Þjóðólfur - 20.12.1869, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.12.1869, Blaðsíða 4
fluttir 3400 r. » s. 2., hjá gjaldkera . . 84- 63 - 3434 63 2. Iíonungsgjöf fyrir 2 ár 120- » - Gjöf frá sira Br. Jónssyni 2- »- 122 » 3. Vextir af 3400 rd. . . ~ " ~ 136 » Samtals 3742 63 Útgjöld: Rd. Sk. 1. í sjóði 1. Júlí 1869: 1., í 4°/0 arðber. skulda- bréfum .... 3650 r. »s. 2. hjá gjaldkera og óinn- komnir vextir . . 92 - 63 - 3742 63 Samtals 3742 63 Reykjavík, 1. Júli 1869. Jón Fetursson. p. t. gjaldkeri. Við þessa skilagrein þannig lagaða liöfum við undirskrifaðir ekkert athugavert fundið. Kaykjavík, 16. Júlí 1869. Jens Sigurðsson. II. E. Hehjesen. AUGLÝSINGAR. — Með því að úlgefandi þjóðólfs hefir nú í haust orðið fyrir almennari og þyngri vanskilum á horgun fyrir næstliðinn 21. árgang, fremrvenju, einnig frá útsölumönnum blaðsins í nærsýslunum, og kveðr nú svo mikið að vanskilum þessum yfir allt land, — en þeim er þó æfinlega nokkuð meiri vorkun, sem eru í mikilli fjarlægð, — að enn í dag er ókomin borgun fyrir sem næst allan helm- ing hins fyrra (21.) 'árgangs, og ekki komið svo mikið inn, er svari kostnaði þeim sem beinlínis er útlagðr í peningum yfir allan árshringinn, en þar að auki eru þegar útlagðir 260—300 rd. til út- gerðar hins nýbyrjaða 22. árs, — þá vonum vér þeirrar nærgætni og sanngirni hjá útsölumönnum þeim og kaupendum, sem enn eiga óborgað, að þeir sjái sjálfir og viðrkenni, að slíkt eru ólíðandi vanskil, er hljóta að ríða á slig útgáfu og útkomu blaðsins, ef þessleiðis vanskil héldist og úgerðist1. 1) Ekki alll'áir af þessleitiis útsöliimiinunm þjúfcúlle hafa bætii fyr og einkum nú í ár skrifab oss, og þab hvab helzt lítsóinmoiiii ab 4 — 8 exempl., „alb þeir gæti ekki uáb veib- inu inn hjá kaupendnin síiiiim; þeir hefbi ekki peninga, og ekki gæti þeir lagt út vertit) frá sjálfum 6er o. s. frv.“. Allir hinir betri útsiiluinerin þjúbúlfs hér í nærsýslunimi, (og t. d. seui næst allir útsiilumenii Mabsins í Múlasýslunum nú á seiuni ár(im), og þab eiumitt þoir yflr höfufe ab tala, sem flesta kaupeudr hafa, hafa borgat) hver sinn skerf um lestir, í A- gúst og September; og of þeir heibrsmenn, sem hafa 12—20 Oss er því nauðugr eiun kostr að lýsa því yfif fyrir þeim útsölumönnum hér víðsvegar um nær- sýslurnar, sem hér eiga hlut að máli, að verði þeir ekki búnir að gjöra skil að minnsta kosti fyr- ir tveim þriðjungum af því verði blaðsins, sem þeir eiga ólokið, fyrir miðjanJanúarmánuð næst- komanda, þá verðr þar staðar numið að sinni, með að senda þeim enum sömu áframhald af því ári blaðsins, sem nú yfir stendr. Útgefandi Þjóðólfs. — Hér með auglýsist, að eptir beiðni bæjar- fulltrúanna og nokkurra bæjarbúa, sem og eptir samþykki, er stiptamtmaðrinn hefir áþað lagt, verðr almennr BORGARAFUNÐR haldinn miðvikudaginn hinn 2 2. Desembmán. 1869, kl. 12 á hádegi, til þess að föst ákvörð- un af hendi bæjarins, verði tekin um skóla- vörðuna, er bygð var upp 1868, þar á meðai einnig um, hvort taka eigi peningalán nokkurt, eptir uppástungum þeim, sem fram eru komnar til bæjarfulltrúanna, eða gjörðar kunna að verða. Boðast því á fund þenna, sem haldinn verðr í Aðalstræti nr. 4. (sjúkrahúsinu), allir innbúar Reykjavíkr kaupstaðar, er bæjargjöld greiða. Skrifstofu bæjarfúgetans í Uoykjavík, 11. Desemb. 1869. A. Thorsteinson. — Predihanir í dómltirlijunni um kátiðirnar. Á Jólanótt, kvöldsöngr, hr. kand. Oddr V. Gíslason. — 1. Jóladag, —-------próf. Ó. Pálsson, — 2. Jóladag (dönsk messa), — próf. Ó. Pálsson, — gamlaárskveld, kvöldsöngr, hr. kand. Hannes Stephensen. — Nýársdag,-----------------próf. Ó. Pálsson. — Næsta blatí: miþvikudaginn 12. Jan. 1870. kanpondr, eba fleiri suuiir, sjá ráb til ab ná inn vertli blabs- ius svo tímanlega, ab þeir geti sér aí) skablitlu gort útgef' anda svo greib og gúþ skii, þá ætti þeim eigi ab vera þat> úfært, er eigi hafa nema 4 —fikaupendr. Vér getnm eigi stiU oss um ab tilfæra hér eitt dæmi npp á, hversu í þessn efn* sem öbrum getr rætzt hib fornkvebna spakmæli: „mikib n)á ef vel vill". Útgefandi Jijúbúlfs heflr nú í 18 ár haft einO og hinn sama útsöliimann á Akranesi, þat) er mebhjálpariD" þar í Garbasúkn herra Sigurbr Lynge; hann lieflr haft O —20 kanpoiidr árlega víibsvegxr þar innan súknar, og má u#rrt geta, at) þar, eigi sitmr en livar annarstabar, sé misjafu saut£ í mörgu fé, þegar um full borgunarskil er at> ræí)a fj’r'c blab af svo mórgum manni. Allt um þat) heflr aldrei út af því brugbií) öll þessi ár, aí> lierra S. Lyuge, eem 6jáifc °c bláfátækr inabr, hafl komií) árloga, eigi seinna en um mibj®0 september, og borgat) fyrir alla sína kaupendr upp í topp* Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson■ frentabr í prentsnnLju íslands. Kinar púrþarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.