Þjóðólfur - 10.12.1870, Blaðsíða 8
— 24 —
(Aíisent'.
S t a k a
J>ar sem aflið rétti ræðr’,
en rettaraflið lamað er,
engir framar eru bræðr
og allt til skrattans loksins fer.
Látum, bræðr, réttinn ráða,
og rækjutn hverja fagra dygð:
þá mun aflið dugs og dáða
dafna skjótt í vorri bygð.
AUGLÝSINGAR.
— J>eir sem eiga til skuldar að telja eptir minn
sál. ektamann Hinrik kaupmaun Sigurðsnon á Isa-
firði innkallast hér með, með 12 mánaða fyrir-
vara, til að gefa sig fram og sanna þær skuldir
sínar fyrir lögráðamanni mínum og umboðsmauni,
kaupmanninum Ásg. Ásgeirssyni sama staðar.
ísaftrbi, 15 Október 1870.
Sigríðr Guðmundsdóltir.
— Jörðin S t ó r i-L a m b h a g i í Skilmanna-
hreppi fæst til ábúðar frá fardögum 1871 mót
mjög sanngjörnum leigumála. Jörðinni fylgja 3
kúgildi, hún hefir stór tún og grasgefin, en þýfð
og fremr í órækt, engjar nægar og góðar, og víð-
lent og gott beitiland, einkum á vetrum fyrir allan
útigangspening jafnvel fyrir geldneyti.
|>eir sem vilja taka jörð þessa til byggingar
geta snúið sér í því efni til hreppstjóra Stefáns
Bjarnasonar í Hvítanesi, sjálfseignarbónda J>ópðar
J>orsteinssonar á Leirá og til undirskrifaðs.
Reykjavík. 8. Desember 1870.
Th. Stephensen.
— í næstundangengnum blöðum j>jóðólfs er
það auglýst, að >/2 jörðin Eyvindarstaðir á Álpta-
nesi verði seld við opinbert uppboð. Meðal hlynn-
inda og réttinda þessarar jarðar er talið að henni
fylgi góð vör. En mér vitanlega fylgir jörðu þess-
ari engi vör, og veit eg ekki til að hún eigi
landaðsjó; enda hafa ábúendr téðrar jarðar fengið
uppsátr á ýmsum stöðum, sumpartfyrir landi þeirra
jarða sem eru mín eign, nefnil. Bárhaugseyrar-,
Bakhikots- og Iíasthúsa-landi; og fer það eptir
kringumstæðum, hvort leyfi fæst til þess hér eptir, i
og þó ekki nema fyrir borgun.
1) „Jus fortioris". Hof.
J>etta vildi eg nú gjöra kunnugt þeim sem
kynni að kaupa téða jörð.
Bakkakoti á Alptanesi, 2. Dosember 1870.
Gottsveinn Jónsson.
— Jörð til lsaups. Sex sjöundu partar jarðar-
innar Skeggjastaða í Mosfellssveit, fást til kaups,
og ef til vill til ábúðar í næstu fardögum. Jörðin
er öll 5 hndr. að fornu, en 8 hndr. 36 áln.
að nýu mati. J>cir, sem kaupa vilja, verða að
semja um það við sira Porltel Bjarnason á Mos-
felli. Kloppi, 25. Nóv. 1870.
Bjarni Magnússon.
— Kirkjugarðsvígsla í Reykjavík 3. Sept. 1869
eptir Ó. Pálsson, fæst hjá bóksala 0. Finsen og
hjá höfundinum fyrir 4 sk.
— Hjá mér undirskrifuðum fæst til kaups:
«GEFN», nýtt tímarit eptir B. Gröndal skemt-
andi og fræðandi innihalds, fyrir 32 sk.
Ennfremr hefi eg með síðasta póstskipi fengið
ýmsar góðar og fallega bundnar skemtibaikr, þar
á meðal sorgarleik um Jón biskup Arason eptir
norskt skáld; bréfamöppur, veski, vasabækr og
ýmislega litan og gyltan pappír, sem alt er einkar
hent til Jóla- og Nýársgjafa.
Ileykjavík, 8 Desbr. 1870.
0. Finsen.
— Oútgengin brbf á pósthúsinn komin meí> 7. ferb.
Norlbramtií): J. Jacobseu llofsós 24 sk. Gunnl Gní mnndsen.
Esg Hogi vií) Vopnefjóriur 41 sk., Elisabet Jónsdóttir Hró-
vgldsstóbum Vopneljórb 4 sk.
Vestramtib: T. R. Wendel Tbingeyri Dyrefjord 8 sk.
Suf.ramtitl: G. Erlindsson Vestmanóe 8 sk.
O. Finsen.
— Jarpr foli á 4. vetr, lítib Ijósari á kviti, mark: lieilrif-
ab vinstra, geltr og gróinu, tapabist nm næstlibiiar réttir úr
vúrzlu bóndans Benjamíns Jónssonar á Hiísbrú í Mosfells-
sveit; bit) eg livern sem hitta kynui, ab halda til skila eta
gjóra vísbeiidingu af mót saniiB.laniri borgun at> Illitsnesi
í Álptaneshrepp. Auðun Óli Ólafsson.
— Mig undirskrifttfcan vantar fola þrevetran, ranían aft
lit, ógeltan, velgengan, síi&aii um fráfæru í vor, mark: blat)-
stfft aptan vinstra, afrakabr í vor. Bií) eg alla gál)a menn
gjóra mer vísbendingn af, ef iiittast kynni, a<b Bollastoí'um.
Magnús Erlendsson.
— Kanpfór: Brillante, skipst. Uppen kom nú í morgnn
frá Englandi me?) salt og hamp til Smiths; anna<b fár í
Hafnarfjórí) til {jorflnns?
— Næsta blat); þrií)Jud. 20. þ. m.
----- - -----------------------
Afgreiðslustofa J>jóðólfs : Aðalstræti JVí 6. — Étgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guömundsnon.
Prentafcr í prentsmi^Ju íslands. Einar |>dr?5ar8on.