Þjóðólfur - 30.08.1871, Page 6

Þjóðólfur - 30.08.1871, Page 6
valdanns, eptir a?) nefnd haf%í verií) sett, og málib var rætt til enda, og anna?) málib var alveg fellt eptir ailar nmræíínr bæbi í nefnd og ií þingi. J>egar vér lítnm yflr þessi störf, sem nú ern til lykta leidd, þá vona eg a?> allir nærgætnir menn og knnnngir sanni þab meþ mfer, ab þingií) liafl a?) þessn sinni leyst allmikib starf af beridi ; hvernig frá þvi sb gengib ab öbtn leyti, skal eg ekki leggja neinn dám á, því þab er á þjöbariunar dámi. J>br haflb, háttvirtn þingmenn, á þessnm vornm sam- virinutíma, sýnt mér svo mikla velvild, vorknnsemi og abstob eins og reyndar svo opt ábr, ab eg flnn m£r skylt ab votta ybr öllnm, og hverjum ybar sbr í lagi mitt bezta þakklæti. Sér í lagi þakka eg hinnm háttvirtu skrifnrum þingsins fyrir þeirra ágæta dngnab og framkvæmd í ritstörfum þingsins, sem þeir hafa haft á heudi á þessu þingi eins og á undanförnum þiugum, og leyst svo ágætlega vei af hendi eins og fyrri. Sömuleibis færi eg binnm báttvirta varaforseta mínar beztu þakkir fyrir abstob hans og alla abra hlritdeild hans r þing- störfum vorum. Hinn háttvirti konungsfulltrúi heflr enn á þessn þingi sýnt þinginn, og hverjum af oss sér í lagi hina sömu göb- vild, sem vér höfnm reynt á nndanförnnm þingnm. Vissu- lega heflr erindi hans þab í för meb sér, ab hann getr ekki alveg kornib fram, eins og mebmælandi þeirra skobana, sem kotina ab vera ofan á mebal þingmanna; en þetta er í engn tilliti öheppilegt, heldr miklu fremr æskilegt, til þess ab málin verbi betr rannsökub, og hinar ýmsu skobanir geti komib skarplega fram. I þsssn tilliti heflr hlutdeild hins háttvirta koiiungsfulltrúa f mebferb málanna eins og ab und- anförnu verib bæbi vekjandi og hvotjandi, og hreinskilni hans og frjálslyndi hlýtr ab auka hjá oss öllum virbingu og góban þokka, þó vér ekki getum arinab stnndum, en mælt á móti því sem hann fylgir fram. Eg er viss um, ab eg get flutt honum hiuar beztu þakkir allra þingmanna fyrir hlut- deild hans í mebferb málanna, og fyrir alla hans góbvild vib hveru sérstaklega. Ab mínu ieyti segi eg honum mínar beztu þakkir fyrir, ab hann heflr haldib fram binni sömn velvild vib mig eins og ab undarifórnu, og sem eg skal ávallt þakklátlega miunast. Jjegar vér nú ab þessn sinni ljúknm störfnm vornm.skul- um vér bibja hinn algóba Gnb, ab halda sinui mildn hönd yflr konungi vorum, og blessa hann og hans hús, land \ort og lýb, Alþingi vort og öll vor efni, svo ab þau mætti kom- ast í hib heillavænlegasta horf, sem vér allir óskum“. I>egar forseti hafði endað þessa ræðu sína, stóð konungsfulltrúi upp og lýsti því í nafni kon- ungs að þessu Alþingi (því 13. í tölunni) væri hér með siitið; en þá stóð upp einn þingmanna og hrópaði: «lengi lifí konungur vor Kristján hinn 9.», stóðu þá upp allir þingmenn og tóku undir og létu því fylgja nífalt glymjandi húrra-óp. í þessari ræðu alþingisforsetans er nú eins og fyrri gefið allglögt yfirlit yfir mál þau er Al- þingi hafði til meðferðar að þessu sinni, og að þingið aflauk þeim öllum nema einu. Konungs- frumvarpa-málin voru að þessu sinni ekki að eins fleiri að tölunni, heldr líka bæði aðkvæðameiri og umfangsmeiri flest öll þeirra, heldren hin er voru eingöngu sprottin frá landsmönnum og bænarskrám þeim er frá þeim komu nú á þing. Vér segjum eingöngu, þvi einnig komu nú til Alþingis bæn- arskrár er áhrærðu ýms vor mest varðandi málefni, en þeim var öllum vísað til þingnefndanna erfeng- in voru konungsfrumvörpin til meðferðar, þau er þóttu náskilds aðalefnis við það sem bænarskrárn- ar virtust stefna að. Frá þessu er skýrt í ræðu Forseta, enda hefir einnig í undanförnum blöð- um verið gefið stutt yfirlit yfir þau einstöku málin, og um afdrif þeirra á þinginu. í síðasta bl. er þess getið, hvernig stjórnar- málinu reiddi af nú á þingi. Aðalefnið í báðum lokaræðunum er um það alsherjarmál vort og aðal- kjarninn sá, þótt þeir báðir konungsfulltrúi og for- seti fari um það stiltum og hógværum orðum, að forseti vill leiða rök að því, að stjórnarskrárfrum- varpið, er nú var lagt fyrir, hafi verið svo óað- gengilegt fyrir landsmenn og með þeim annmörk- um í mörgum greinum, en þó mcst í því er við- víkr fyrirkomulagi hinnar æðstu framkvæmdarstjórn- ar og stjórnarábyrgðinni, að Alþingi (meira hlutan- um) hafi verið nauðugr einn kostr að hafna þeim, nema þeim fengist breytt í einhverja þá stefnu, er meiri hlutinn iagði til. Konungsfulltrúinn aptr á móti heldr því fram í sinni ræðu, — og hinu sama hefir brugðið fyrir í umræðum hans nú á þingi eigi að eins um stjórnarmálið heldr einnig um önnur mál, þegar honum hefir fundizt að það kæmi vel við, — að stjórnin hafi nú hér fram- boðið af sinni hendi svo frjálslega stjórnarbót sem íslendingar geti framast vænzt og krafizt, enda muni stjórn konungsins eigi framar bjóða oss að svo komnu hvorki þessa sömu stjórnarskrá og því síðr aðra er væri löguð eptir breytingaruppástung- um meirahlutans. Stjórn konungsins, er nú hefði fengið að fullu og öllu fjárforræði íslands í hendr frá Ríkisþinginu, mundi vera þess albúin að hafa það á hendi áfram og svo æðstu yfirstjórn lands vors allt svo lengi íslendingar sjálfir vili eigi þiggja. Svona liggja skoðanirnar á stjórnarástandi voru og stjórnarmálinu sitt í hvora áttina í báð- um þessum lokaræðum, rétt eins og varð uppi hjá meirahlutanum og minnahlutanum á þinginu. En það er nú hér enn aðal umtalsefnið og mergr- inn málsins, hvort alþingi hafi hafnað ófyrirsypju, þar sem það vildi ekki ganga að stjórnarskránni 1871 óbreyttri, heldren hinum sem undan henni gengu. Iíonungsfulltrúinn hélt öllum þingmönnum skilnaðarsamsæti, þenna sama dag er Alþingi_var

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.