Þjóðólfur - 30.06.1869, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 30.06.1869, Blaðsíða 4
þingismaðr: Torli Einarsson hrepp- stjóri á Kleifum á Selströnd, nær því í einu hljóði; varaþingmaðr: jBenedict Jónsson hreppstjóri á Iiirkjubóli í Tungusveit með 2 0— 3 0 alkvæðum. í Húnavatnssýslu, kjörþing að Miðhúsum í Vatnsdal 1 7. þ. mán.; nál.400 kjósendr á kjörskrá; 42 áfundi; kosinn alþingism.: I*áll Jóns- son Vídalín 6túdent f Víðidalstungu með 41 atkv.; varaþingmaðr: sira Jón Kristjáns- son á Breiðabólstað í Vestrhópi með 2S atkv. Hinn fyrri varaþingmaðr Jón hreppst. Pálmason (nú í Stóradal) hafði afsagt það þegar í byrjun kjörfundar að taka við kosningu, og eins kanselí- ráð Jósep Skaptason. í Mýra- og Hnappadalssýslu, kjörþing að Eskiholti 19. þ. mán.;~ kjósendr 295, 22 á kjörfundi; alþingismaðr: MjálmrPetrs- son í Norðtungu með 21 atkv.; varaþing- maðr: jmrðr þórðarson hreppstjóri á Rauðkollsstöðum með 15 atkv. í Borgarfjarðarsýslu, kjörþing að Leirá 2 1. þ. mán.; ... kjósendr; 46 á kjörfundi; al- þingismaðr: Mallgrímr Jónsson óð- alsbóndi í Guðrúnarkoti á Skipaskaga með 39 atkv.; varaþingmaðr (fyrir umkosningu): j»or- varðr Ólalsson hreppstjóri á Kalastöðum með 24 atkv. í Gulllringu- og Kjósar-sýslu að Ilafnar- firði 2 8. þ. mán.; 459 kjósendr alls; 70 á kjör- fundi; alþingismaðr: sira j»órarinn Böðvarsson prófastr í Görðum á Álptanesi með 60 atkv.; varaþingmaðr: sira Mat- thías Jochnmsson í Móum á Kjalarnesi með 40 atkv. í Rangárvallasýslu kosinn 28. þ. m. al- þingism.: legationsráð Dr. órímr Tliom- sen á Bessastöðnm; (næstr houum fékk flest atkvæði, 4færri, ensíðarkosinn) varaþingmaðr Sigflivatr Árnason á Eyvindarholti. í Árnessýslu kosinn 24. þ. m. alþingis- maðr: assessor B. iiveinsson (er sjálfrvar þar við staddr), með 24?atkv.; varaþingmaðr j»orláhr Gfuðmnndsson á Miðfelli í þingvallasv. AUGLÝSINGAR. — Annar ársfundr húss- og bústjórnar-félags suðramtsins verðr, samkvæmt lögum. félagsins, mánudaginn 5. dag næsta mánaðar, um hádegi, í yOrréttarhúsinu hér f bænum, og verðr aðalefnið, að ræða um verðlaunabænir þær, sem til félagsins eru komnar. Keykjavík, 28. d. Júuím. 1869. Ii. Kr. Friðriksson. — Hérmeð fyrirbjóðum við og bönnum harðlega einum sem öllum, nágrönnum sem öðrum óvið- komandi, að leggja leið sína yflr túnbletti okkar, hvort heldrríðandi eðrgangandi, eðr áannanveg, sem valdið getr enn meira jarðraski og skemdum á túni. Ef þetta bann okkar verðr ekki til greína tekið, munum við leita réttar okkar á annan veg gegn hverjum þeim, er út af bregður. Melshósum á Alptanesi, 19. júní 1869. Árni Árnason, ísaak Eyjólfsson. — Mig undirskrlfafcan vantar hvítleitt brennivínshorn mef) látúnsstút, trfetappa látúnsbúnnm meí) festi, er átti ab taka tæpan hálfpott; botninn átti aí> vera úr Mahognitrh. pat) týndist á leiíiinni milli Hvaleyrar og Hafnarfjartlar. Gútiir nánngar ern be?)nir a?) halda því til skila mút sanngjarnri borgun til mín ab Efri - Raubalæk ( Holtnm. Árni Bjarnason. — Nýlegr hærupoki, meí> ti'Æu og reipi utan um, týnd- ist 23. þ. mán., á leit) frá Ellitaánum og fram á Álptanes, og er be%ií) aþ halda til skila til Halldúrs fiúrlbarsonar á Brætíratnn gn. PRESTAKÖLL. Veitt: 23. þ. m. Prestsbakki í Hrútaflrþi sira Brandi TúmasByni á Stab; auk hans súkti siraSn. Norþ- fjíirt) í Goþdölnm. — 24. s. m. Klyppstaílr í Norfcr-Múla- sýslu sira Finni þorsteinssyni á Desjarmýri; auk hans sútti enginn. Óveitt: Staíir í Hrútaflrþi, metinn 145 rd.; anglýstr 24. þ. m. Árit) 1867 var prestakall þetta metit) 252rd. 6sk. Prests- setrit) heílr stúr tún og þýft); engjar ern snöggar og nudir iandbroti; beitiland er allgott, en undirorpif) ágangi; met) nægum mannafla framfleytir jörfjin 4 kúm, eldishesti, 100 fjár og- 8 útigangshrossum. Eptir kirkjnjarfiir gjaldast 3 ær, 50 ál. eptir metialverfli og 100 pund smjörs; tíundir ern 182 ál., lambsfúfir 26 ai) tölu, dagsverk 7, offr 5; súknarmenn eru 268 af) töln. Desjarmýri meí) útkirkju at) Njart)vík metin 205 rd. 7 sk.; auglýst. s. d. Arit) 1867 var prestakal! þetta metif) 323 rd. 17 sk. Prestssetrif) er sæmiieg bújörf); tún eru þýfí) og heimaland úhentngt, err heyskapr allgúfjr og ekki lítill; í me&alári fram- færir jöriiin 4 kýr, 5 hesta, 90 ær, 90 saufii og 60 lómb. Eptir kirkjnjarfir gjaldast 7 sanfir vetrgl., 90 pnnd túlgar, 3 rd., 40 pund smjörs og 2 teigslættir; af útkirkjunni gjald- ast 120 pund smjörs; tínndir eru 105 álnir; lambafúfr 50 at) tölu, dagsverk 20, offur 2; súkuarmenn eru 288 at> tölu. — Næsta blati: langardag 10. Júlí. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti J/s 6. — ttgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmifju Islands. Einar þúrfarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.