Þjóðólfur - 24.01.1871, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 24.01.1871, Blaðsíða 8
Fluttir 44,787 21 þaraf eru verulegar tekjur 36,245 r. 6s. en endrgjaldstekjur (þar af 5,500 rd. endrgjald upp í alþingiskostnað) og endr- gjald upp í andvirði seldra jarða og vexti þar af . . 7,192- 15- Landstekjurnar eru því hér' áætíaðar 6,435 rd. minna en var í næstl. fjárlögum '«6%0; þar af eru endrgjaldstekjurnar 5,730 minni en f. ár, liinar verulegu tekjurnar að eins 705 rd. minni, og hafa þó ýmsar aðrar tekjugreinir vaxið og auk- izt miklu meira en þessu svarar, nema <>lestagjald- ið» eitt sér af póstskipinu; það hefir um mörg ár undanfarin numið 2,500 — 3000 rd. árlega, en er nú í fjárlögum þessum áætlað að eins 700rd. alls og alls, þ. e. 1,400—2,000 rd. minna en verið hefir1. Útgjöldin eptir 20. gr. YI A. I. eru áætiuð þessi: A. Til þeirra stjórnargreina, er eiga undir lögstjórnina: lid. Sk. 1. Laun valdstjórnarmanna 23,790r. »s. launabót eptir kornverði 3,833- 64- 27,623- 64- 2. Skrifstofufé o. fl. til æðri embættismanna 3,250- »- 3. Önnur útgjöld . . 3,779-32-34^53 „ B. Til þeirra stjórnargreina, er eiga undir lcirkju- og lcenshistjórnina: 1. Laun (andlegrar stéttarmanna og kenn- aranna við skólana) . 13,133r.32s. launabót eptir kornverði 2,566- 64- 15,700- .- 2. Til umsjónar (við latínu- skól.) og aðstoðarfé llOOr uppbót eptir korn- verði . . . • 160- lj260_ 3. Önnur útgjöld í þarfirand- legu stéttarinnar . . • 1,918-72- 4. Önnur útgjöld til lærðu skólanna................. 8,334- »-27919 72 C. Til ófyrirséðra aðberandi útgjalda 4,000 » Útgjöld eptir sjálfum fjárl. 65,865 72 1) Letta kemr til af því, ab þar 8em skip þau, er gnfu- bkipafíilagit) jafnan hafti til péstferiiamia, vorn þau ftúr- skip, er húf&u nál. 100—130 lesta rrtm aflögnm til viirnflutn- inga, neí hvcrri ferb, þá er nú lestariímifi í piistskipinn „Ríana“ eigi tali?) meira en 50 lesta rúm til vöruflutninga uieþ hverii af 7 ferfinm þes>. (Afsent). Hinn 18. d. Júnímán. næstl. andafist af Reyfarvatni & Rangárvöllnm merkisbándinn Böbvar Tömásson, rúmlega tjötngnr ab aldri. Hann var fæddnr ab Gunnarsholtshjáieigu 4 Rangárvnllnm, en fluttist þaban ungr meb foreldrum sínum ab Sámstöbnm í Fljútshlíf), og úlst þar npp. Árif) 1832 kvong- afist hann og gekk af> eiga Gubriínu Haldörsdúttur bnnda Gubmundssonar á Reyfarvatni, og dvaldi hann þar um hríb sem ráfsmaísr hjá tengdaföfmr sínum. 1834 byrjafi hann bú- skap ab Reynifelii og bjö þar 17 ár, og síban á Reyfarvatni til danfadags. 11 burn átti hann vif) konn sinni, og Jiflr hún hann og 7 barnanna, sem flest ern komiri f fasta stöfu. Böfvar sál. var ágætismafr nm fiesta hluti, fölags- og regln- mafr, og afbragfsmafr af greirid og diignafi, cnda var haim búhöldr hinn bezti og fjáfr vel. Hann var manna bert af) sér í sinni stétt, víflesinn og frúfr, enda höffn jafnt iærfir sem leikir hina mestn uppbyggirign og skemtun af vifræfum hans. Hann var hreppstjúri um 3 ár, og sáttamafr nm 20 ár, og leysti hvorttveggja þann starfa vel af heridi. Yflr höf- nf mátti um hann segja, af hann væri bæfi sveitarstof og sveitars^mi. — Til heraðsprófasts í Dalasýstu er nú k-vaddr af biskupi landsins 17. þ. m, sira .Jón Guttorms- son í Hjarðarholti, sem þar hefir verið settr pró- fastr iiii) næstl. missiri. TOMBOLA. J>ann 10. og 11. Febrúar næstkomandi verðr haldinn Tombola til hagnaðar fyrir sjóð handiðnamannafelagsins í líeylcjavílc. J>eir sem upp á einhvern máta vildi styrkja áðrnefnda Tom- bola, geta haldið sig til þessara manna: Jónasar Ilelgasonar járnsmiðs, Sverris Runólfssonar stein- höggvara, Einars Jónssonar snikkara og G. Lam- bertsen; seinna verðr auglýst nákvæmar um, hvar Tombolan verðr haldin o. s. frv. Handiðnamannaplagið í Tieyhja vílc. — Ship sexróið, með rá og reiða, er til sölu með góðum skilmálum. Skrifstofa þjóðólfs ávísar. — Fiindif og afhent á skrifstofn „þjúf<51fs“, þar eigendr moga vitja: Pen inga-ves k i, mef skildingum í, o. fl (fund- if nál. kirkjostignum 15.? þ. mán.) Látúnssigneti mef stöfonum S. S. (fnndif nál. Hlífarhúsastíg í Ág. f. ár). — Gráskoláttr foli tvævetr, mark: sneittframan hægra, biti aptan vinstra, er hér í úskilnm, og má réttr eigandi vitja hans af Hvaleyrarkoti fyrir sanngjarna þúkDun og þessa angiý6ingn. Jón Magnússon. PRE.STAKÖLL. Veitt: Höskuldsstafir í Húnavatnssýslo 22. þ. m. prú- fasti sira Júni Júnssyni á Mosfelli; afrir súttn eigi. Oveitt: Mosfell í Grímsnesi, metif 216rd. 37 sk.; ekki auglýst enn. — Næsta b).: Laugardag 12. Febrúar. Afgreiðglustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundssm. Preutafr í prentsmifjn íslands. EiuarJjúrfareon.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.