Þjóðólfur - 08.10.1868, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 08.10.1868, Blaðsíða 4
— 180 lögðum brúnum, vönduðum að verki og vöidu grjóti, en vantar onn yflr-ofaníbnrífcinn yflr allt frá skálavórlfcunni og of- aneptlr; er hann samt þegar orfcinn gáíir vegr og ver?)r bezti vegr, þegar fnllgjortir er, til yflrferþar me?) hesta, en vagnvegr ver?ir hann aidrei nema orfiþr og dþægr bæ?i frá bæ og a?, sakir brekknnnar bæ?i vestan og snnnanvert í holtinn, einsog líka sfnir sig nú þegar, þarsem varla nokkrnm af hinnm mórgn er þessi vegrinn iiggr óneitanlega mikln beinna og betr vi? til mókeyrslu, heldren hinn gamli gjörþi, heflr þókt anna? fært en a? rei?a mó sinn á hestum anstanúr mfrinni og af þerri- holtnnnm, uppundir skólavörþnna, en hugsa sjálfsagt til a? keyra hann þa?an á vagni ofaneptir ölinm haliandanum íbæ- inn; en reynist brettan a? austanverþn líttfær e?r ófær fyrir vagn, þá ver?r hún þa? þó margfalt fremr nppeptir he?an a? ne?an nppá mótsvi? skólavörtnna; og virþist þetta hafa veri? fremr vanhnga? hjá bæarstjórninni, vi? a? ákve?a þessa nýu veg- arstefnn, svo framt menn vildi heldr styþja a? því en ný?a þa? úr, a? þægir vagnvegir kæmist her smámsaman á sem ví?ast og þarme? brúkun og afnot vagna til ómetanlegs ihttis vi?> alla flntnínga, en til þess er þó og verþr einkaleiðin sú, a? leggja vegiria sem hagfeldast og sem kostr er á, me? því a?> kasta af sér brekknnni e?a draga úr henni sem mest hvar 6em þv( ver?r vi? komih; her ergjört þvertímóti me? þenna veg, þa? sjá allir; menn hafa stefnt honnm uppá holti?), þarsem þa? einmitt er liæst og brettan er lengst og erfl?nst nppá hæ?iua. Undanfarnar bæarstjórriir hafa allajafna veri? samdóma þess- ari um þa?, a? gamli vegrinn væri óbrúkandi, lægi illa og yr?i aldrei eudrbættr til hlítar, og a? nýan alfaraveg, upp- hækkaþan, þyrfti a? leggja nokku? vi? snnnar austrúr holt- inu, frá sporþi vegabótabrúarinnar (þessvegna einmitt var sú brú lög? þarna, þar sem hún er, me? ærnum kastna?i þegar 1843—45) þar yflr norbrtagli? á hoitinn, sem alls engi bratti er til, heldr allt sem næst lárfitt norhrfyrir Steinkndys; þar suðrme? hæþinni kemr nokknrra fabma slakki, sem anbgjört er a? hla?a af sér mel npphækkun vegarins; þa? er auþsætt, a? þarna má leggja hinn hægasta og þægasta vagnveg og þar til svo, a? miklu fleiri af bæarmönnum gæti nota? veginn þar heldren þarsem hann er nú lag?r. Og sú mnn reyndin áverba, a? aldrei mun sá vegrinn þnrfa meira a? kosta heldr a? mnn minna en þessi nýi, er þegar mnn vera búi? a? kosta til nm 1300 rd. Sú mun reyndin á ver?a, segjnm vfr, og þa? inn- an 20 ára hiir frá, því hagsmnuirnir af gó?nm og greiþuin vagnvegum hör og almenn nanhsyu mun opna angu kom- andi bæarstjórnar og knýa til, a? kosta þar tll alfara vagn- vegar sem gó?r vagrivegr getr or?i? og sem flestnm tll gagns. DÁIN. Að ástkær móðursystir mín Anna Christine Lewer, er alla æfi mína hefir gengið mer í móður stað frá því er eg var árs gamall, deyði hér í húsum mínum 2. dag þessa mánaðar á hennar 68 aldrsári, það auglýsi eg hér með hinum fjarlægari ættíngjum Og vinum. Eeykjavík 7. Októbr. 