Þjóðólfur - 30.06.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 30.06.1869, Blaðsíða 1
21. ár. Beykjavík, Miðvikudag 30. Júní 1869. 36. BAZAR og TOMBOLA. 30. Júní 1869. Gangið inn, góðs-vinir, gott að skoða; mundsælar meyar, mætri er sjón engi! lítið gersimar af góðleik hjartna fljóða fram-knúðar fagur-skarta! Líða stundir og líða ár, roði rjóðastrar rósar fölnar; verðr mær kona, ver hún sviptist, móðir grætr mædd margra barna. þau að þerra tár er þörf iðja, lof á hann, er huggar harmi lostna, — sjáið, það hér sýsla systr mætar týrar-beztar og tólf saman! Sjáið sannhelgan sálna góð-kvenna greina göfugleik gripir fram reiddir! láti þér brjóstblíðu bjartra svanna vekja ástar-yl yðrum hjörtum I Geflð þá, og gefið af góðum hug: sælt er einstæðings eymdir lina, sælt er saklaus börn svöng að metta, sælt að herbergja hælislausa. Líða munu ár og líða aldir — blessa minning þiggendr böl - mýkenda; sá býr hæð í hæstri, er hjörtun sér, eilífri sælu alt gott launar. M. Ilákonarson. SKIPAFERÐIll. — Herskipin. — Frakkneska herskipib Clorinde fúr heban vestr til Dýrafjarbar 22. þ. mán., og féngu ser far ineb því vestr til átthaga sinna Sölvi skipst. |>orsteinsson og abrir skipverjar hans af flskiskipinu Felícité (sjá her á eptir); kaupmabr Th. Thorsteinson frá Svendborg fekk ser þar einnig far vestr til Vestfjarba. — Danska herskipib Fylla í6t heban 24. þ. mán., og ætl- abi austr á Djúpavog til þess ab veita capit. Hammér ab- stob sína vib ab koma gufuskipi hans Tomas Roys subr til Englands, til abgjíirbar1. f>eir bræbr kaupmennirnir Árni og Bjarni Sandholt fengu sér svo lagab far meb Fylla ( þessari ferb, ab yflrforingi undir gekkst ab hleypa rneb þá vestr til Búba og setja þá þar á land, ásamt nokkrum fleirum heldrt mönnotn og kouum heban úr bæuum, er þang&b fíru vestt til Búba í kynnisferS. — Póstgufuskipib Phónix lagbí heban ao kveldi 22. d. þ. mán. Meb því fdm: Capitain - Lientenant Ja- cobsen; frakkneskr greifi Edmond Davillier; Dr. Per- kins og sonr hans, og þeir tveir Euglendingar, "Williams og Cramton, sem komn meb fyrri ferbinni til ao rábgast nm Krísivíkrnámana. — Kanpfór. 22. þ. mán. Lncinde 102,40 tons =51 lest. 1) Fiskiveibafelagib danska hafbi keypt út ábyrgb fyrir óllum sjáskaba og tjfíni á „Tomas Koys" bjá sjóabyrgbarfe- lagi einu í Hamborg og raetib vero skipsins 60000 rd. til á- byrgbargjalds. Nú er „Tomas Roys" bilabi í norbrhöfunum í vor, eins og fyr er getib, vildi flskiveibafMagib afsala ser hann ab öllu og til segja ábyrgbarfelaginu, þar sem hann líí þarua á Djúpavog, úrskurbaor óhaffær af sýsln- yflrvaldinu sakir bilunar og skemda, en ab ábyrgbarfídagib greiddi s&r aptr fullt ábyrgbarverb skipsins meb 60,000 rd. þetta afaiigbn ábyrgbarmenn, meb því her væri eigl mn al- gjört sjóartjón ab ræba („total-Havarie"), heldr einnngis ab nokkru leyti („partielt Havarie"); vildu þeir því gangast fyrir ab Iáta gjóra svo vib 6kipib, ab þab yrbi jafngott sem þab var, er þab lagbi af stab í vor. Svona er oss skrifab frá Hófn, en sagt er ab síbar hafl samizt svo nm milli ábyrgb- armanna og flskiveibafelagsins, ab þeir borgabi því út í hönd 1 5,000 rd., og væri svo lausir allra mála, en ielagib skyldi annast nm allar abgjörbir skipsins upp & sín býti. 141 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.