Þjóðólfur


Þjóðólfur - 20.07.1871, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 20.07.1871, Qupperneq 1
ReyTijavík, Fimtudag 20. Júlí 1871. 34. ár. " HliRSKIPIN. — Beanmanoir 7. þ. mSn. austan frS i p. i aslirúí)6flr7)i Korsaint 14. þ. m. norlban og vestan fyrir *ail(7> siTbast af Patreksflrþi. — Fylla 17. þ m einnig nori- an °g vestan fyrir land, síþast frá Isaflrbi. " PÓSTSKIPIÐ Diana kom nú 14 þ. mán. nál. kl. 2‘/a c m. Meí) þ'í kom fjúldi fer7amanna, mest frá Bret- 'andi („Granton*'): kand. Kirikr Magnússon meí> frú \ ‘iiini Sigrííii (Einarsdúttur); voru og nú í fór þeirra hjúna systir hennar júnpfrú Sofía, sem heflr veriþ þar lijá þeim á Eng- | i^ndi um mórg næstl. ár, og Einar (frá BrekkiibiB), er sigldi 'feíiau [ vor til Engl. meí) skipinu Eraely, kapt Peters; enn flemr kaupm. Jrorlákr 0. Johnson; þar aþ auk 12 aíirir Eng- iendingar og veria þeir nafngreindir síbar. En frá Kköfu lioma hkr nú eigi aíírir en Dr. med. Haraldr Krabbe, og kapit. Hammer til Berufjarlbar; því pústskipife kom þar nú 'ií) hingaþ í leií) og á aí) koma þar vib aptr núna í heimleií). — KADPFÖR. — 10. þ. mán. Friskov, . . tons, kapit. G. dórgensen frá Khöfn fyrst tii Hafnarfjarbar og siíian hrngaí) mel) vörur til P. C. Knudtzons verzlana. Fyrir fánm dögnm «r og komib skip frá Bergen til Jiorst. Egilsens í Hafnarflríii me7) hlaíifermi af allskonar nauþsynjaviirn. — jieir 12 Bretar, er nú komn meþ þessari ferþ, eru þess- ir: Charles Joseph Faulkner, prúfessor frá Oxford, William Morris, skáld, (heflr út geflfc ýmsar íslenzkar sögnr í sam- verkum vií) kand. Eirlk Magnússon), og Herbert W. Evans; þeir 3 ferfcast anstr um sveitir víst austr til Skúgafoss, og er kaud. Eir. Magnússon 6jálfr í þeirri för. W, Watts og J Milne ferþast austr til Núpstaþarskúga e?)r og Skeiþarársands; ætla þeir þar upp á Skeiíarárjöknl gangandi og þaí)an npp og nor?)r (e%r vestr) yflr þveran Vatnajöku), eins og hanu er sig til; þeir túku sór til fylgdar Einar frá Brokkubæ. F. W. Raikes og Mr. Edward Carter feríiast vestr til Snœfellsjökuls og um hörnþin þar um kring. Edward Rae og Mr. Wood, fúrn til Geysis og Hokln, og ætla aí> ni hingaþ aptr áþr Pústskip nú fer. Sama er a?> segja um Mr. Brown professor frá Skotlandi, er ætlaíii aí) eins aí) ferbast til þingvalla og Geysis. — E. Dapples, (talskr maí)r fer7)aí)ist austr til Hornafjarþar, og ætlaí)! Jafnvel, ef sú ferí) geugi greiíilega, aí) fara í kring norí)r Múlasýslur og svo vestr norílrlaiid hingaí) suí)r; hanu túk til fylgdar sör Einar Zöega Hinn 12. var Oberst-Lientenant frá Lundúnum Moggridge a7) nafni; kann ætlar sör aí) ferísast þvert og endilangt upp meí) Hvítá í Borgarflríii og aí> hafast þar vit) um hrít) vi?) laxveibar. — f Mánudaginn, 3. d. þ. mán., andaðist að óðalseign sinni, Skarði á Skarðströnd, einn merk- ishöfðingi vor og göfugmenni Kristján Klingenberg Magnúsen, kammcrráð að nafnbót og fyr um mörg ár sýslumaðr í Dalasýslu, heiðrsfélagi hins íslenzka bókmcnntafélags. Hann var nú á 71. ári, fæddr — 141 3. Desbr. 180/, og hafði eigi legið nema 8—9daga í hægri landfarsótt. f>að má telja víst, að þjóðólfi gefist færi á því innan skams að færa lesendum sínum helztu æfiatriðin. — Húsakaup í Reykjavík. I f. mán. seldi og afsalaði dómkirkjuprestrinn, prófastr sira Ólafr Fálsson, húseign sína hér í bænum nr. 4 í Lækj- argötu kaupmanni Sigfúsi Eymundssyni fyrir 3,200 rd. r. m. — Skiptapar. — J»að þykir sannspurt, að nú fyrir næstl. helgi hafi orðið bátstapi þar upp á Straumfirði á Mýrum, og drukknað báðir mennirnir, formaðrinn Porsteinn Sigurðsson á (Álptanes?) Tanga og Guðni Hallsson, ungr maðr frá Leirulæk; er sagt, að þeir þenna dag hafi staðið að vörusókn úr skipi Fischers kaupmanns og verið búnir að ná vörunni í land, ællað svo heim (að Tanga?) en borið upp á sker og bátrinn farizt þar. — Verzlunin hér í Reykjavík og öðrum suðr- kaupstöðunum, enda eptir því sem spyrst yfir alit nema á ísafirði og smákauptúnin þar nær)endis, þykir nú viðbrigði við það, sem verið hefir 3—4 undanfarin ár; þetta er samróma álit búenda bæði í sveit og við sjó. Allt til þess fyrirfáum dögum vildu kaupmenn vorir eigi kveða upp úr með hærra verð í saltfiskinum en 24. rd.; en nú hefir factor þorsteinn Egilsen lofað sínum fiskbændum 26 rd. og þá, segja menn — og það mun satt — mega hinir til að «gefa» sama. Harðfiskrinn, sá kaup- staðargengi, mun þegar um byrjun kauptíðar hafa komizt upp í 30 rd. bæði hér og á Eyrarbakka og Vestmanneyum; gotutunnan 12 rd., þorskalýsi 23 rd., með íláti hákarlslýsi og annað ljóst lýsi 28(?) rd. Alla framanverða kauptíðina var hvftullin hér eigi nema 40 sk. í orði kveðnu og 2 sk. upp- bót víst til allra austan yfir fjall, og kváðust hin- ir ríkari ullarbændr skuldlausir þar að auki hafa fengið hjá sumum kaupmönnum hér aukauppbót í lófann, sem svaraði l1/,—2 sk. Um þá dagana var það altalað hér, að á Eyrarbakka væri alment svarað út 42 sk. á hvítull, en eigi vitum vér full-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.