Þjóðólfur - 06.01.1872, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.01.1872, Blaðsíða 4
— 36 — Pappír.................................. 475 rd. » sk. Setning...................................96 — » — Prófarkalestr.............................48 — » — — leiðrétting.........................32 — » — Prentun..................................128 — » — Aflagning stýlsins........................32 — » — Talning á pappír etc.......................2 — 48 — Samtals 813—48 — Og ætlum vér að hér sé í öllum greinum vel í lagt, jafnvel mun meira en prentsmiðjan kostar til. Vér ætlum nú ekki að þessu sinni að tala um, þó sum exemplörin sé dýrari en önnur, en setjum til hægðarauka að hvert exemplar af 3000 kosti 84 sk. að meðaltali eða þau öll 2625 rd., og þegar þar frá er dreginn kostnaðrinn 813 rd. 48 sk., ætti ágóði prentsmiðjunnar og fyrir verkfæra- slitað vera 1811 rd. 48 sk., og enda þótt vérdrög- um þar frá 25%, í sölulaun eða 666 rd. 24 sk., þá eru þó eptir 1155 rd. 24 sk. eða þvt nær 78.59 pC.1 * á móts við allan kostnaðinn, og má það víst 1) í þessnm „procentam“ er nii fólginn hjá höf. verþ- mnnrinn á pappírnnm, eíns og sýnír sig, þar sem hiir í text- annm er gengiþ ót frá því, aS jafnt se upplagil) á hinnm lakara pappírnnm eins og á hinum betri, og gjörir höf, þess vegna meþaltalsverb bókarinnar 84 sk. til útsöln. En engi, sem þekkir nokkuþ til prentpappírs og pappírskanpa og sem skoþar pappírinn í báínm sálmabóknnnm, mnn geta fnndib hvorki þarrn gæþamun nk verílmnn sem hfcr er gjöd&r. pa?) þykir má ske muna fitln í mnnni þá a% sálmabókin á betri pappírnnm si> verbsett 8 sk. dýrari en á þeim lakara; en hvaíi mikill á þá verþmnnrinn ab hafa veriþ á ballannm? petta litla: 1 3 rd ebr á heimingi nppiagsins 9'/» balla: 123 rd. 3 mrk. tii samans. petta er aí) minnsta kosti óheyrlr og ó- þektr verþmunr á „massa nr. 1“ (bezta prentpappír) og massa nr. 2“ (næst bezta) hjá þefm pappfrshöndlnrnnum M. Drew- sen & Sönner, og þaí) meí) vanalegri einfaldri pappfrsstærí) („enkelt format“) hvort heldr er aí> ræba nm „postil" eins og er í hjóVilfl og „Norþanfara" eþa um „median“, eins og er í Alþ.tíbindnnnm; og mnn láta næsta nærri a?) brotib á sálmabókinni sö rétt tólfblaþabrot þess (medians) pappfrsforms er nú er haft í Alþ.tfí). (í 8 blababroti). Iiafl hlr veri?) haft til sálmabókarinnar „dobbelt format“ (þ. e. tvöfalt ab stærþ) þá hafa ekki gengib til sálmabókarinnar noma 9'/í balli sam- tals ebr 43/t balli af hverjum pappírnnm fyrir sig: þeim betri og hinum lakari, en þá hefþi og verþmnnrinn orþií) aí) vera 26 rd. á hverjnm balla, og kæmi þaí> alveg í sama staþ niþr. En hvar lendir þossi smfþabi verþmour, — a? því sem ver fánm séí) — því á me?an prentsmiþjnfaktorinn sannar ekki af og meí) reikningnm Drowsens sjálfs, a?) hann eigi ser staí) af þeirra hálfu, þá höfum ver fylsta rétt ti| a?) álíta og lýsa verþmnn þonria smíþaban („flngeret“). þ>ar til og moí) er ekki anna?) aí> sjá, on ekki sh samkynja pappír eþa þá bæísi misþykkr og misblakkr í hverri bókinni fyrir *ig hinni dýrri eigi siír en hinni ódýrri; og kemr þó þetta mjög sjaldari fyrir (aldrei t. d. í ueinum árg