Þjóðólfur - 30.06.1869, Blaðsíða 1
81. ár.
Reylcjavík, Hiðvikudag 30. Júní 1869.
36.
BAZAR og TOMBOLA.
30. Júní 1869.
Gangið inn, góðs-vinir,
gott að skoða:
mundsælar meyar,
mætri er sjón engi!
lítið gersimar
af góðleik hjartna
fljóða fram-knúðar
fagur-skarta!
Líða stundir
og líða ár,
roði rjóðastrar
rósar fölnar;
verðr mær kona,
ver hún sviptist,
móðir grætr mædd
margra barna.
pau að þerra tár
er þörf iðja,
lof á hann, er huggar
harmi loslna, —
sjáið, það hér sýsla
systr mætar
týrar-beztar
og tólf saman!
Sjáið sannhelgan
sálna góð-kvenna
greina göfugleik
gripir fram reiddir!
láti þer brjóstblíðu
bjartra svanna
vekja ástar-yl
yðrum hjörtum!
Gefið þá, og gefið
af góðum hug:
sælt er einstæðings
eymdir lina,
sælt er saklaus börn
svöng að metta,
sælt að herbergja
hælislausa.
Líða munu ár
og líða aldir —
blessa minning þiggendr
böl - mýkenda;
sá býr hæð í liæstri,
er hjörtun sér,
eilífri sælu
alt gott launar.
M. Háhonarson.
SKIPAFERÐIR.
— Herskiptn. — Frakkneska herskipiS Clorinde fór
hfcíian vestr til Dýrafjarbar 22. þ. mán., og fénga s6r far meí)
því vestr til átthaga sinna Sölvi skipst. porsteinsson og aþrir
skipverjar hans af ðskiskipinu Felicité (sjá hör á eptir);
kaupmaþr Th. Thorsteinson frá Svendborg fékk sér þar einnig
far vestr til Vestfjarba.
— Danska herskipiþ Fylla fór héíian 24. þ. mán., og ætl-
aí)i austr á Djúpavog til þess aí) veita capit. Hammer aþ-
stob sína vih at) koma gufnskipi hans Tomas Koys sufer til
Englands, til aþgjörtar1. peir bræfer kaupmennirnir Árni og
Bjarni Sandholt fengu sér svo lagat) far met) Fylla í þessari
fert), at) yflrforingi nndir gekkst at) hleypa met) þá vbstr til
Bútia og setja þá þar á land, ásamt nokkrum fleirum heldrl
mönnnm og konnm héban úr bænum, er þangat) fárn vestr
til Búta í kynnisfert).
— Póstgufn skipit Phónix lagtí hétan at kveldi 22.
d. þ. mán. Met því fárn: Capitain - Lieutenant Ja-
cobsen; frakkneskr greifl Edmond Davillier; Dr. Per-
kins og sonr hans, og þeir tveir Euglendingar, Williams
og Cramton, sem komn met fyrri fertinni til at rátgast
um Krísivíkrnámana.
4- Kaupför. 22. þ. mán. Lncinde 102,i0 tons ==51 lest.
1) Fiskiveitafélagit danska hafti keypt út ábyrgt fyrir
öllum sjúskata og tjiíni á „Tomas Iioys“ hjá sjóábyrgtarfé-
lagi eiuu í Hamborg og metit vert skipsins 60000 rd. til á-
byrgtargjalds. Nú er „Tomas Koys“ bilati í nortrhöfunnm
í vor, eins og fyr er getit, vildi flskiveitafélagit alsala sér
hann at öllu og til segja ábyrgtarfélaginu, þar sem
hann lá þarua á Djúpavog, úrskurtatr úhaffsor af sýslu-
yflrvaldinu sakir bilunat og skemda, en at ábyrgtarfélagit
greiddi sér aptr fullt ábyrgtarvert skipsins met 60,000 rd.
þetta afsögtu ábyrgtarmenn, met því hér væri eigi um al-
gjört sjúartjún at ræta („total-Havarie“), heldr einungis at
nokkru leyti („partielt Havarie“); vildu þeir þv£ gangast
fyrir at láta gjöra svo vit skipit, at þat yrti jafngott sem
þat var, er þat lagti af 6tat í vor. Svona er oss skrifat frá
Höfn, en sagt er at sítar hafl samizt svó um milli ábyrgt-
armanna og flskiveitafélagsins, at þeir borgati því út í hönd
15,00 0rd., og væri svo lausir allra mála, en félagit skyldi
annast um allar atgjörtir skipsins upp á sín býti.