Þjóðólfur - 12.09.1868, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 12.09.1868, Blaðsíða 3
— 167 B- Olafs Eiríltssonar siyvTttarsi65r.hsniiXiX„ Penfngar Tekjnr: hudr. ál. rd. 6k. 1* Eptirstöðvar 31. Desemb. 1866 f skuldabréfum og peníngum . • • 392 37 2. Vextir af skuldabrifum til 11, Júní 1866 og II. Júní 1867 » » 23 20 3. í smjöri 26'/4 pund ...» 26V4 » » Samtals » 26'/4 415 57 Gjöld: 1.7hndr. að fornu mati í jörðinni Hlíð í Broddaneshr., keypt fyrir 300 rd. er sjóðrinn átti í jarða- bókarsjóði .........................» » 300 » 2. Borgað fyrir prentun á reikníng- um sjóðsins............................ 1 34 3. Eptirstöðvar 31. Des.: a, í smjöri......................» 26*/4 » » b, í skuldabréfum og peníngnm » »___114 23 Samtals » 26'/4 415 57 Samhljóða reikníngabókum ofangreindra styrkt- arsjóða vitnar Skrifstofn StrandasýslH, 11. Júlí 1860. S. E. Sverrisson. — Á hreppsfundi hér 15. Júní þ. á., kom það meðal annars til nmræðu, að eltki skuli relta sauð- fe til skurðar suðr í Reykjavík í haust héðan úr hrepp, til sölu, og var það samþykt af flestum búendum, að afleggja slíka fjárrekstra. En ýmsir létu það í Ijósi, að þeir mundu láta nokkrar kindr falar, ef þær væri híngað sóktar með því verði, er um semdi, og var það þá tekið fram, að þeim er verið hafa skiptavinir vorir, skyldi gánga fyrir að jöfnu verði og aðrir, ef þeir gæfi sig fram ítíma. Loforð sem áðr voru gjörð, verða ekki hérmeð ryptuð. þetta biðjum vér hinn heiðraða ritstjóra f>jóð- ólfs að auglýsa frá oss. Skrifa'fe í Agúst 1868. Flestir búendr í fungvallahrepp. — TíSarfarit) og veíirúttan í snmar et)a síban nm far- daga heflr alstaíiar verib kóld víbsvegar nm land, og eigi ab »ísu nætrfrost meb jafnabi ebr ab mun, en kalsa- og krapa- jelja íhlaup gjíirfei daganaO —12 Agúst lihr sybra og vestan- 'auds (einknm um Dala og Huappadalssýslu, vestar ab höfum »hr eingi sannar fregnir um þetta) svo ab snjúabi ofaní bygb °S varlavar standandi ab heyvinnu á votlendi. fUr sybra hét '®rla ab verba mabkaflugu eba mabks vart á vaualegum mabka- tíma.— Tún voru snemmsprottin og í betra lagi víbsvegar nin land, og velli obr vall-lendi sönmleibis víbast hvar hbr sybra, an allar hálendar mýrar og til heiba, illa sprottnar ebr í lakara Weballagi og yflrhöfub allt þab mýrlendi hbr sunnanlands, vestanlands og um Múlasýslur, þar sem ekki er vatnsagi ebr öaofel, eius 0g ot j ^ um Breibumýri í Flúa, Safarmýri i Landeynm, Ölfnsflúbin og flæbiengjarnar f Andakýl, — allar þessleibts engjar vorn sprottnar í meballagi eba vel svo, en vatnsfyllíngin í Plúanum meinabi mönnum ab færa ser í nyt þá grasnægb og gjörbi engjaheyskapinn mjög endasleppan í þeirri sveit. — Túnasláttrinn var byrjabr í fyrra lagi vibast hör sybra, og vestanlarids af því tún vorir nú víbast snemm- sprottnari en vanalega, varb og hezta nýtíng á töbnm ab sögn víbsvegar uui norbrland, Múlasýslurnar og cnda Skaptafells- sýslnrnar vestr ab Mýrdalssandi, einnig gúb töbufanng um Borgarfjörb og Mýrar og annarstabar vestra, þar sem eigi hafbi verib tekib því fyrri til sláttar, en rigníngaútibin helzt her sunnanlands alt fram í fyrstu hnndadagavikuna, og enda alt ab viku lengr um Eyafjöli og Mýrdal, þess vegna hröktust hinar fyrstn töbnr nokkub hjá siimum, og þú eigi almeut til skemda eba verulegrar ryrnnnar, heffei þab ekki bætzt ofari á, ab mörgnm var þab, ab hirba djarft þegar í hinum fyrstn þerrum, og fyrir þab hafa og eigi fáir búendr hör orbib ab leysa npp töbur sínar sakir ofhita. Siban um Júlí-lok heflr heynýtíngin verib frems gúb ht'r sybra. þúab þerrar hafl ver- ib bæbi styttri og stopulii her, heldr en norban og vestan- lands, og vér ætlurn þab víst, ab heyskapr Sunnleridínga s« nú orbinn í gúbn meballagi yflr höftib ab tala, bæbi ab vöxt- um og gæbum, og sömuleibis vestanlands; en jafnvel í bezta lagi um Borgartjörb og vibs vegar um Norbrland. pAKKAltÁVARP. Eg undirskrifabr flnn mer skylt ab geta þess, ab sjálfs- eignarbúndiun lierra Jún Sigmundsson á Tindum, túk mig í fyrra vor hálfsmánabar tíma, og veitti mér hina bcztu abhjúkr- un, þá eg var til læknínga hjá rábskonu hans maddömu Súl- rúun Sæmundsdúttur, sera einnig lagbi liina niestu ástundun og alúbb á ab lækna mig. Alla þessa fyrirhöfn og umönnun ásamt mebölnnnm sem hún til 1 agfei, gáfu þan mér ab öllu leyti, hvar fyrir eg votta þeim bábum opiuberlega mitt aiúb- arfylista þakklæti Snartartúngu, (í Strandasýslu) í Júnímán. 1868. Ásm. Þórðarson. AUGLÝSÍNGAR. — Samkvæmt dómi og lögtaki því, er þar eptir fór fram, verðr til borgunar fyrir málskostnað þriðjudaginn hinn 6. Október næstkomandi á hádegi við eitt opinbert uppboð, sem haldið verðr á Lambastöðum í Rosmhvalanesshreppi, burt seld eign bóndans Ilelga llelgasonar LAMBASTADIR í Rosmhvalaneshreppi í Gullbríngusýslu, 13hndr. að dýrleika eptir nýa mati, með húsum þeim öllum, er jörðinni fylgja, en kúgildalaus. Allt eptirsölu- skilmálum, sem munu verða auglýstir á undan uppboðinu. Skrifstofu Giillbríngn og Kjúsarsýslu, Reykjavík 9. Sept. 1868 Clausen. — Fjármark mitt nýupptekið er: stúfrifað hægrasíi/ff vinstra, ogerþetta mark á öllum þeim lömbum er eg eignaðist í vor; en á fullorðnu fé, því sem keypt varað næstliðið haust 1867, er það I mark, sem eg heQ brúkað að undanförnu, sem

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.