Þjóðólfur - 30.01.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 30.01.1869, Blaðsíða 8
— 60 — AUGLÝSINGAR. — Þeir sem eiga til skuldar að telja í dánarbúi kaupmanns sáluga Carl Ole Uobb f Reykjavík, er dó þann 6. þ. m., innkallast hér með samkvæmt tilskipun 6. Janúar 1861 með 6 mánaða fyrir- vara til að kom fram með kröfur sínar til téðs dánarbús og sanna þær fyrir mér sem skiptaráð- anda. Skrifstofu bæarfíígeta í Reykjavík 30. Des. 1868. A. Thorsteinson. — Fimtudnginn hinn 4. Febrúar 1869 kl. 11 f. m. og eptirfylgjandi daga verða við opinbert upp- boðsþing, sem haldið verðr í leikfimishúsi hins lærða skóla, seldir ýmislegir lausafjármunir tilheyr- andi dánarbúi prófessors, rektors Bjarna sál. John- sen, svo sem: fatnaðr, rúmföt, borðbúnaðr, alls- konar hirzlur úr Mahagony og öðrum við, stólar, borð, m. fl., samt enn fremr ágætt safn af iatínsk- um, grískum, íslenzkum, dönskum, frakkneskum og enskum bókum, í ýmsum vísindagreinum, eink- um sögu, landafræði, skáldskap og skólavísindum. Söluskilmálar verða framlagðir á uppboðs- staðnum, og uppjeiknan yftr lausafeð og bækrnar verða til sýnis á skrifstofu minni dagana 1. til 3. Febrúar, frá kl. 12—2 e. m. Skrifstofu bæarfógeta í Iieykjavík, 20. Jan. 1869. A. Thorsteinson. — Hjá undirskrifu&um fást til kaups og á ýmsum stöíi- um í landiriu: Prfedikanir, eptir biskup Dr. P. Petursson. Önnur ótgáfa. Kostar í materíu 2 rd. 16 sk., innbundin í gylt alskirm 3 rd. Hngvekjur, til kvöldlestra, frá vetrnóttum til Langaföstn, eptir biskup Dr. P. Petursson. Önnur útgáfa, 1868; kosta í materín lrd., innbundnar í gylt alskinn lrd. 48sk. Fimtíu hugvekjur, út af pínu og daníia Drottins vors Jesú Krists, eptir biskup Dr. P. Pötursson. Önnur út- gáfa 1868; kosta í materíu 72 sk., inubundar í gylt al- skinn 1 rd. 16 sk, Hugvekjurnar I. II, samanbundnar í gylt alskinn, kosta 2 rd. 32 sk. Bænakver, eptir bisknp Dr. P. Pötursson, kostar innb. 24sk. Hngleibingar um höfnílatribi kristinnar trúar, samdar af Dr. J. P. Mynster, Sjálaudsbiskupi etc., kostubu í ma- teríu 2 rd, nibrsettar í 1 rd. 48 sk, í velskn bandi gyltu kost. 2 rd. 40 sk., nibrs. í 1 rd. 80 sk., í alskinui gyltu kost. 2 rd. 64 sk., nibrs. í 2 rd. 16 sk. Sógur úr 1001 nótt, íslenzkabar af B. Gröndal. Kostuliu 72 6k., nibrs. í 48 sk. Sagan af Karlamagnúsi keisara, eptir J. Árnason. Kostabi 80 sk., nibrs. í 48 sk. Hn gve kj us álmar, eptir G. Einarsson, irinb. 40 sk. Vikusálmar, eptir G. G. Sigurbsson, innb. 16 6k. Stöfnnar og Lestrarkver, handa börnum, samiíi af H. Kr. Fribrikssyni og M. Grímssyni. Önnur útgáfa. Kost- ar innb. 32 sk. Stafró fskver, handa börnum, samib af H. Kr. Frifcrikssyni. Fyr6ta útgáfa. Kostar innb. 16 sk. Her ab auki hef eg ýmsar íslenzkar og útlenzkar bækur. Reykjavík 1. Janúar 1869. Egill Jónsson, — par e?> ýmsir eru farnir a?> taka upp á því, ganga yflr tún mitt, er þeir eiga lei?) nm land mitt, og me% því gjöra túni mínu skaþa, og girbingiim þeim, sem um þaí) eru, og eg á hinn bóginn hefl heyrt hyggna menn segja, aþ slíkt háttalag væri ólöglegt, eins eg líka skiljanlegt er, ab vera mnni, þá lýsi eg því yflr hör meb, ab eg mnn eigi lengrþola þetta, og vona eg því, aþ allir þeir, er nokkub vanda vilja ráí) sitt, láti af þessu, en gegn þeim, sem eigi láta ser annt utn þaþ, heldr vllja halda áfram uppleknuiii hætti, aí) gjöra mer skaíla a& naubsyrijalausu á fyrteban hátt, ætla eg aí> reyna til aþ beita því, er lög og röttr heimila mönnum gegn þeim, er þarinig a& gamni sínu og ab raunalausu horfa eigi í a?) gjöra á annara hluta. Ei&i á Seltjarnarnesi 22. Janúar 1869. þorkell Árnason. — í óskilum heflr her komií) fyrir hvítkollótt ær, mark: sneitt og iila gjörbr biti framan hægra; blal&stýft fram. vinstra, og lamb, er drapst úr pest, mark: tvístýft framan hægra, sýlt vinstra, fjö&r framan. Eigendr geta vitjar) ver&sius til mín aft frádregnum kostnabi aí) þingnesi f Borgarflrbi. Iljáhnr Jónsson. — 22. Nóvemb. 1868 rak af sjó her í Njarbvíkum tvær kindr, hvfthyrnda á, eyrna-inark: staudfjöþr aptan hægra, og hamarskorib vinstra, brennimark P. G., og hvítt gimbrarlamb meb eyrna-marki: mibhlutaþ og standfjöbr aptan hægra, miþ- hlutab vinstra. Kindr þossar voru seldar vib uppboí) 23. ». m. Rettr eigandi getr vitjaí) andvirþis þeirra til mín. Hákoti 2. Janúar 1869. Pétr Bjarnason. — í ne&anskrifnbum hrepp bafa veriþ seld óskilahross á þessum vatri: 1. Jarpskjótt hryssa, mark: gagnbitaí) hægra, standfjöbr framan, biti aptan vinstra, meþ jarpskjóttn hest- folaldi, mörkn&u: gagnbitaþ hægra, blti aptan vinstra; 2. Rantt mertryppi, gert gagnbita?) hægra, illa markaí); biti apt- an vinstra;3. Ran?) hryssa, mark: gagnbita?) hægra; biti apt- an viustra; 4. Brón hryssa me?) sama marki. þeir, sem veri?) hafa réttir eigendr þessara hrossa, geta vitja?) andvir?)isins til mín a?) frádregunm kostna?>i, efþeir gera þa?) fyrir 15. Októ- ber 1869. þingvallahrepp 31. Desember 1868. þorlákr Guðmundssop. — Næsta bla%: langard. 13. Febrúarm. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JU' 6. — Útgefandi: Jón Guðmundsson. II. Kr. Friðriksson ábyrgist. Prenta?>r í prentsmi?)ju Islands. Einar J>ót?)arson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.