1868. H. Th. A. Thomsen. — Einsog að undanförnu gefst hér með öllum Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JVf 6. — til vitundar, sem kynni að vilja kaupa fisk þann, sem væntanlega tilfellr Iíaldaðarness spitala í Rángárvalla- Vestmanneya- Árnes- Gullbríngu og Iíjósar-og Borgarfjarðarsýslum, samt í Reykjavíkr- bæ á næstkomandi vetrartíð 1869, að lysthafendr geta sent oss skrifleg og forsigluð tilboð sín um kaup á nefndum fiski í fyrgreindum sýslum, þann- ig, að þau sé til vor komin fyrir kl. 6 e. m. þann 31. I)es. þ. á., en þeim boðum, er síðar koma, verðr enginn gaumr gefinn. Um leið eru það til- mæli vor, að bjóðendr tiltaki þegar í fyrstu hið hæzta verð, er þeir vili gefa fyrir hvert skippund hart af fiskinum, sem álitið er, að samgildi 4 skpd. af honum blantum eptir fornri venju; en að bjóða eitthvað yfir hæzta boð, getr ekki tekizt til greina heldr verðr að taka til upphæðina með skýrum orðum. Einnig vildi bjóðendr rita utan á bréf þau, er þeir senda oss um þetta efni: »Boð í spítala- fisk 1869«, til þessaðengin slík bréf verðí opnuð, fyr en öllíeinu eptir nýár, að hæstbjóðendum verðr tilkynt, hverir fiskinn hafi hlotið. Verði 2 eða fleiri um eitthvert boð,verðr hlutkesti látið ráða úrslitum. Islands stiptamt og skrifstofa biskups í Reykjavík 6. Okt. 1868. Hilmar Finsen. P. Petursson. — Svar Magnúsar Eiríhssonar til katólsku prestanna f Reykjavík, er útkomið á prent í Kaup- mannahöfn, og fæst hjá þeim sem vanalega hafa bókaverzlun á íslandi, fyrir 48 sk. — Á þjóþveginnm frá Gn'mmannsfellsenda hinnm eystri austr á Lángarvatnsvelli týndist í sumar vinstrafótar sti'gvöi, eir- e?a látúnsseymt, nndir hælnnm, þann er finnr bi? eg halda því til skila a? Bráferæþi vi? Reykjavík e?a gjöra mer vísbendíng af, a? Felli í Biskupstúngnm. Jón Magnússon. PRESTAKÖLL. Veitt; 3. þ. mán. Kvennabrekka, me? Mifedalaþíngnm sameinu?um fyrst um sinn nm 3 ár, sira Jakob Gn?- mnndssyni á Rípi víg?nm 1851. Auk hans sóktu: Sn. Norþfjör? í Goþdölnm v. 1849; sira Jóh. Kn. Benidiktsson í Meþallandsþíngnm v. s. á.; prófastr sira Jón Jónsson á Mos- felli v. 1855; sira Gn?m. Guþmnndsson í Hellnaþiugnm v. 1861; sira Jakob Björnsson á Hesti v. 1861. Óveitt: Rípr í Skagafjar&arsýsln, meti?i 124 rd. 86 sk. 1867 voru tekjnr þess taldar 193 rd. 14 sk. Prestsetri? er rött gó? bújör? og ber í me?alári 5 kýr, 70 ær, 80 saubi, 30 lömb, reiþhest og brúknnarhrosseönnur eptir þörfnm. L'r jar?abókarsjó?num fær prestrinn (ísta? Hólamötnnnar er á?r var) andvirþi 80 pnda smjörs. Tínndir eru 174 á].; lambsfóír 17 a? tölu; dagsverk 2; offr 5. Sóknarmenn ern 176. — Aug- iýst 5. þ. mán. — Næsta bi.: flmtud. 15. þ. mán. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: J6n Guðmundsson. Prentaþr í prentsmi?jn Islands. Einar pórþarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.