Þjóðólfur - 13.02.1871, Page 2

Þjóðólfur - 13.02.1871, Page 2
— 54 og uppgjafar-embættismenn hið sama, en vill nú vera laus þar við, megi eiga kost á því, og skal hann þá skýra frá því og yfirlýsa bréflega fyrir þeim ráðherra konungsins, sem embætti lians liggr eða — ef uppgjafar-embættismaðr á í hlut — lá untiir, og láta þar með fylgja nafnbótar-yeltinger- bréf, ef hann hefir það í sínum vörzlum. — Ráð- herra þessi, sem yfirlýsingin er send, skal síðan skýra fjárstjórnarráðherranum frá þessari nafn- bótaruppgjöf og hvern dag hún sé inn komin, en hann skal aptr, mánuð hvern, senda konungi skýrslu sína um alla þá, er mánuðinn næstáund- an hafa þannig sagt sig frá nafnbót sinni og nafn- bótaréttindum. Nú, frá þeim degi að yfirlýsing embættismannsins berst ráðherrastjórninni, þá hverfr honum vegr til að ávinna hagsmuni þá («ophörer Adgangen til Erhvervelsen af de For- dele•>), sem titill sá ellegar nafnbótarréttr («Rang»), er hann segir af sér, hefir í sér fólgna1. Aptr frá 1. degi þess mánaðar er næst kemr, eptir að konungi er nafnbótaruppgjöfin send, fellr niðr gjaldskylda mannsins á skatti þeim, sem nafnbótin var bundin. Yér höfum heyrt, að þeir, er hafa áunnið sér "Doctors» nafnbót í einhverri vísindagrein, fái sig ekki fríaða undan skattinum, er sú nafn- bót hefir bundin verið, geti eigi heldr frásagt sér henni,(sem ogfæstirmundu vilja) af því hún er engi konungsveiting, heldr áunnin, Og sýnist þó næsta mótstæðilegt þeirri almennu reglu, sem sett er með fyráminztri 7. gr. laganna 26. Marz f. árs, þar sem allir embættismenn eru leystir undan skatt- gjaldi fyrir þá nafnbót sem embcettmtaðan hefir í för með sér, — því hún er þó einnig áunnin fyrir hæfilegleika mannsins til embæltisins. Fjöldi manna í Danmörku kvað þegar hafa sagt sig frá aukanafnbót í notum þessara nýu laga. Ilér hjá oss er sjálfsagt ekki um nema fáeina slíka að ræða, enda eigi sagt, að við hér viljum sjá á bak slíku heimsku-prjáli, þó að það kosti hvern 16—70 rd. árlega að haida því. SIÍÝRSLA um ástand prestaskólasjóðsins við árslok 1870. Ild. Sk. í kgl. skuldabréfum og landfógetakvitt. . 868 33 Á vöxtum hjá einstökum mönnum . . 600 » flyt 1468 33 1) Uverir ætli þeir bagsmunir sé, aí) minsta kosti hé.r á ísiandi ? t liitst. fiutlir 1468 33 í vörzlum forstöðumanns prestaskólans 31. Des. 1869 .............. 45 r. » s. Vextir til 11. Júní 1870 . . 53 -76 - = 98 -7 6~-~ |>ar af veittr styrkr: rd. sk. Stúdent Jóni þorlákssyni 40 » — Valdimar Rriem 13 76 53.75. Eptir í vörzlum forstaðumannsins ... 45 » Upphæð sjóðsins Á= 1513 33 Ilalldórs Andréssonar gjöf í skuldabréfum Vextir borgaðiraf skuldabréfum 46 r. » s. í vörzlum forstöðumanns presta- skólans 31. Des. 1869 . . 12- 84- = 58- 84- J>ar af veittr styrkr: Stúdent Valdimar Briem 6 rd. — Oddgeiri Guðmunds. 40 — 45 _ „ _ Eptir I vörzlum forstöðum. prestaskólans 12 84 Upphæð sjóðsins = 1,162 84 Upphæðin alls = 2,676 21 Umsjónarmenn prestashólasjóðsins. Bœarstjórnin í Tieyltjavík. Ilæarstjórnar-reglug. 27. Nóvbr. 1846 segir í 2. gr.: „Sex sknlu vera fnlitrúar kaupstaíiarins Ileykjavíkr, „og skal kjása einn þeirra úr flokki túmthúsraan na, „ori hina l'i m m af bæarmonnum þeira o. 8. í'rv.“ og aptr í 3. gr.: „Bæarbúar þeir, sem kosuingarrétt eiga samkvæmt „þessari tilskipun Vorri (konungsins), „skulu héílan af „sjálfir kjúsa futltrúa, oghverfr þá réttr sá, „er bæarfúgotinn nú hoflr (þ. e. haffei fram til 1846) „til „aí) stinga npp á fulltrúnm". þessi orð og ákvarðanir laganna hafa þótt skýr og skýlaus alt til þessa; — í öll þau 23 ár, síð- an reglugjörðin 27. Nóv. 1846 náði hér lagagildi, hafa hér æfinlega verið sex kosnir fulltrúar í bæ- arstjórninni, — kosnir beint eptir fyrirmælum reglugjörðarinnar. Víst er eitt dæmi þess eðr tvö, að öll bæarstjórnin, allir sex bæarfulltrúarnir, hafi sagt af sér í einu lagi, mjög mörg dæmi þess að einn og cinn, tveir og tveir fulltrúanna hafi sagt sig úr og beðið lausnar; en ekkert er dæmi til hins að amtið (stiptamtið) hafi neitað um lausn- inaeðaleyft sér að kyrrsetja þá, þegar nokkurn veginn gildar ástæður hafa verið fyrir lausnar- beiðninni, t. d. að fulltrúarnir gæti engan veginn samþýðzt eða fundið skyldu til að fylgja einhverri skoðun eðr skipun amtsins, eða bæarfógelans, —

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.