Þjóðólfur - 13.07.1869, Blaðsíða 3
— 155 —
Bjarnasonar, nm a?> fá meb lögnm ákvaíiiS, af) markaskrá yflr
'•II sanbfjármörk yr?)i prentuf) fyrir hverja sýsln um land allt,
°g af) sýslumenn sæu um af) koma þeim á prent, en allir
‘Sarkeigendr kostufm prentunina. Eptir nokkra umræ?)u sam-
þykkti fundrinn, ab rita bænarskrá um málefni þetta til næsta
Slþingis, og var kosin til þess 3 manna nefnd.
|)á Uom til nmræflu umkvörtuu frá sama fnndarmanni
Sflr at) gjafafræ þaf>, sem árlega er sent til landsins, haft eink-
nm sífiast lifiif) sumar verib svo skemmt, ab þab hafl ekki
orbib ab notnm, og ab fundrinn því fyndi ráb til ab bæta úr
því framvegis, og ályktabi fundrinn at) snúa sér til vibkom-
andi amtmanns, og bibja harm ab gjöra þær rábstafanir í
þessn efni, sem þört' er á, og var amtmanniuum ritaf) bref
þess efnis.
Af) lyktum skorabi alþingismabrinn á fundarmenn, ab
sækja sem bezt næsta kjörfund, og tóku menn vel undir þaf).
Fleiri málefni voru ekki boriu fram, og sagfíi fundarstjári
fundi slitib.
Hjálmr Pétrsson. |>órðr fórðarson.
G. f>. Stefánsson. Jón Björnsson.
(AÐSEND SPUUNING).
Frá því Alþing íslendinga hif) nýja háfst 1845, heflr Ján
lögfræbingr Gubmundsson verib Alþingismatr Skaptfellinga,
og reynzt ætíf) hinn ötulasti og árvakrasti þingmabr. Sama
er af) segja um Sighvat Arnason, þiugmann Iíangæinga.
Hvers vegna hafa þá kjördæmi þessi gengið fram
lijá mönnum þessum við hinar nýju kosningar?
þar sem nú ekki rítir hvaf) minust á, aí> hafa vana og þjáb-
holla menn á þingi, á í höndfarandi þingnm, þá ræba skal
um frelsismál þjóbarinnar, til heilla fyrir land og lýb, — en
kosib aptr þá rnenn, 6em óreyndir ern til þingmennsku og
föburlandsástar, þótt hálærbir sfi taldir, hver npp á sinn hátt?
Hvaf) sem nú þessu lítr, vonnm vir at) kjördæmum þessum
verf)i af) gótu, því sondiherrann og baruakennarinn eru taldir
hvor um sig mestu jafnaðarmenn í héraði, svo ekki
er af) efa, af) þeir komi eins fram á Alþingi. þab væri frób-
legt, af) nefnd kjördæmi vildi svara spurningu þessari, sem
vör bitjum „þjóbólf" af) flytja þeim hib fyrsta.
Nolckrir spyrjendr.
Iíosningar til Alþingis 1869—1873.
Fyrst er að leiðrétta og skýra nokkuð kosn-
ingar þær, er fyr var frá sagt; og er helzt þetta:
í Snæfellsnes-sýslu voru 39 á fundi og
hlaut Egill Egilsson 34 atkvæði, en Daniel
Thorlaciús 30 atkvæði.
í Árnes-sýslu var kjörfundrinn að Hraun-
gerði þriðjudaginn 2 9. (ekki 24.) Júní. 596
kjósendr voru þar á kjörskrá; 5 7 0 Itjósendr
hornu eltki. þar hlaut Benedikt Sveinsson yfir-
réttarassesor, er sjálfr reið á fundinn og fylgdi
fram framboði sínu, 2S atkvæði, en til varaþing-
manns var kosinn J*órðr Grnilinnnd-
Sen, kammerráð á Litlahrauni með 33 atkv.
í Rangárvalla-sýslu voru 106(?) kjósendr
á fundi (af rúmum 400? kjósendum), og hlaut Dr.
Grímr Thomsen 54 atkv.; nœstr honum Sighvatr
Árnason 50 atkv.; en hann var síðan kosinn
varaþingmaðr, fyrir umkosningu, með 60 at-
kvæðum1.
í Gullbringu-sýslu hlaut sira Þórarinn
prófastr Böðvarsson að eins 50 atkv., vara-
þingmaðr sira Matthias Jockumson 4J atkv.
í Yestmannaeyum 18. Júní; 21 kjósandi
á fundi: alþingismaðr sira llclgt Slálf-
ílánarson «docent» við prestaskólann; vara-
þingmaðr: (sami og fyrvar) Arni JHinars-
son hreppstjóri á Vilborgarstöðum (atkvæðafjöld-
ann vitum vér eigi).
í Dala-sýslu að Ilvammi i Hvamssveit 2 4.
Júní; 24 á fundi: alþingismaðr sira Grllð-
mnndr prófastr Kinarsson á Ilreiða-
bólstað á Skógarströnd; varaþingmaðr sira
Sveinn Skúlason prestr á Staðarbakka2.
í Skagafjarðar-sýslu að Ilofsós 2. Júní;
1 6 kjósendr á fundi (af nál. 400 sem á kjörská
voru): alþingismaðr sira Davíð Quð-
mnndsson á Felli í Sléttuhlíð með 9 atkv.;
varaþingmaðr (hinn fyrri alþingismaðr) Ólafr
hreppstj. |§ig,nrðs8on á Ási í Hegranesi með
.. . atkv.
í Barðastrandar-sýslu að Brjámslœk 2 9.
Júní; 22 á kjörfundi (af nál. 300(?) kjósendum):
alþingismaðr sira ICiríkr Ólafsson Kúld
í Stykkishólmi í einu hljóði (22 atkv.); varaþing-
maðr llalliði Eyólfsson óðalsbóndi í
Svefneyum með 30 atkv.
í Vestr-Skaptafells-sýslu tö Leiðvelli,
2 9. Júní; 1 6 á kjörfundi (af nál. 300 kjósend-
um): alþingismaðr sira Páll Pálsson
á Prestsbakka með 15 atkv.3; varaþingmaðr
1) Kjörstjóri hafbi sjálfr og í byrjuu kjörfundarins vefengt
í heyranda hljóbi lögmæti frambobsins Dr. Gríms, er þab
var ab eins lesib upp svona eins og skilaboí) úr prívatbröfl,
er eigi varb framlagt, og mun hafa þótt eigi lögfult frambob
eptir 5. gr. í kosningarlögnnum 6. Jan. 1857; kjörstjórinn
sjálfr og armar mebkjörstjóranna gáfu og ekki Dr. Grími
atkvæbi, heldr Sighvati.
2) Hanu baub sig fram, ab sögn, til abalþingmanns, og
virbist svo sem Dalabúar hafl eigi viljab láta hann synjandi
fara, og hafl svo tekib sör J)ab bessaleyfl ab gjöra hann ab
varaþingmanni sínum.
3) Hinn fyrri alþiugismabr Vestr-Skaptfellinga Jón Gub-
mnndsson í Reykjavík baub sig þar nú fram til abalþingmanns,
eins og fyrri, en sagt er, ah eigi hafl hann fengit) nema eitt
atkvæbi. þab er ab mirinsta kosti borit) fyrir í bréfum þar
at) austan, aí) fæstir Síbnmanna, Heballendinga og Alptveringa
hafl átt kost á ab sækja kjörfundinn, er settr var svo óskilj-