Þjóðólfur - 10.12.1870, Blaðsíða 6
- 22 -
(Áðsent).
Bréf það, sem herra Guðbrandr Vigfússon
heíir fengið birt á prenti í seinasta blaði þjóðólfs,
er svo úr garði gjört, að fæstir munu álita það
svaravert, og sumir kunna að lá mér, að eg skuli
gefa því nokkurn gaum, þar eð það í stað sannana
hafi ekki annað en tóm gífryrði og allr blærinn á
því sé lítt sæmilegr fyrir bvern þann, sem þykist
vera menntaðr maðr. En það, sem á að vera að-
almergr bréfsins, að ívlenzha biflíuþýðingin sé »ó-
hæf að hafast í guðsþjónustu nokkurs lands og
að hún eigi sér engan líka á nokkru máli», er
svo ósvífið last, að mér þykir réttara að mótmæla
því, en láta það alveg liggja í þagnargildi, því það
eru ekki allir, sem skoða þögnina eins og fyrir-
litningarmerki. En það þarf ekki að hrekja slíkar
áslæðulausar og ósannaðar öfgar, heldr er nóg
með sem fæstum orðum að vísa þeim til sætis á
ósannindabekk. Eða mundi ekki herra Guðbrandi
þykja það öfgar og ósvífið last, ef einhver segði,
að orðabók sú, er hann erað fást við, sé ónýtog
óhafardi; eða, að það eina, sem sé nýtilegt ( henni,
sé ekki lionum að þakka, heldr prófessor Iíonráði
Gíslasyni? Nei það þarf annað, minn góði Guð-
brandr, tit að fæla íslendinga frá lestri heilagrar
ritningar, en að taka fullan munninn eða níða
biflíuþýðingu vora með ósönnuðum stóryrðum; með
slikri aðferð ata menn sjálfa sig út, en ekki guðs-
orð. J>að er ekki líklegt, að E. M. hafi skrifað
það sem bréfið eignar honum; en sé það svo,
verðr það að vera hans sök. Grein hans í Norð-
anfara bendir til hins gagnstæða. Eg vil að eins
geta þess, að Englendingar hafa nú rétt nýlega
sett nefnd manna til að endrskoða hina ensku
biflíuþýðingu og að sú nefnd hefir þegar gjört
ýmsar breytingar við tiana, og má herra Guðhrandi
þykja það kynlegt, því hann liefir lagt ensku biflí-
una til grundvallar fyrir útásetningum sínum á
ísl. biflíuþýðinguna.
Uejkjavík 7. Deseiwber 1870
l'. l’jetursson.
Hér meb ætlumst vér til aí> slegií) sé í botninn
ineb biatiadeilu þessa hér í pjóhólfi, Kitst.
— þar sem getií) er ( pjóbólfl um hih anógglega frófall
Jóne sál hreppstjóra Jónssonar í Kóldukinn, sem a?) bar suþr
á Gómlneyri næstliþi?) vor, þá þykir bæí)i ekkjn hans og fleir-
um þetta nokku!) ofhermt í blabinu. j>ví af frásúguinni þar
vir?)ist mega ráha, aþ hann hall beiniínis dáií) af ofdrykkju,
og er þetta líka nokkub ósamhljóþa vih þaþ sem eg hafbi sagt',
eptir beatti vitund nm krineunistæbiirnar vih fráfall Jóns sál.
1) Hóf. ætlast líklega ekki til, aþ ritstjóri þjóbólfs viti eha
gefl því gaum, hvaí) haun oí)r abrir „hefir sagt1' þar vestr í
Eg get boriþ um þaþ meí fiillkominni Vissn, aíi hann var
mob Ó1||| ódrukkinn bába aiictións-dagana »g mnn ekki bafa
sinakka?) iieinii áfeugan drykk fyr en lílibeittaf rommi ondir
kvóld seinni daginu, af hverjn hann varí) aí) cins eem menn
kalla dálitih hreifr, og var ásamt mér tneþ fullkominni ráþ-
deild aí) ráhstafa iippboþsrusli okkar og búa sig tii burtferþar.
En þegar vih ætiiiþnm á stah, varb hann alt í einn svo mátt-
lans, a!) haun gat ekki setib á hestinum, og leií) aíhan strax
út af í nokkurs konar svofn ebr dá, sera hann vaknaþi ekki af
aptr, og var aí> mínu viti fullkumloga libinn um mihnætti.
j>ah var þá strax ætlari bæí)i mín og fleiri, ab honum
hefiii orhih svona snögglega illt, þegar hann fór aí) dreltka
rommiib ofan í hina frönsku blöndu, sem bæhi harin og fleiri
höfbri drukkib rnikíh af vih þorstauum, má ske alt of lítir)
vatnsblandaba.
En hvaí) nm þessa gotgátn liþr, þá mnri engnm kunnug-
um hér koma til hugar ab kenna beinlínis diykkjum þessum
um fráfall Jóiis sál, þar sem menn vita, ah bæhi faibir hans
sál. og fleiri í ætt hans hafa orþií) bráhkvaddir, án þess þeir
liafl neytt siikra drykkja.
Vatni í Ilaukadal, 7. Nóvember 1870.
Gudbrandr Gtiðbrandsson.
— MANNFJÖLDI Á ÍSLANDI um árstoh 186 9.
í fyrra árs (22.) »Pjóðólfs«, 10. og II. bls.,
er röksamlega skýrt frá, að um árslokin 1868 væri
mannfjöldinn hér á íslandi .... 69,760
Eptir skýrslum presta og prófasta til
biskupsdæmisins eru árið 1869
fædddir................2177
dánir ................. 240i
þannig fleiri dánir----------227
Eptir þessu var mannfjöldinn á öllu
íslandi að árslokum 1869 .... 5»íí,5i?3
Af hinum f æ d d u, er voru nú 272 fœrri heldr
en fæddust 1868, en 566 fœrri heidren 1867,
voru sveinbörn . . . 1132
meybörn .... 1012
=Á~TÍ77
Af þessum fæddu voru tvíburar 70; en aptr
óshilgetin:
sveinbörn .... 174
meybörn . . . . 178
óskilgetin samtals 352
þ. e. sem næst sjötta hvert barn, þeirra er
fæddnst, óshitgetið.
hérnbnm. Hvorki hann né heldr iieiiin annar, heflr skrifaþ oss,
eí)a óskab leiþréttingar á frásógninni í j.jóþólfl (XXII. 112)
mn fráfall Jóns hreppst. Jónssonar á Köldukinn, — er vér
settum orþrétt eptir bréfl frá merkum manni þar í Mýrasýslu, —
fyr eu nú meb þessari leibréttingu. En þóttvérals eigi vilj-
nm rengja þaí) boinlínis sem hér segir, og því síbr aí) vér
viljnrn synja því nm inntökn í blabib, þá er hér meb a]s engi
vissa fram komiu fyrir því, ab þessi skýrsla höf. sé réttari og
sannari en hin fyrri, er var gofln af mamii, sem einnig vur
þar á uppbobinu. Ritst.