Þjóðólfur - 08.12.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 08.12.1868, Blaðsíða 1
21. ár. JReykjavík, Priðjudag 8. Desember 1868. 6. — Póstkipiíi F íini x, skrúfu-giifuskip, sklpstjóri Jóhannsen, liafuaíii sig hér ab kvöldi 6. þ. mán. kl. 8. JIoí) því komu þessir ferþamenn: kand. juris Hoskjær, hálfbróbursonr stipt- amtmanns vors; er sagt afe hanri ætli aí) dvelja her hjá hon- um vetrarlangt núna fyrst; Englendingr Jones aþ nafni, og kand. Chr. Christjansen, og er þaí) sagt hans er- indi, ab kanna her og kynna sér, hvar bezt muni veríia aþ landfesta segnlþræbi (til hraþfréttarburfear) hér vife land, o. fl. er þar afe lýtr; Torfl Markússon skipstjóri frá Flatey á Breifeaflrfei; fnlkenarnar Fanny Schulesen (Sigfúsdóttir), og Steinunn Gudmundseu, or sigldi til Englands mefe sifeustu ferfe. F'ritz Zeuthen herafeslæknir, er fór mefe sífenstu ferfe mefe „Ofeni" til Múlasýslnanna, en kom þá ekki vife á DJúpavog; en er Fónix koin þar vife í þessari forfe, var hann svo lasinn, afe hanu treystist eigi afe fara í laud. — Fjárhags- og stjórnarmál íslands. — Fyrir ríkisþingin í Danmörku, er komu saman í Október þ. á., lagði lögstjórnin þegar í upphafl þings frum- varp til iaga um fjárhagsmále fni íslands, i 4 greinum: „1. gr. Til þess afe standast hin s^rstaklegu útgjöld Is- lands Jeggr ríkissjóferiun af hendi ank tekja þeirra, er hafa hingafe til vorife tii færfear af Isiandi í hinum árlegu fjár- lögum, þafe fasta árgjald 50,000 rd., og 10,000 rd. afe auki, er afe 12 árum lifenum færist nifer um 500 rd. árlega. 2. gr. Til serstakiegu útgjalda Islands telst kostnafer sá, er þær stjórnargreinir hafa í för mefe ser, er serstaklega vife koma Islandi, og eru þær þessar: 1. Alþiugife og öil valdstjórn og umbofesstjórn þar innanlauds; 2. Lögstjórn og lögreglustjórn; 3. Kirkju- og kenslustjórn; 4. Lækninga- og heilbrigfeisstjórn; 5. Sveitastjórn og stjórn fátækramála; 6. Vegagjörfeir og póstmálefni öll á Islandi og umhverfis strendr þess; 7. Verzlun, skipareifesla á sjó og íferiafer; 8. Öll skattamál, hvort heldr eru beinlínis efea óbeinlínis skattar; 9. Stjórn allra þjófeeigna, opinberra stofnana og sjófea. 3. gr. Stjórn allra íslenzkra fjármála og öll umráfe yflr þjófegózum og sjófeum Islands eru á valdi konungs og Al- þingis í sameiniugu, samkvæmt stjórnarskrá Islands. 4. gr. Ríkisþiugin fastsetja mefe sérstakri ályktun, frá hverju tímatakmarki afe lög þessi skuli ná gildi1-. þingnefndin, er ríkisþingin setti í þetta mál, skiptist í tvent; aðhyltist minni hlutinn uppástungu stjórnarfrumvarpsins í 1. grein um fjártillagið: (50,000rd.fast árgjald, en 10,000 rd. laust um 12 ár), en meiri hlutinn stakk upp á þeirri breytingu við 1. gr., að árgjaldið yrði fært niðr í 30,000 föst, en aptr 20,000 laus (um 12 ár). Iíom málið síð- an til annarar umræðu á þinginu 23. f. mán., og var þar þá þessi uppástungu þingnefndarinnar feld, en uppástunga stjórnarinnar staðfest með 44 atkv. gegn 41. En eptir því sem oss er skrifað, voru eigi allfáir þingmenn fjærverandi, «svo að úrslitin við 3. umræðuu — segir í bréflnu — »eru ekki viss enn; samt er nú vonandi að stjórnarinnar uppástunga um tillagið verði ofan á». Eptirþví sem ráða er af ástæðumþessa stjórn- arfrumvarps bls. 5, og oss er einnig skrifað, mun stjórnin hafa afráðið að leggja fyrir næsta Alþingi (í sumar er kemr) frumvarp til stjórnarlaga ís- lands, eins lagað í öilum aðalatriðum eins og hitt, sem lagt var fyrir þingið í fyrra. En stjórnin ráðgjörir þar jafnframt að taka þá bendingu Al- þingis til greina (í bænarskránni um stjórnar- skipunarmálið II. Sept. 1867) «að láta nýar al- þingiskosningar fram fara að vori». það er í almælum og sett í samband við þessar fyrirætlanirstjórnarinnarum stjórnarskipunar- málið, að hún hafi nú með þessari ferð gjört stipt- amtmanni vorum herra Hilmar Finsen aðvart um, að hann komi á fund stjórnarinnar með fyrstu gufuskipsferðinni héðan 1869. — -f- Að kveldi hins 6. þ. m. kl. milli 8 og 9 dó hér í bænum kaupmaðr CARL OLE ROBB af slagi; hafði hann staðið og horft á póstskipið, er það var að leggja inn á höfnina, en hné þá niðr allt í einu; læknir var þegar sóttr, en hann ör- endr, þá er læknirinn kom. Robb heitinn var 47 ára gamall. Hann var vandaðr maðr í öllu sínu dagfari, reglusamr, og hinn viðfeldnasti í allri um- gengni og hinn áreiðanlegasti; hann var því og velmetinn og virtr af öllum, sem hann þektu; og munu margir sakna hans, bæði skyldir og vandalausir. — GÖFUGLYNDI STÓRKAUPMANNAFÉLAGS- INS í Khöfn og annara Dana við Islendinga. f>ess var fyr getið, að stórkaupmannafélagið í Khöfn sendi hingað með Septemberferðinni 200 tunnur af kornvöru til gefins útbýtingar meðal fá- tækra og bjargþrota búenda vestanlands og hér í suðramtinu; og var þar með sagt, að síðar mundi félagið senda víst 500 tunnur annaðhvort á segl- skipi sér eðr og með næstu gufuskipsferð, þ. e. - 21 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.