Þjóðólfur - 24.01.1871, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 24.01.1871, Blaðsíða 2
— 42 arstöðufrumvarp Krieger sfyrir umtalsefni um þess- ar mundir, en afskript af bréfinu útveguð og send til blaðsins af góðum kunningja, bréfið sjálft meir en meinlaust og málefnið ekkert launþurfamái, sízt fyrir oss er aldrei höfum verið beðnir að leyna því, þvert í móti, svo að sjá, sem f>jóðólfr og rit- stjóri hans hafi þar verið bafðr að varúðarmanni, og svo tilætlazt, að þetta blað skyldi aldrei fá bréf- ið til meðferðar, þá þykir ekki hikanda við að láta það koma hér orðrétt. „Eptir því sem í Ijiís er komiþ, viríist þaþ ciga af vería málalok Alþingis 18B9, aþ því er snertir stjórnarmál Isiendinga, ab konnngr vor ætli, eptir ráifci hinnar dönsku stjórnar einnar, hvorki ab veita oss stjórnarbót þá er Alþingi æskir, og heldr eigi aþ neyþa upp á oss frnmvarpi því, er oss var liótaí) meí) í fyrra. petta má heita aþ Alþingi og stjórnin muni skilja aþ slettu í annaþ sinn, eins og eptir þjóhfnlidinn. En tii þess aþ ekki heiti þó sem allt standi í staþ, þá er þab í ráibi, a?) auka vald stiptamtmanusins og leggja urjdir hanri æþsta órskurí) í ýmsum ruálagreinum1, svo sem reikningamálmn, innanlands póstmálnm, fátækramáíum o. fl., einnig aí) koina upp sveitarstjórnarlögum, o% aí) endingu ný- um og ankniim skattalógnm, líklcga þó aí) fenguum tillög- um Alþingis“. „Sumar af þessnm fyrirætlunnm eru vissnlega í þá stefnu sem ver höfum ávalt mælt fram mei, sumar orn komnar undir þvt, hvernig þeim verþr fyrirkomiþ í framkvæmdinrii, og hin seinasta, nm skattalógin, er alveg nridir því komin, hvort Al- þingi fær fjárhagslögin í hendr eþr okki. pví ef stjórniii ætl- ast svo til, aí) vfcr gjöldnm skatta til þoss ab Kíkisþirigib í Danmórkn skamti úr þeim eptir sinni vild. eí>a danskir ráí)- gjafar undir nafni konungs eptir sinni vild, þá mun varla nokkrum alþingismanni geta blandazt hugr um aí) neita og bera fram sterknstn mótmæli í móti þesskonar at)ferí)“. „Mefcan slíkt steudr til og er í ráínim, hvernig sem þaí) ræfist, þá er þaf) skylda vor allra alþingismanna, sem viljnm fyigja fram þjófretti vorum íslendinga og þjóblögnm, aþ halda hóp og láta eigi letjast, aþ neyta allra löglegra ráf)a til af) hafa þau mál vor fram, sern eiga af> vera undirstafía þjófifrelsis vors og þjófsæidar á komandi tímnm. pessvegna leyfl eg nofr af) skora á >fr, eins og eg hör mef) skora á þá þingmenn, sem þér vitiþ af) af vornm flokki ero, af) þer fylgif) því fram í þessu máli: 1., af) koma á fót sem flestiim og almennustum bænarskrám til korinngs, sem verþi sendar í snmar og í baust annaf)- hvort beiulínis til stjórnarinnar efa-til mín, og fari því fram af) bífja Hans Hátign konnnginn skipa svo fyrir, af) höfuifcnppástongnr Alþingis 1869 verfi veittar, sem er, af) nftt frjálslegt frnmvarp til stjórnarskrár Islands verísi lagt fyrir þing á Islandi, mef> fullu samþyktaratkvæfi, smnarif) 1871, og þar mef> af) árgjald handa Isiandi verfi