Þjóðólfur - 02.10.1871, Side 1

Þjóðólfur - 02.10.1871, Side 1
93. ár. 44. Reykjavík, Mánuudag 2. Október 1871. — Dómkirkjubrauðið í lleykjavík er veitt af konungi 4. f. mán. háskóla-kandidat llallgrími Sveinssyni. SKIPAFREGN. Komandi : — PÓ8tskipi«h Diana, yflrforingi capt. lient. Jacobsen, hai'nabi sig aí) kvóldi 80. f. mán. kl. 6. Meb því komu nú Keykjavíkr-prestsefnib kand. Hallgr. Sveinsson meb frú sinni Klina (borin Feveile), póstmeistarinn Ole Finsen aptr, verzl- unarmabr Honrich Bjering, og englendingrinn Mr. Milican frá Leicester, til ab skoba Krísivíkrnámana, og Fribr. Petersen skólapiltr frá Færeyum. Póstskipib fær<5i nú hlabfermi af alls kouar voru til ýmsra kaupmanna vorra og til „Bænda- felagsins4' hér á Seltjarnarnesi. ‘28. Sept. „Reykjavík“ 95,71 t. capt. I. M. Hansen, frá Ar- cangel (vib Gandvík) kom meb hlabfermi af korni og injóli til konsul E. Siemsen. Annab ^kipib kom frá Hamborg um saraa leyti til Kefla- víkr meb alsk. vorur til C. F. Siemsens verzlana þar og her í Rvík. Meb því kom ýngi6mabr Steiagrímr Tómásson frá Hábagerbi. ‘22. þ. máu. kom frá Bjorgvín í Noregi til Hafnarfjarbar skipib Exspectance 144 tons 6kipst. L. Svendsen, meb alsk. naub&ynjavórur til Jíorsteins Egilsens, ab hálfu? en ab hálfu? til Bjórgvinar-verzlunarinnar í Stykkishólmi sem Daníel Thor- lacius veitir forstóbu. Hann hafbi siglt þangab í sumar á iund þessa íslenzka „samlags-felags" Bjórgvinar-kaupmanna og kom nú hingab aptr þaban meb Exspectance, og ætlar meb henni tii Stykkishólms, meb sinn hluta af vórunum nú um þessa daga. Farandi. 15. Sept. Louisa, 70,78 t. Kapt. Loyer, fór meb vórur til Paimpoi (fyrir Chapelain). ‘23. s. mán. Anes Minde 56,80 t. Kapt. Nielsen, fór tii Berg- en meb vórur, frá Sigfúsi Eymundarsyni, (er skipib sem Sigfús sendi til ísafjarbar í haust) — I gær: skonnert Lucinde 102,40 t., skipst. Kæhler meb timbrfarm frá Mandal í Noregi til verzlana P. C. Knudtzon & Sóu. — S k í p s t r a n d. 3. skipib er var komib áleibis hing- ab og var von á á hverjum degi til varzlana C. F. Siemsens her sybra, Viga ab nafui 57 ? lesta, skipstjóri Franc, strand- abi 24. f. mán. í bezta vebri fyrir J>orkótlustabanesi í Grinda- vík; allir mennirnir nábu ab bjarga sítr, en skipib fór í spóu, og allr galtfarmrinn týndist. -þ Miðvikudaginn 20. f. mán. andaðist að óð- alseign sinni Kirkjuvogi í Höfnum eptir langa og þunga legu Vilhjálmr Krist/án Iiákonarson danne- brogsmaðr, og hafði þá 13 vikur og einn dag yfir 59 ár, fæddr þar að Iíirkjuvogi 18. dag Júnímán. 1812. Ilann var alment álitinn fjær og nær og mátti víst álítast afbragðs og yfirburða maðr bænda- stéttar vorrar eins til sveita sem til sjóar, að dugn- aði, ráðdeild og röggsemi höfðingslund, og bjálp- semi, enda bafði hann hreppstjórn og sættanefnd- arstörf á hendi um mörg ár og var sæmdrheiðrs- medalju bæði af Danakonungi og Frakklands- keisara áðren hann sæmdist heiðrsmerki Danne- brogsmanna. Ilann kvongaðist 1841 þórunni Brynj- úlfsdóttur, prests til Utskála, Sivertsens; varð þeim 2. dætra auðið: húsfrúr Steinunnar ekkju eptir sira Sigurð aðstoðarprest Sivertsen, og húsfrúr Önnu kvinnu kand. Odds V. Gíslasonar í Rvík. — Auk D. Thorlacius frá Stykkishólmi komu nú með skipinu Expectance frá Bergen bókhaldarinn Pétr Pétursson er var næstl. ár hér við Björgvin- ar-verzlunina í Reykjavík, (áðr hjá kaupmanni A. Thomsen); fór hann héðan fyrra part sumars, (eins og áðr var getið) til að veita forstöðu lausakaupaverzlun Björgvinar-félagsins þar austr á Seyðisfirði og víðar um Múlasýslur, og enn fremr kom verzlunarmuðr frá Björgvin A. Andersen að nafni, fnllmektugr hjá þorkeli Jónssyni kaup- manni þar í borginni, þeim er ásamt 2 öðrum hefir á hendi öll afgreiðslu og framkvæmdarstörf samlagsfélagsins þeirra Björgvinarkaupmanna til að reka verzlun við íslendinga. Andersen virðist helzt hafa átt það erindi frá þeim forstöðumönn- unum, að gjöra eptirlit á því hvað liði Reykjavíkr- verzlun þeirra Björgvinarmanna hér í Reykjavík, sem Sigfús kaupmaðr Eymundsson hefir verið fyr- ir, og stendr það nú yfir um þessa daga. Víst er um það, að ekkert hið minnsta af vörufarmi þeim, er Expectance hafði nú að færa, átti hingað að fara til verzlunar Sigf. Eymundssonar, og mun allt undir því komið hver ráðsmennskuskil að Andersen þykist nú fá hjá Sigfúsi, hvort samlags- félagið sendi lionurn nokkrar vörur þenna vetr framanverðan til verzlunar hér i Reykjavík; en hitt þykjast menn vita, að ekki ætli Björgvinar- menn að gefa npp verzlunarviðskipti sín hér í Reykjavfk, eða að hætta við svo búið. 181 —

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.