Þjóðólfur - 10.12.1870, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.12.1870, Blaðsíða 2
r — 18 - »málajlutningsmannanna Nelhmann og Levinsem ngreiöi áiicerði 30 rd. hvorum þeirra". — SIÍÓLARÖÐ, eðr nafnaskrá lærisveinanna í Reyh/avíkr slcríhi eptir niðrskipun þeirra sam- kvæmt mánaðareinknnnum í byriun Desember- mán. 1 8 7 O’. 4. bekkr. 1. Páll þorláksson frá Stórutjörnnm í þingeyjar- sýslu 1. 2. Guðmundr Jónsson frá Mýrarhúsum á Seltjarn- arnesi 1*. 3. Sigurðr Sigurðsson frá Hjörtsey 1. 4. jþorleifr Jónsson frá Arnarbæli áFellsströnd 1. 5. Steingrímr Jónsson frá Leysingjastöðum í Húnavatnss., umsjónarmaðr í bekknum og í kirkjunni 1. 6. Páll Sigfússon af ísafirði 1*. 7. þorvarðr Andrésson Kerúlf frá Melum í Fljóts- dal, umsjónarmaðr útivið 1. 8. Arni Jónsson frá Gilsbakka 1. 9. Ólafr Bjarnarson frá Stóruseilu í Skagafirði 1. 10. Halldór Eggertsson Briem frá Hjaltastöðum í Skagafirði 1*. 11. Árni Jóhannsson frá Möðruvallakl. 1*. 12. Guðni Guðmundsson frá Mýrum í Dýraflrði’/a- 13. Stefán Sigfússon frá Skriðuklaustri, umsjón- armaðr í stærra svefnloptinu Va. 14. Jón Sigurðr Ólafsson frá Viðvík 1. 15. Indriði Einarsson frá Krossanesi í Skagaf. 1. 16. Óli Theodór Schulesen úr IVeykjavík '/a*- 17. Björn Stefánsson frá Árnanesi, umsjónarmaðr í minna svefnloptinu 1/a- 18. Stefán Halldórsson frá Hallfreðarstöðurn í Norðr-Múlasýslu. 3. bekkr »B«. 1. Jóhann D. Meilbye úr Vopnafirði 1. 2. Jóhann þorkelsson frá Víðirkeri í þingeyars. 1. 3. Sofonías Halldórsson frá Brekku í Svarfaðar- dal, umsjónarmaðr í bekknum 1. 4. Björn Jensson úr Reykjavík V3. 5. Páll Vigfússon frá Ási í Fellum 1. 6. Sigurður Jensson úr Reykjavík. 7. Guðmundr Guðmundsson frá Stóruvöllum i Rangárvallasýslu 1. 1) Talan (1), (’/»), (’/O aPtaD vib núfnin 6ýna, a7) síí læri- sveinn heflr heila, hálfa ebr fjórba hluta óimnsn; Btjarn- an * þýkir, ab sá sis bæarsveinn, þ. e heflr ekki svefu- herbergi í skólauum, boldr utanskóla; nokkrir bæarsveina „lesa nndir“ uppi í skóla, þ. e. f „undirbáning9tímunum“ kl. 4 — 10 e. m , eins og hoimasveinarnir. 8. Brynjólfr Gunnarsson frá Kirkjuvogi í Höfnum. 9. Hallgrímr Melsteð úr Reykjavík %. 10. Fr. Theodór Ólafsson úr Reykjavík. 11. Ólafr Ólafsson úr Reykjavík 1/3. 12. Stefán Magnús Jónsson úr Pveykjavík 1/3*. 13. Sveinb. Richard Olavsen úr Keflavík*. 3. bekkr »A«. 1. Ásmundr Sveinsson frá Húsavík í Norðr- Múlasýslu 1. 2. Jónas Bjarnarson frú Hóli í Lundareykjad. 1. 3. Hermann Hjálmarsson frá Brekku í Suðr- Múlasýslu, umsjónarmaðr í bekknum 1. 4. Guðmundr þorláksson frá Yztu-Grund í Skaga- firði 1. 5. Einar J. Thorlacius frá Saurbæ í Eyafirði V3. 6. Janus Jónsson frá Kirkjubóli í ísafjarðars.’/a- 7. Einar Vigfússon frá Arnheiðarstöðum í Suðr- Múlasýslu 1. 8. H. E. Móritz Friðriksen úr Reykjavík */3*. 9. Ólafr R. Ólafsson úr Reykjavík ’/a*- 10. Einar Einarsson úr Reykjavík*. 2. b e k k r. 1. Friðrik Petersen frá Færeyum x/2. 2. Skapti Jónsson frá Reykholti í Borgarfjarð- arsýslu ’/a- 3. Jóhann Lúther Sveinbjarnarson bónda Magn- ússonar úSkáleyum í Barðastrandarsýslu (ný- sveinn) ’/a* 4. Magnús Sigurðr þorláksson prests Stefánson- ar á Undirfelli í Húnavatnss. (nýsveinn) Va‘- 5. Benedikt Sveinsson frá Brekkuborg í Mjóa- firði í Suðr-Mulas.,umsjónarmaðrí bekknum 1/a- 6. Franz Siemsen úr Reykjavík*. 7. Gestr Pálsson frá Mýrartungu í Barðastrand- arsýslu Va- 8. þorvaldr Jónsson úr Reykjavík Va- 9. Helgi Guðmundsson úr Reykjavík */a*- 10. Grímr Jónas Jónsson frá Gilsbakka í Mýra- sýslu Va- 11. Árni Jóusson frú Saurum í Húnavatnss. 1/a** 12. Eyólfr Einar Jóhannsson frá Flatey í Barða- strandarsýslu J/a* 13. Runólfr þorst. Stefánsson fráViðvík í Skaga- fjarðarsýslu Va* 14. Jón Ólafr þorsteinsson frá Kiðabergi íÁrness. 15. Sigurðr Ólafsson frá Hjálmbolti í Árness. '/a. 16. þorstcinn Benediktsson frá Vatnsfirði í ísa- fjarðarsýslu. 17. þorsteinn Thorarensen frá Móeiðarhvoli í Ilangárvallasýslu. 18. Jón Bjarnason frá Straumfirði í Mýras. %. J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.