þjóíiólfs) þegar ræ?)a er um „massa ur. 1“. virðast óþarflega mikið í lagt. Á þess konar bók- um á prentsmiðja landsins, eign allra landsmanna, atls eigi að grœðcr, hún á að vera fyllilega íhaldin og svo ekki frekar. Stýlaslitið getum vér hér alls ekkert talið á afgömlum og margslitnum gotnesk- um stýlum, sem engi almennilegr maðr vill nola, og allir verða að telja óhafandi í hvað sem er, nema forstöðumaðr prentsmiðjunnar á hinar al- mennustu guðsorðabækr. Yér þykjumst nú hafa sýnt fullkomlega fram á, að verðið á hinni nýu sálmabók sé óþarflega hátt, og að það sé fyllilega hátt, þótt það væri eigi nema 56 sk. eða jafnvel 48 sk. Vér getum nú ekki sagt neitt um það, hver hefir ákveðið þetta fimm marka verð, en sjálf- sagt hefir forstöðumaðr prentsmiðjunnar átt ein- hvern þátt ( því. En þekkja þá yfirstjórnendrnir ekkert til stofnunar þessarar, sem þeir stjórna fyrir í 88 sk. sálinabókinni er formáli og inngangr 1 örk, ept- irmáli 24. —3t. Rrk allt á hvítnm þéttnm pappír, samt. 9 ark. Aptr 8.-23. örk á þynnri pappír en nokknrn veginn hvítum, samtals...........................16 — og en 1.—7. örk á Jafnþnnnum pappfr en blakkari 7 — En í 80 sk. bókinni er: Inngangr og 1. —3. örk, 12, —14. örk 21,—26. örk og 30.—31. örk allt á þnnunm og blökknm pappír, samtal9 .................'.......................i& — 4 —11. örk á jafnþnnnnm jiappfr hvítari .... 8 — En 15, —20. örk og 27.-29. á þéttum hvítum pappír (oiris góísum a?> sjá eins og sá sem er beztr í 88 sk. bókinni) samtals..............................9 — Yör getum eigi ábyrgzt a?) hvert expl al öllo upplag- inn, eins af dýrari sem ódýrari bókinni s« einmitt me?> sama mismnnandi pappírsgæ?!urn og þa?) me?) sömu arka- tóluin; því öllnm gefr a?) skilja, a?) vér höfum ab eins geta?) rannsaka?) 1 expl, sítt af hvorn. Og þa?) er e?)lilegt, a?> úr því svona er höndum kasta?) til a?) panta, velja og kanpa pappírinn, svo a?) eigi er anna?) sýnna en a?) þetta sö allt saman „blanda?>r“ pappír jafnt í hvorntveggju bókinni, þá geti veri?) meira e?r minna af hverri pappfrstegundinni fyr- ir sig í einu expl. heldren ö?ru. En vér viliium vekja at- liygli aimennings en einknm yflrstjórnar prentsmi?jnnnar a?) því, a?> hér er alls ekki fyrir hondi sá pappfrsgæ?)amnnr er rettlæti me?> nokkuru móti þarm 8 sk. ver?mnn á bókinni e?r 13 rd. á hverjum pappírsballa me?) jafnlitlu fórmi. I ann- an sta?) ver?um vér a? stabhæfa þa? me?) enum háttvirta höfuudi, og lei?a þar a?> eindregi? athygli yflrstjórnarinnar en eiriknm herra biskupsins, a?) sálmabók þessi, er þa?> nú eins og hún er úr gar?i gjör?), má teljast yflrseld og yflrborg- n?> me?) 56 sk. livort expl., ank heldr me? því ver?i sem nii er á hana sott. Væri ver? bókarlnnar sett svo ni?r, e?r me?> 30 pC vægara ver?i en nú er, þá hef?i prontsmi?jan samt um 50 pC fyrir letrslit, verkfæraslit Hg í ágóþa; er þa? ekki yfri? nóg fyrir þá stofniin 8em er eign landsmanna, þegar er a? ræ?a nm þá nanísyrijabök sem hvert heimili þarf a? eiga og liggr vi? 3, hver ma?r í landinn, og sem sjálfsagt ver?r þess vegna a? leggja upp aptr innan 2 ára her frá? Ritst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.