Þjóðólfur - 13.08.1868, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 13.08.1868, Blaðsíða 2
— 154 — fyrir sig að því leyti mál þetta gæti komið hon- um við, hreifði þegar til bókar munnlegum mót- mælum og ýmsum röksemdum fyrir því, að hér hefði engi »lögleg* dómsbirtíng átt sér stað, og fyrir þá sök mótmælti hann, að fjárnám þetta mætti framgáng hafa. Ut af þessu spanst nokk- ur sókn og vörn munnlega fyrir fógetaréttinum, tók svo réttrinn fjárnámskröfuna undir úrskurð, var hann uppkveðinn á 3. degi 8. þ. m. og féll svo : »að fjárnámsgjörðin skyldi elcki framgáng hafa«. Fógetaréttrinn bygði þessa neitun sína á því, að hér væri ekkium »löglega birtíngu dóms« að ræða, því fyrst væri það, að dómrinn hefði ver- ið birtr Levinsen, sem að eins væri verzlunarstjóri þeirra Hendersons Andersons & Go., en dómrinn skildaði verzlunarfélaga þessa einn fyrir alla og alla fyrir einn, til greiðslunnar, og væri dómrinn þó ekki birtr þeim; — í annan stað væri dóms- útskript sú, sem birt hefði verið Levinsen, óstaðfest skjal að einu sem öllu, þarsem bæði vantaði vott- orð og nafn dómsskrifarans eðr forsetans og inn- sigli yíirréttarins skjalinu til staðfestíngar. __ Eptir ví sem nú er hljíílbært or?>i?i, þá er stipt- amtmaþrirm þegar fyrir 1—2 mánuþum síþan farinn aí) hafa ýmsan undirbúning og tilhlntan nrn, ab komiþ verl&i í veg fyrir almennan bjargarskort víþsvegar her í suíiramtinu á komanda vetri, og heflr háyflrvaldiþ þar orbib aí> fara þann veginn sem vanalegastr er, en þaí) er aþ útvega korn til láns handa sveitnnum, þar sem bjargarskortrinn þykir liggja opinu fyrir, og heflr stiptamtiþ, aí> vir heyrum, fari?) tvær leiílirnar til þess: aþ biþja stjúrnina um 5,000 rd. lán úr opinbernm sjúíxim (líklega helzt úr styrktarsjúþi íslands eí>r hinum forna „collektusjúbi81) til nokkurs hluta kornkaupanna; þetta stiptamtsbréf mun hafa farib meb síbustu póstskipsferí). í annan staí) skrifaþi stiptamtib öllum kaupmönnunum hkr í Reykjavík 16. f. mán , og um sama leyti ætlnm ver a?> kaup- mónnnnum á Eyrarbakka og Yestmanneyum væri skrifa?) líka, og var þarme?) skora?) á alla þessa kaupmenn vora, hvort þeir vildi taka a?> ser aft hafa nægilegt korn, og þú einkanlega bánkabygg, til útbýtíngar á komanda hausti og vetri, og a?> þeir vildi því nú þegar sknldbinda sig skriflega fyrir tiltek- inni korntunnntólu hver þeirra, me?> þeim kjórurn og skil- yr?>um, sem tekin ern skýrt fram í stiptamtsbréfl þessu: a?> kaupmenn fái helmíng kornver?>sins greiddau út í hönd, en a?> þeir lána?>i sveítunum liinn helmínginn, og fengi fyrir því skriflega sknldbindingu sveitarstjúrnarinnar, 6ta?>festa af stipt- amtinn, a? þa?> skyldi ver?a endrgoldi? í 3 sölum, annaþhvort me? peníngnm e?r gjaldgengum verzlunarvörnm, a? minsta kosti innan 3 ára frá dagsetníngn þessara sknldbindíngarbrófa. Ekki er ráþgjört í stiptamtsbreflnu, ab knupmönnum sknli áskilin nein renta af því, sem svona yrbi a? standa í skuld, og eigi heldr er þar neitt tilteki?) um þab, me? hvaba verbmun a?> kaupinenn vildi skuldbinda sig ti! a? láta korni? af hendi 1) Úr þessnm 6jú?i var 7000 rd. láni?> feugi? til koru- kaupanna 1861; sbr. þjúbúlf XIII 145. hínga? flntt, vi?) þa?> sem þa? yrbi á kornmörkubunum í Danmörkn, þegar þa? væri þar keypt til flutníngs hínga?.' I þessu sama stiptamtsbröli 16. f. mán. er enu fremr skýrt frá, a?