Þjóðólfur - 13.07.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 13.07.1869, Blaðsíða 1
»1. ár. Reykjavík, Þriðjudag 13. Júlí 1869. 39. KALTFOR nýkomin. 30. Júnf, Emmy, 45 I., frá Halmstafc, skipstj. Bidstrup, meí) vórur til Knudtzons verzlana. 7. Júlí, Nancy, 51 1., frá Færeyjum, skipstj. H. F. G. Fischer; innfluttí ekkert. 7. Júli, Barkskip Auienda, skipstj. Danielsen frá Mandal, meí) vibarfaini til lausakaiipa. 8. Júlí, Iris, skipstj. M. C. Júhannesson frá Mandal, meí) timbrfatm til lausakaupa. s. d. Helene, 28 I., skipstj. N. M. Thomsen, kom vestan af Isaliríii til aí> sækja og flytja þangao salt og kol. 10. Júlí kom hinga?) úr Haínaríirbi jagtsk. Christiane, 17'/» 1., frá Aalesuiid, er getií) var í siíiasta bl., og ráísgeríii at> selja her rúg og mjól mcj því verbi, sem fyr er frá ekýrt, eu varb ekkert úr, og sigldi heSari noríir í dag. Dagana 5". —6. þ. mán. kom til Eyrarbakka í opna skjöldu um hálestirnar jagtskipií) sem þangalb var von, hlafcib meb kornviiru og aíirar nauibsyujar. — Meb feríamönnum &t vestan og norban berast almenn- ar og ófagrar sógur af, aí) svo megn kornmaokr se í korn- förmum þeim, siim þeir agent Clauseu og Sandholt hafa sent til Stykkishólms og Boríeyrar, og selt heflr verií) þar i 11 rd. tnnnan, aí> margir hafa skilaí) því aptr. — 26. Maí næstl. hefir hans hátign konungi vorum, eptir tillögnm stiptsyfirvaldanna, mildileg- ast þóknazt að fallast á, að núverandi Pingeyar- sýslu prófastsdæmi verði skipt í tvöpró- fastsdæmi, þannig, að þau 5 prestaköll: Garðr í Kelduliverfi, Skinnastaðir, Presthólar, Svalbarð í þistilfirði og Sauðanes eptirleiðis verði prófasts- dæmi sér, er kallist Norðrpingeyar-prófastsdœmi, en hin önnur 11 prestaköll annað prófastsdæmi, kallað : Suðrpingeyar- prófastsdœmi. Samkvæmt þessu hefir biskupinn 19. f. m. sett prestinn til Svalbarðs sira Vigfús Sigurðsson til að taka að sér prófastsstörf í Norðrþingeyar-prófastsdæmi. — Embœttashipan um sinn. Amtmaðrinn í norðr- og austramtinu vék sýslumanninum íSkaga- Qarðars):slu Eggerti Briem frá embættinu um stundarsakir, og setti þar til sýslumannsstarfa í bfað systrson hans Eggert umboðsmann Gunn- arsson á Espihóli. Sagt er að þetta hafi amtmaðr Sjört að fyrirlagi lögstjórnarinnar, og sömuleiðis "ilt) að Reynistaðar klanstrumboð hafi orðið laust, ems og auglýst er í þessa í árs *Norðanfara« b's. 60. — Stúdent og óðalsbóndi Br. Benedict- Sen i Flatey er sagt að hafi að sér tekið að gegna sýslumannsstörfum í Barðastrandarsýslu núna fyrst til hausts. — Prestvígðir í dómkirkjunni 11. þ. mán. af biskupi landsins Dr. Pétri Péturssyni, kandidat- arnir: Jónas Björnsson1 til Ríps prestakalls í Hegranesi, og Páll Jónsson2 til Hvanneyrar (eðr Hests)þinga í Borgarfirði. — Pað er efcfet að sjá, að yfirstj órnendurn landsprentsmiðjunnar hafi fundizt, að þjóðólfr (eða ritstjóri þessa blaðs) hafi lagt «ófrelsistakmörkun á prentfrelsi íslands», eða «velt sér inn á stipts- yfirvöldin ástæðulaust — og prentarann<>II með greininni í 36. blaði voru, bls. 142—3, þó að Monsiur «Baldur» sé að þemba sig út með þessu, og ögra með því í síðasta blaði bls. 44; því fá- um dögum eptir að sú þjóðólfsgrein kom út, eðr dagana 4.—5. þ. mán., rituðu stiptsyfiryöldin prent- smiðjuráðsmanninum skorinort, og bönnuðu hon- um, að talea til prenlunar noldtra grein eðr rit- gjörð aafnlausa, hvernig sem á stæði, nema hann bæri það fyrst undir álit og úrskurð stipts- yfirvaldanna og hvort það mætti prenta. Monsiur «Baldur» ætti nú að draga hér útaf tvennan lærdóm til hugleiðingar og athuga: fyrst pað, að binda þá ekki svona á band saman «stipts- yfirvöld Islands og prentarann», eða að gera nokkurs konar þrieiningu úr þeim æðstu stjórn- endum landsins og sléttum og réttum verk- stjóra þeirra og undirtyllu, — «Ólafr pá og Ólafr uppá er ekki hið sama». Annað pað, að mon- siur «Baldur» standi þangað betr með vörn og forsvar fyrir stiptsyfirvöld landsins, þangað til þau flýa sjálf undir verndarvæng hans og beiðast for- svars af honum, og mun hann mega lengi bíða þess að svo verði; en <>boðin þénusta er löngum forsmáð», þar sem slíkir snáðar eiga í hlut. FRÁ SÝSLUNEFNDAR - OG SÝSLU-FLNDI MÝRAMANNA 3. og 4. dag Maí 1869. 1. Frá sýslunefndar-fundi. Ar 1869 mánudaginn hinn 3. Maímán. var — 1) Guímuudssonar í Asi í "Vatusdal — 2) Eiríkssonar prests aí) Stóranúpl. 153 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.