ákvefif) 1) petta er í,rauninni ekkert nýmæii nfe heldr ný nppgötv- an, því þessa er þegar getif) í 4. Apríl-blafii pjófólfs f. á., (22.) b!s. 86; ogaptrá 113.bls. (18. Maí f. á.) aí> Fólksþing- if> hratt öllnm þeim nppástungum fyrir stjórninni mef miklum atkvæfamnn. Af stjórnin hafl þá um sama leyti haft í ráfji (í Marz-Apríl f. á.) efr sífar, af búa tii nýa skatta og anka þi, þá virfist þetta laus tilgáta ef>a spár einar, eptir því sem enn er framkomif. Kitst. til 60,000 rd. af minnsta kosti, mef innstæfn í óiipp- segjanlegnm skuldabréfnm". 2., „af) búa nndir aimonnar og öflugar bænarskrár til næsta Alþingis, sem fati fram hinu sama og fylgi því frarn, ab þing þaf>, sem vfcr bifjum um, verfi f>jóf>fuudr, kosinu samkvæmt lögumnn 1849“. 3, „aVhver yfar sér í iagi leggi allt kapp á af> afla sam- skota og koma þeim í peninga á hentugasta háttog senda mör sem fyrst; en eg skal halda fö því saman og setja á leigu og gjöra grein fyrir á næsta þirigi, og búa svo imdir, af> vib getom bondib fastara ráflag vort, máliim vorum til framkvæmdar“. 4., „af hver yfar haldi sambandi vif annan og vif þá hina þingmemiina, sem í vorum flokki ero ; eirmig nái samtök- nm vif líklegasta mann í hverri af hinum sýslunuro, sem vorir raenn ern ekki í, og sjáif um af þar verfi eins hagaf til“. „Verif vissir nm, af eg mun gjöra hvaf eg eptir minni beztu þekkingu álít málnm vorum iioliast, og hinu sama treysti eg hjá yfr, af þér munif kappkosta af framfyigja málum vorum mef sern beztu fylgi og forsjá". „lleill og hamingja fylgi yfr og störfom yfar föfnrlandi voru til heilla". „Kaupmannahöfn, 31. Maí 1870“. „Yfar trúfastr vin“ «Jún Sigurðsson*. Sira Halldór Jónsson. Sira Sigurðr Gunnarsson. Stefán Eiríhsson (fyrir báðar Skaptafellssýslur). (Sighvatr Árnason). Halldór Kr. Friðriksson. Ilallgrímr Jónsson. Hjálmr Petrsson. Daníel A. Thorlacius. Egill Svb. Egilsen. Sira Guðmundr Einarsson. Sira Eiríhr Kuld. (Asgeir Ásgeirsson). Torfi Einarsson. Váll Vídalín. sira Davíð Guðmundsson. (Ólafr Sigurðsson á Ási). Stefán Jónsson. Jón Sigurðsson á Gautlöndum. Tryggvi Gunnarsson. An Icelandic-English D icti onary, chiefly founded on the collections made from prose worhs of the 12th - I4th., o. s, frv. (Nifrlag frá bls. 49 — 50). Lagfoering. Á ú. bls. fyrra dálki, ll.ogU. iínu heflr misprentazt i fyrir y í orfinn reyhr. Meðferðin á sagnorðunum í Cleasbys orða- bók er betri enn meðferðin á nafnorðum, lýsing- arorðum og atviksorðum. Undir mörgum sagnorð- um eru tilfœrð mörg dœmi í heilum málsgreinum, og vísað til, hvar þær finnist í þeirri ogþeirribók. Líka aðferð hefir Fritzner. í þessu ber Möbiusar orðabók af hinum báðum; bún hefir heilar máls- greinir urdir nafnorðum, lýsingarorðum og atviks- orðum, svo að hœgt er að sjá, í hverju sambandi þau standa við orðin i málsgreininni. — Yfir höfuð finnst mér Cleasbys orðabók fremr ófullkomin í öllu því, er kemr til hneiginga orðanna; víða er J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.