurator Páll Melsteð, af hendi Sveinb. kaup- manns Jacobsens, fyrir fögetann í Reykjavík, lagði fyrir hann skjal, sem var með þeirri yfirskript: „útskript af dómabók hins íslenzka landsyfirrett- ar«,ogvar vottorð stefnuvottanna hérístaðnum ritað þar aptan við með nöfnum og signetum: aðskjal- ið væri löglega birt verzlunarfulltrúanum í Glas- gow P. L. Levinsen 26. Maí þ. á. kl. 10'/4 f. miðd., og krafðizt Melsteð síðan þess, að fógetinn gjörði fjárnám i Glasgow, eins í húsunum sem iausafé, fyrirþeim skaðabótum, málskoslnaði og öðr- umútlátum,er þeir Henderson Anderson&Co. væri dæmdirí, einn fyriralla og allir fyrir einn, með dómi landsyfirréttarins 27. Apríl þ. árs (hinum sama er hefir verið auglýstr í næst undangengnum númer- um jþjóðólfs). Jafnframt lagði Melsteð fram yfir- réttardómsgjörðir in forma, og er fógeti skoraði á hann að segja fram aðalupphæð kröfu þeirrar, er hann héldi nú fram að taka skyldi lögtaki sagði hann, að krafan væri 21,000 rd. samtals. Talsmaðr þeirra Glasgows-manna, er Levinsen, sem hér var nú einn fyrir fjárnáminu hafðr, fól að mæta einnig 153 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.