Þjóðólfur - 12.09.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.09.1868, Blaðsíða 1
20. ár. Reykjavílc, Í2. September IS68. 42. — Auk þeirra sem nefndir vorn í síí)asta bl. ab lief(bi siglt bfei&an meb sífcasta póstskipi, 21. f. mán. haffci gleymzt ab til færa: stiptis-nmboibsmanninn Olaf Finson (bróbur stiptamt- mannsins), skólakennara Grörilund, kaupnrann James Ritckie tne5 fní sinni og óbrmu verkamúnnnm hans vií> niilrsuímna, kand. Oddr V. Gíslason, til Englands, og hestakaiipmannliin Jessen; en sagt er a?> hans se aptr vou meíi næstu gufuskips- Íerí). — Skipakoma frá (ítlúndum: Ágúst 17. Áfram galeas, 20 1. frá Englandi, skipst. Beldring meí> vörur til 0. F. Siemsens verzlunar. í dag — Hanna, galeas, 38 !. frá Liverpool, skipst. Petersen, me?) salt, þakskífnr, kaffe 0. fl til S. Jacobsen. — Landlæknirinn jústizráð Dr. Jón Iljaltalín, kom að \estan í gærkvöldi. — EMBÆTTISPRÓF við prestaskólann 24. —29. Ágúst. Sveinbjörn Sveinbjörnsson úr Reykjavík 1. aðal- einkunn (47 tröppnr). Spnrníngarnar í skriflega próflnu vorn, í biflfuþj'bíng: Filipp. 2, 5. —11. - trúarfræþi: Aþ úilista lærdóm nj'ja tostamentisins um rctt- iætfnguna, og misnniniun á skilníngi protestanta og katólskra á þessum lærdómi. - siþafrælbi: Aí> Ij'sa mismun og sambandi siígæþis og mentunar. Ræíintexti: 1. Kor. 13, 1. —3. — Vppboðssala. — Norska timbrskipið Falhen frá Mandal, er sleit upp hér á Ueykjavíkrhöfn 29. Júlí þ. á., var selt hér við opinbert upphoð 20. f. mán. með rá og reiða. Skipskrokkrinn sjálfr, er tjáist hafa verið aæsta fúinn, var seldr eins og hann lá hér í mölinni, með báðum möstrum og • vanti» og tengiköðlum fyrir 205 Rd., og varð hæstbjóðandi Jóh. Jónsson snikkari. — Allt sem á land rak af skipinu Cathinka í Iíeflavík ogafvöru- farminum, var selt þar við opinbert uppboð 3. þ. mán. fyrir rúma 1900 rd. samtals. UU og lýsi þóktl þar fullkeypt, en saltfiskrinn aptr við vægu verði: 4—500 að tölu um 20 rd.; sagt er að samtök hafi orðið með sveitastjórnendum þar syðra að hleypa ekki í kappboð með fiskinn, heldrkaupa hann að mestu handa þurfamönnum. — Vöru-uppboðin við Glasgow-verslunina hér í Reykjavík urðu tvenn á endanum; hið fyrra eðr aðaluppboðið stóð yfir þá 10 virka daga 13.—18. og 20.—24. Júlí; var þá selt yfirborðið allra vöru- fyrnínganna, og hljóp sem næst 4,500 rd. Aptr var þar loka-uppboð á ofnkolamylsnu, vínum og öðrum vöruleifum 7. þ. mán., og mun það hafa hlaupið nálægt 900 rd. Saltið í Njarðvíkum, er var auglýst til sölu við þetta uppboðið, mun hafa selzt áp uppboðs. — í Ágúst-blaðinu 13. f. mán. var skýrt frá því, er stiptamtið var þá búið að fara á leit og afráða til þess að bætt verði úr hinum almenna bjargarsliorti sem yfirvofir víðsvegar ogumýmsar sveitir í Suðramtinu; og var þar jafnframt skýrt frá undirtektum kaupmanna hér í Reykjavík undir áskorun stiptamtsins 1G. Júlí þ. árs um að þeir tæki að sér að byrgja sig upp með það korn, er við þyrfti nú þegar í haust, o. s. frv. — Með síð- ustu póstskipsferð fékk stiptamtmaðr beinlínis veitt- ar þær 5000 dala til kornkaupanna, er hann hafði farið á leit við stjórnina; en auðsætt er að eigi hefir þókt eigandi undir að þetta nægði lil að bæta úr hinum almennu þörfum, og fyrir því fór hann þess á leit við kaupmcnn, að þeir lánaði kornið til helmínga en fengi aptr annan helmínginn borg- aðan útí hönd af þessum 5000 rd.; stiptamtmaðr hefir þá auðsjáanlega ætlað sér frá upphafi að sjá svo um, að korn yrði fáanlegt fyrir samials 10,000 rd. handa bjargarþrota sveitunum, en hefir að lík- indum eigi þókt farandi fram á svo mikið lánsfé við stjórnina. Nú þó að kaupmenn hér tæki eigi líflegar undir hina áminstu áskorun stiptamtmanns- ins 16. Júlí þ. árs, heldren þeir gjörðu, þá gaf hann samt ekki upp þær tilraunir sínar og fyrir- ætlan, heldr fór hann enn hins sama á leit við kaupmenn, þegar fengin var 5000 rd. veitíngin, og fékk hann þegar fullt loforð hjá stórkaupmanni C. Siemsen frá Hamborg, er nú kom híngað með síðasta póstskipi, að hann skyldi leggja fram að sínu leyti 150 tunnur samtals gegn þeim kjörum, er stiptamtmaðr hafði boðið frá upphafi: helmíngs borgun útí hönd, en að sveitirnar borgaði hinn helmínginn á næstu 3 árum. Hjá öðrum kaup- mönnum gat hann áð visu eigi fengið jafn eindreg- in loforð, því reiðarar eðr eigendr liinna stærr — 165 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.