Þjóðólfur - 02.10.1871, Blaðsíða 2
— 182 —
— Af hrossa- og sauða-kaupum Skota nm
Hornafjörð og Berufjörð nú í fyrra mánuði er
oss skrifað, að Mr. R. Bain, einn þeirra Yarr-
ows-manna frá Edínborg og Leith er stóð fyrir
hrossakaupunum bæði hér syðra og norðanlands
fyr i sumar, hafði nú orðið hér eptir af síðustu
ferð Yarrows (25. Ágúst) og farið með póstskipinu
héðan 1. f. mán. til Djúpavogs, en nokkrum dög-
um eptir að hann var þar kominn kom Yarrow?
þangað, (eðr annað gufuskip) var þá Mr. Bain með
tilstyrk Álptfirðinga og Hornfirðinga búinn að hafa
saman um 70 hrossa eðr vel það og voru 47
þeirra keypt um Hornafjörð (Nesin, Mýrarnar og
Suðrsveit) en vestr til Öræfa (Hofshrepps, hérna-
megin Breiðamerkrsands) náðist ekki; voru hryss-
ur keyptar 6—7 spesíur, tryppi tvævetr og þre-
vetr 8—9 sp. og hestar 10 — 11 sp. Nú er þeir
sáu að svona fá urðu hrossin er buðust, fóru þeir
og sömdu um kaup á sauðum þar um Lón-sveit
Álptafjörð og Berufjörð, til þess að flytja þá lif-
andi til Skotlands, og höfðu þeir viljað kaupa
fullorðna sauði fyrir 8—lOrd. eptir vænleik. þess-
leiðis sauðakaup voru eigi fullgjörð, þegar síðast
spurðist þaðan um 12. f. mán. því þar voru þá
eigi afgengin fjallsöfnin, en líklegt þókt að sam-
an gengi, enda um talsvert fé.
— Sira Matthías, giíískáld vort Jo cliu m sson, prestr
til Kjalaruesþingauua sigldi til Bretlands meþ Jiílí- ferbrnni í
sumar, eins og þá var getib, og vissi þá engi betr en ab
banu iæri snögga ferþ; en eigi kom bann heldr me% þossari
ferþinni, og mnn bann hafa skrifab tengdafólki sínu hör á þá
leiþ, a& vel megi rá&ast svo ab hann komi ekki mei> næstn
forþ sem er þó hin sí&asta á þessu ári.
— Lítlll pistill me& útlendar fröttir, dags. London 14.
Agúst þ. á. (er eigi haf&i náí) ( sí&astu póstskip í Granton),
vertir ab bí&a næsta bla&s. En eigi er mikib nm fröttir frá
útlöndum livorki þar nii siban þar til þetta póstskip fór Sít>-
an nm Jónsmessu heflr verib einstök vebrblítia yflr allt nm
norbrhluta Evrópu, kornvöxtr í betra lagi og uppskerutít) gób,
þó ab þab hafl lítib séb á kornverbiuu til þessa eins og sýu-
ir verblagsskýrslan hér fyrir aptan.
— Fjárkláðans hefir að vísu eigi orðið bein-
línis vart í sjálfnm réttunum svo spurzt hafi, hvorki
austanfjalls né hér f nærsveitunum norðanvert við
Hafnarfjörð, en fundizt hafa nú um söfnin kindr
nokkrar hér og hvar um Mosfellssveit og Kjós og
hér um Hengilinn, ýmist mjög tortryggilegar, en
ýmist útsteyptar meira og minna. í réttunum
sjálfum vilja þeir segja að enginn kláði hafi fund-
izt né kláðakind fram komið, en ýmist í rétt-
unum, og ýmist um og eptir þær hafa einstöku
kindr komið fram sumar tortryggilegar : dilkær,
upp í Kjós, er sira |>órarni í Görðum var eign-
uð, ýmist útsteyptar meira og minna; upp í
Henglinum eðr þar nálægt ær suunan af Strönd,
sem Erlendi í Bergskoti var eignuð; rétt eptir
Kambsrétt efst í Árbæarlandi dilkær er Halldór
skólakennari Friðriksson átti og með henni geld-
ær frá Reykjakoti í Öifusi, og aptr í skilaréttar-
safni til Kambsréttar 25. þ. mán. vetrgamall hrútr
mjög útsteyptr, er sami IL Kr. Fr. átli. það er
og haldið, að nokkrir búendr i Garðasókn, muni
hafa,'fundið hjá sér svona kind og kind næstl.
viku, er þeir hafi tekið og skorið sakir grunsemd-
ar. En þessa vikuna sem yfir stendr hafa að sögn
bændr f Mosfellssveit eigi fundið kláða né kláðavott
í fjallfé sínu heimkomnu; þaðan var rekið 28. þ.
mán. allt fé Halldórs skólakennara, upp á hann
hingað ofaneptir, og var þar þá enn meðal þess
fjár, lamb með kláðavotti.
Nú má því víst álíta, að grunr liggi á
Mosfellssveit og öllum bygðarlögum þar suðr
af og til Vatnsleysustrandar, þ. e. sjálfsagt
um allan efri hluta Seltjarnarnes- og Álptanes-
hrepps sé kláðagrunað svæði sakir sum-
ar og haust-samgangna fjárins, hvað sem verðr að
álitum hjá héraðsljórn og stiptamti um næstu
sveitirnar fyrir austan suðrheiðarnar: Grafninginn
Ölfusið og Selvoginn. Sagt er nú að búið sé að
skipa baðanir á öllu fé í Grindavíkr hreppi sakir
kláðagrunar og kláðavotts í því fé, og að Vatns-
leysustrandarmenn haldi óhikað áfram að skera
niðr allan kláðastofn sinn til þess að gjöruppræta
hann nú í haust.
NOKKUR ORÐ UM SÁLMABÓK. Tieykjavík 1871.
(Niðrlag). þá er það eitt er mér þykir organist-
anum ekki hafa tekizt sem liðlegast, að hann gjörir
ekki allténd þau sálmaupphöf að laganöfnum sem
vera ætti. þannig hefði verið réttara að setja við
nr. 52: «Lagið: Eg í bænum á þig mæni», og
geyma nóturnar til þess sálms (nr. 53); því sá
sálmr er (lausleg) útlegging sálmsins: «Jegerrede
til at bede«, sem prof. Berggreen hefir sett þetta lag
við. Eins hefði verið viðkunnanlegra hefði hann
gjört «í sárri neyð sem Jesús leið» (nr. 114) að
lagsnafni, en «Ó hvað opt hef eg aumur gjört» (nr.
51). Við sálm Ingemanns, sem í ágætri útlegg-
ingu er nr. 198 í sálmabókinni: «Jesús grætur,
heimurhlær», hefir próf. Berggr. samið lag og hefði