Þjóðólfur - 20.07.1871, Page 2

Þjóðólfur - 20.07.1871, Page 2
ar sönnur á því; en undir lestalokin voru sumir kaupmenn hér í Reykjavík, er fœrðu hvítullina til bókar með 42 sk. prís og létu þó eigi vanta við þessa ríkari ullarbændr og skuldlausa að leggja þeim uppbótina í lófann, er mun vel hafa svarað 2 sk. við surna. þess vegna má telja, að hér hafi hvítullin verið í 44 sk.; þó að lausakaupmenn héð- an, Fischer kaupmaðr sjálfr og þeir frá norsku verzluninni þar upp um Brákarpoll og Straumfjörð, hafi ekki tekið né svarað þar út á ullina nema 40 sk. þá í svipinn. Mislil ull hefir hér verið 32 — 36 sk., tólg 18 sk. alment, og hefir nú verið lítið um þá vöru hjá ílestum bændum hér sunnanlands, sakir málnytuhrestsins og almenmar smjöreklu, þegar á vetrinn leið; en dæmi munu þess, að víst einn kaupmaðr hér gaf 20 sk. fyrir velverkaða og fallega tólg ef innleggið var þá nokkuð að vöxt- um, t. d. 5— lOlpd. og þar yfir. Æðardúnn 6 rd. Hér hefir rúgr verið alment látinn á 9 */2rd., síðan kornaðflutningarnir komu hingað fráBcrgen, ersagðr i fullra 200pda eðr 20 fjórð. rúgr (klifið eðr ,'2tunn- ; an 10 fjórð.); enþóaðrúgrinnséeigi svo þungr hjá öðrum kaupmönnum vorum (t. d. við Knudtzons- j verzlanirnar reyndist klifið eigi nema 9 fjórðunga i Og 8 merkr = tunnan 11 Ipd 12 pd eðr 188pd.), þá hefir verið látið fremr vel yfir rúggæð- unum hérsyðranú í sumar1. En bankabygg helir verið hér yfir alít 13 rd. og þó næsta útlitsljótt og lélegt hjá sumum kaupmönnum hér; af Eyrar- bakka og úr Yestmanneyum hefir bankabyggið eigi verið lastað; í Flensborgarverzluninni við Hafnar- j fjörð og frá konsul M. Smith hafa menn hælt því fyrir gæði, og aptr baunum frá Havsteens verzl- i uninni; menn hafa tekið nákvæma vigt af iélegu bankabyggi við eina verzlunina hér í Rvík, og vo klifið (hálftunnan) að eins 102 pd. eðr lítið sem -ekkert meira en Björgvinar-rúgrinn; þeir Sigfús Eymundsson og J>. Egilsson hafa selt sitt góða bankabygg eigi minna en 14 rd., og hafa fleiri vilja sæta þeim kaupum en fengið gátu. Baunir hafa verið hér alment 11 rd., og þó sagðar mjög lélegar, víst við eiua verzluniua hér í Vík, og eigi góðar hjá fleirum. í Vestmanneyum hefir verið sama verð á rúgi og baunum, sem hér er nú og fyr var sagt, síðan fyrstu skip komu þar í vor, en 1) Eu -?íst má þab vera í angum uppi hverjum manui, aí) 188 punda rúgr er eugu drýgri nft betri uiatarkaup fyrir 9 rd., heldr en 200 pd. rúgr á 9‘/a rd. Sé þaí) nú úyggjandi 20 fjúrí). rúgr sem norska verzluuin (Sigf. Eymundss og porst Egilseu) htíflr á bubstúium, eu rúgr diínsku kaupmannauna eigi þyngri en 188 —190 pd., þá selja þeir sinn rúg hálfum dal dýrar heldr en Bjiirgviuarmenu. bankabygg sem sagt ógallað 11 ’/a rd. Á Eyrar- bakka hefir verið sama verð sem hér á banka- byggi og baunum, en rúgr 11 rd. fram að lestum, síðan 10 rd. Kaffe 32 sk., og hefir hér nú