Þjóðólfur - 08.12.1868, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 08.12.1868, Blaðsíða 3
— Austr-Landeyja 2 tunnur — Fljótshlíðarhrepps 2 — — Eyjafjallahrepps 8 — — Vestr-Landeyja. 2 — Árnessýslu voru ætlaðar 8 tunnur, og var þeim úthlutað þannig: tii Gaulverjabæjarhrepps 3 tunnur, — Stokkseyrarhrepps . 3 — — Sandvikrhrepps . . 2 — Borgarfjarðarsýslu voru ætlaðar 8 tunnur, og var þeim þannig úthlutað: til Skilmannahrepps . . 1 tunna, — Leirárhrepps ... 2 — — Skorradalshrepps . . 1 — — Akraneshrepps ... 1 — — Strandahrepps ... 3 — Kjósar og Gullbringusýslu voru ætlaðar 17Va tunna, og hefir verið afhent af þessu : Til Kjalarnesshrepps . . 2 tunnur. — Seltjarnarhrepps . . l’/a — — Reykjavíkur .... 2 — — Vatnsleysustrandarhr. 3 — — Grindavíkurhrepps . 2 — Mýrasýslu voru ætlaðar 5 tunnur, en þær eru eigi enn afhentar: í verzlunarsamkundunni í Reykjavík hefir og verið safnað fé til að greiða úr bágindum hér á landi, og einkum til að borga flutningskaup á þessu gjafakorni, svo að eigi þyrfti að skerða gjafir stórkaupmannafélagsins, og hafa gefið: Herra C. Siemsen . . 100 rd. — W. Fischer . . 20 — — H. A. Thomsen . 20 — — M. Smith . . . 20 — — H. Linnet . . . 10 — Yerzlunarhúsið Anderson & Cc fyrir fulltrúa sinn Levinsen 10 — Herra 0. P. Möller 5 — — H. A. Sivertsen . 5 — — Chr. Ziemsen í Rvík 2 — — 0. Finsen . . . 2 — — J. W. Heilmann . 4 — — Chr. Ziemsen í Hfirði 5 — — J. Stephensen 2 — — þ. Jónatansson . 3 — — J>. Stephensen 2 — — C. 0. Robb . . 5 — — II. St. Johnsen . 6 — — E. Siemsen . . 10 — Samtals 231 rd. Af þessu fð hefir verið greitt fyrir flutning á korni því, sem kom með gufuskipinu Óðni og af- fermingu þess 182 rd., og eru þá eptir 49 rd. I'ess ber og að geta, að gufuskipseigendrnir gáfu eptir fjórða hluta flutningskaupsins. REIKNINGR yfir teTijur og útgjöld styrktar- og sjúkra- sjóðs vcrzlunarsamkundunnar í lieykjavik, frá 24. Nóvemb. 1867 til 24. Nóv. 1868. Tekjur. rd. sk. 1. Tillög fastra félaga og hluttakanda fyrir árið 1867 — 68, að því leyti sem afgreidd eru við lok reikningsársins .... 204 32 2. Tillög af því, sem unnizt hefir í spilum 37 15 3. Ágóði af «Bazar» og «Tombola» . 488 80 4. Leiga eptir herbergi verzlunarsamkund- unnar í 6 mánuði........................66 » 5. Ágóði við sölu tveggja víxlbréfa til herra Levinsen og herra P. G. Knudtzon . 12 17 6. Borgað af herra kaupmanni H. A. Thomsen 5 » 7. Ógoldin tillög frá 6 félögum i K-vík . 6 64 Tekjur alís 820 16 Útgjöld. rd. sk. 1. Borgað bókbindara E. Jónssyni . . 1 47 2. Borgað E. prentara þórðarsyni . . 2 1 3. Hundraðsgjald greitt í jarðabókarsjóð af þeim 800 rd., sem getið er í næstu útgjaldagrein hér á eptir .... 8 » 4. Sjóðr 24. Nóvbr. 1868: a, Afgreitt í jarðabókarsjóð, gegn endr- greiðslu úr ríkissjóðnum, til þess að kaupa fyrir konungl. skulda- bréf.................... 800r. »s. b, Ógoldin tillðg samkv. 7. tekjugrein.............. 6-64- c, í sjóði hjá gjaldkera . . 2- »- gQ8 g4 Útgjöld alls 820 16 ReykJsTÍk, 24. dag Nívember 1868. H. St. Johnsen. Reikning þennan höfum vér endrskoðað, og ekkert í honum fundið útásetningarvert. Reykjavík, t. dag Desembermán. 1868. M. Smith, P. L. Levinsen, endrskoðendr. • MORTIFICATIONS* (eðr ónýtingar) STEFNA. — Tilforordnede i den kgl.Landsover- samt Hof- og Stadsret i Kjöbenhavn gjöre vitterligt: at efter Begjæring af Pigen Katrín Kristin Ltustikusdatter af Norder Mule Syssel inden

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.