> hlutazt vorbi til um þab, a? nefndir verbi settar í hverjum þeim hreppi, sem þurfl a? fá kornstyrk og fari þess á leit; skuli nefndir þessar kveba á nm þab, hve mikils korns a? sú sveit vi? þurfl, og me? hverjum kjörum og endrgjalds-skuldbindfngum hún treystist til ad taka uppá sig kornlánib; sveitanefndir þessar skuli einnig annast um, a? korninu verbi haganlega útbýtt mebal þeirra hreppsbú- anna sem þnrfa þess vi?>, og a? vandlega verbi stabi? í skil- um me? endrgjald lánsins beint eptir þeim skuldbindíngum, er nefndirnar sjálfar hafl út gefl? af hendi sveitarinnar. Kanpmennirnir hör í Reykjavík hafa nú svara? stiptamt- inu fyrir skemstu, og hafa þeir, a? ver heyrum, færzt undan því í einum anda, a? verba vi?> áskorun stiptamtsins meb svo feldum uppástúngum. Stiptamtib mun hafa sveigt ab því í sínu bröfl til kaupmanna, ab þab orb léki á, ab þeir væri nú, í harbæri þessu, næsta tregir og úfúsir á ab láua skipta- mönnurn sínum naubsynjavörur, er þó mætti vera þab oina mebal til þess ab draga verulega úr afleibíngum harbærisius, því vibhald og eflíng búendanna styddi jafnt abþví ab vibhalda vöruaflanum og þá jafnframt ab afkomunni í sveitiuni, og ab því ab halda öllum verzlunarvibskiptunum í svo góbu horft, sem nú væri kostr á, og væri þetta kaupmönnum sjálfum og verzlun þeirra mest í hag. En kaupmennirnir munu hafa svarab þoim kafla stiptamtsbröfsins á þá leib, ab bækr þeirra sýudi þvert í múti, ab þeir hefbi nú í sumar, og væri þab eptir sameiginlegn 8amkomulagi sjálfra þeirra, haidib áfram ab lána öllum þeim skíptamönmim sínum sem noltkur von væri um ab stæbi í einhverjum skilum eptir á, og hefbi þeim landsmönnum nú ýmist verib veittr frestr á greibslu eldrisknlda, en ýmist verib lánab jafnframt ab nýu og suinum ab muu. Kaupmenn kvábust vona, ab stéttarbræbrum þeirra í öbrum kaupstöbum Subramtsins mundi eigi mibrfarast, en meb þess- um hætti hugbnst þeir gjöra allt er þeir gæti til þess ab draga úr afleibíngum harbærisins og vöruskortsins. En ofan á láns- transt þab, er þannig væri veitt, og legbi kaupmenn þarmeb eigi lítib á hættu af verzlunarafla sínum, þá gæti þeir ekki bætt svo miklu kornláni til sveitanna, sem stiptamtib hefbi stúngib uppá, enda yrbi þab meb svofeldu múti miklu fremr til styrks handa öieigum heldreu dugaudismöunum og atvinnuvegnnuin til eflíngar. Vér sjáum, ab stiptamtmabr hoflr eigi farib á leit nema 5000 rd. styrks til kornkaiipanna lijá stjúrninni, en skorab á kaupmenn, ab þeir lánabi alian helmíng af styrktarkorninu uppá sín býti. Stiptamtib heflr þá áætlab, ab ekki mundi veita af 10,000 rd. til ab bæta úr bjargarskortinnm, sem yflr voflr víbsvegar hér í amti. þetta mun alls ekki reynast of ílagt, enda þútt nokknb rættist úr vandræbunum sem nú blasa vib, t. d. fyrir gúban hanstafla hér víbsvegar um nesin og góban heyskap og nýtíngu til sveitanna; fyrir haustaflann Verbr ekki keypt þab korn (og kaffe?) og feitmeti, sem allau þorra 8júarmanna nú vantar; og þú ab fátæklíngar í sveit geti nú fengib 2—3 gúb kýrfúbr £ garb, þá er þab síbren ekki einhlítt tíl afkomunnar næsta votr, ef sú eina kýrin eba 2, sem þar eru á búi, eru úhagbærar ebr kálflausar. Hagbærar fúbr- kýr verba nú hvergi ab fá, sízt ef vel heyast alment, þfí hér í amti til sveitanna var kúpeníngi stúrnm fækkab næstl- haust, enda framcptir öllum vetri í einstöku sveitum, einsog

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.