Þjóðólfur - 13.08.1868, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 13.08.1868, Blaðsíða 4
Fjær, og þó nær, á fagri strönd frammi við bláa strauma, gengur þú leidd af helgri hönd, horfir á Iífsins drauma. Sérðu, að skært hér skín skjálfandi dropinn blár, og horfir heim til þín harmfagur — það er tár! Orðið er dauft, og sálin sljó sligast í harma þúnga! hvað megum vér ei þola þó, þig að missa svo únga! Eilífðar yfir að strönd ótt gegnum lífsins él saknandi segir önd: S e s s e lj a, farðu vel! — í>egar eg í rannum stiidd og stdrri fátækt misti mann- inn minn Jc5n Yigfússon þann 26. Júní þ. árs, þá npp- Takti gu?> þan heiþrsiijón, Arna Gíslason lógregluþjún og madómn Gnþiaugn Grímsdóttnr hfer f Reykjavík, mer ah mestu úþekkt, aí> líta á neyþ mína meþ viþkvæmu misknnarhjarta; þau túku aþ ser allan kostnaþ viíi útför mannsins míns sál., og þau báru áhnga aþ gieþja mig og bæta úr raunum mínnm. J>ar eg get þetta aldrei endrgoidiþ eptir verbng- leikum, þá bií) eg guí), 6em heflr lofaþ aí> lanna sórhverjnm eptir hans verknm, ab borga þeim fyrir mig, og af sínum náþarvilja aþ nppfylla lífs- og sálarþarflr þeirra meb tíman- legri og eiiífri blessun. Reykjavík, þann 4. Júlí 1868. ÁstríSr Sakaríasdóttir. AUGLÝSINGAIl. — f»eir, sem ætla að fá kenslu fyrir börn sín í Tteykjavikr barnaskóla næstkom. skólaár, 1. Október 1868 til 14. Maí 1869, eru beðnir að segja til þess hjá yfirkennara skólans, II. E. Helgesen, og láta hjá honum rita nöfn barna þeirra, er þeir ætla að koma í skólann, ekki seinna en fyrir 20. d. Septembermán. næstkomandi. J>eir, sem samkvæmt 30. grein reglugjörðar 27. Okt. 1862 vilja láta eldivið upp í kennslukaup með börnum sínum, verða að hafa samið um það við gjaldkera skólans, Adjúnct Jónas Guðmundsson, fyrir lok næstkom. Ágústmánaðar. Skúlanefnd Reykjavíkrbæar, 31. Júlí 1868. Ó. Pálsson. A. Thorsteinsson. J. Guðmundsson. J. Vetursson. — Hér með auglýsist, að mánudaginn h. 24. þ. m. um hádegi verðr að Heynesþíngstað á Akra- nesi haldið 3. uppboð á þessum eignarjörðum dánarbús sýslumanns J. Thoroddsens: Skipa- n e s i 7.2. hndr., austustu Leirárgörðum 6.53. hndr., ’/a Steinsholti, allt 9.4. hndr., allar liggjandi í Leir- ár- og Mela-hreppi innan Borgarijarðarsýslu, og enn fremr Galtarholti 11.3. hndr. að dýrleika, liggjandi í Skilmannahreppi í sömu sýslu, ogverða jarðir þessar, ef viðunanlegt boð fæst, þá slegnar hæstbjóðanda, samkvæmt uppboðsskilmálunum, er verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Borgarfjarbaríiýslu, Heynesi h. 12. Agúst 1868. E. Th. Jónassen, seltr. — A hlaþinu á Einarshöfn á Eyrarbakka tapaþist striga- malpoki meb nýlegiim sokkum, nýnm háleistnm blánm, merktnm B. G., svuntudúkr meb fleirn vaflí) innan í bref. Hver, scm þetta heflr fundib eka tekií), biþ eg ab gera mer skeiti fyrir því múti sanngjörnum fundarlaunum. Ketilhúshaga 11. Júlí 1868. B. Guðmundsson. — 1. Hestr grár, úaffextr, útaminn 8. vetra, mark: tvírif- a?> í sneitt framan hægra, hvarf heban næstliþin sumarmál. 2. Hestr ranþr, altaminn, harþgengr, heldr frískr, mark; sýlt hægra, er búinn aþ vanta hátt á annaþ ár. þessnm hcstum er beþib aí) halda tii skila, ef hittast kynui, aí) Suþr- koti í Vogum. Fjár-brennimark mitt: I L. L G Illugi Guðmundsson. — Hestr ranþstj örn ú ttr, 7 til 8 vetra, meí) hvítan blett í faxinn og hvítan blett aptan í lendinni og hvítr á öllum fútunum, mark: sneitt framan hægra og þrjár stand- fjaþrir aptan, er hér í úskilum, og má vitja hans til mín aí) V í f i I s t ö þ n m. Gísli Jónsson. — Hestr r a nþsk j ú tt r, affextr, aljárnaþr, mark: sýit hægra, kom til mín snemma á slætti, og getr eigandirm vitj- a?> hans mút hirþíngar- og hagatolli og borga þessa auglýs- íngu, aí> Læk í Öifusi. Jóhannes Jónsson. — Hryssa jarpskjútt, fremr úng, heflr veri?) aljárnu?), mark: lögg eba biti aptan hægra, hafbi fundizt ni?>rí, vi?> tjarnarendaun í Reykjavík, snemma.á lestum, var þar eptir í hir?)íngu nm sinn hjá Hannesi vaktara Hanssyni, on þegar hann fúr í kanpavinnu, afbenti mör nndirskrifu?>um til bir?- t'ngar, og má rettr eigandi vitja til mín, gegn borgun fyrir hirþíngu og auglýsíngu, a? Breibholti á Seltjarnarnosi. Árni Jónsson. — Ra n?>skj úttr h estr, 8 — 9 vetra, hinn sami, sem ang- lýstr var í úskilum hór í fyrra (19. ár þjúbúlfs bls. 176), mark: gat hægra, stúfrifa? vinstra (illa gjört), er enn úút- genginn og úseldr, og verbr seldr vi? uppbo? í haust, ef réttr eigandi vitjar eigi fyr og borgar hjúkrun, hirþíngu og auglýs- íngn, a? Brei?holti á Seltjarnarnesi. Arni Jónsson. — Næsta bla?: laugard. 12. Septbr. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmihju íslands. Einar þúrþarson,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.