eigi verið nærri sú umkvörtun yfir mismunaudi kaffe-gæðum eins og var í fyrra, þó að flestir muni vera á því, að kaffe Björgvinarmanna muni mega hafa í fyrirrúmi fyrir því, sem er í flestum öðrum búðum; nokkrir munu fá hér og hafa fengið í vor kaffe í sekkjum á 30 sk. eðr jafnvel minna, þeir sem mikinn vöruafla hafa og skuldlausir eru. Hvítasykr 22—24 sk., kandis 24 sk., brennivín 16 —18 sk., rjól 56—60 sk., rulla 80 sk. Á Vest- manneyum og Eyrarbakka mun hafa verið áþekkr <• prís» þessu á nýlenduvörum þeim, er nú voru taldar. Norðanfari 22. f. mán. getr eigi prísa þar á Akreyri sjálfri, heldr að eins þeirra <• prísa», er Gránufélagið verzlaði þá með: 20 fjórð. korns 10 rd., baunatunnan 11V2 rd., grjónat. (bankab.) 13 rd.; kaffi 32 sk., sykr 24—26 sk., rjól 56, rulla 80, br.vín 16 sk. Hvít ull 40 sk., mislit 26 sk. al- sokkar 26—28 sk., æðardún 6rd., hákarlslýsi 25 rd. Á Isaflrbi og í óbriiiii kauptúinim þar í sýstu, hcflr verzlunin verib úlíkt úhágstæbari fyrir þá vestra þar, eptir því sem rába má af brefl af Isaflrbi 8. þ. mán. og áreibanlegnm fregn- ura. Búgr lOrd., liin ónnnr matvara elns og hör, kaffl S2sk., sykr 24—26 sk.; — aptr hvít uil 36 sk., saltflskr 22 rd., þorskalýsi 18 rd, hákarlslýsi 22 rd. (lýsib sjálft ílátslaust). j,ví er spáf), af) verzlunarfkiag Isflrbinga, er þeir stofuubn i hitt ob fyrra, sú ebr muni vora á fórum. Sú er almenn nmkvórtun hér syfua, aí> bæf)i ull og salt- fiskr se mef) talsvort mibr vandabri vorknn nú í ár, heldr en verif) heflr næst undanfarin ár, þegar vórnaflinn var þó mun minni, en nú í ár árgæzku'efr mosta eins til vöruverkunar sem til annars. Eu svo lieflr fyr vorif), — þú af) þaf) se síbr en okki landsbúnm til hrúss; þegar vóru-aflinn eykst og hælikar jafnframt í verfi, þá verbr flestum af) kasta fremr hóndum til vórnverkunarinnar, meb því þá er og miklu síbr gerbr verbmunr velvaudabrar vörn og lakari Aptr þegar vöru-aflinn er lítill og í lágu verbi, þá er miklu fremr ept- irlit og verbmunr gjörr kanpmanna megin, og þá hvetjast bú- eudr á bába búga og knýast fremr til ab vanda vöruna og reyna ab gjöra sér sein mest úr henni. — Einhver bezti grasvöxtr yflr allt land, seui raenn muna og nýting eptir því sem af er. 2 dag Júnímánabar 1871 andabist merkismabrinn Sigurbr B r y n j ú I fs s o u á Múla í Alptafirbi í Snbr-Múlas. Hann var fæddr ab Eydölum í llreibdale. dag Júni'm. 1792. Fabirhans var prúfastr síra Brynjúlfr í Eydölum Gíslason prests samastab- ar Sigurbssoriar prests samastabar Sveiussouar: þjúuubu þessir gúbfrægu langfebgar alla sína tíb Eydölum. Múbir haus var merkiskona Kristín Nikulássdúttir Magnússonar prests frá Beruörbi. Signrbr sál. úlst npp hjá foreldruin síniim ásamt 4 bræbrum og 2 systrnm sínum. llann var gúbum gáfum gæddr til sálar og líkama. Hann var 1 ár í Kaupmanna-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.