Þjóðólfur - 06.01.1872, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 06.01.1872, Blaðsíða 5
— 37 almenning, og láta svo Einar prentara ráða öllu, hvort sem prentsmiðjunni er til hags eða óhags, vmsælda eðr óvinsælda, til minkunar eðr sóma og landsmönnum til óþarfs kostnaðar eðr eigi ? En Ivinar prentari þarf að lifa, það segir sig sjálft, og Þá líka hans procentur af öllu því sem prentað er, °S af öllu því sem selt er prentað! En það sjá allir, að hér leggst allmikill kostn- a^r á luisbændr, er eiga að kaupa þessar nýu salmabækr svo að nægilegt sé fyrir heimili þeirra. t^ð er engi bót í máli, þó aðrar guðsorðabækr, sem prentsmiðjan gefr út, sé eins dýrar eðr dýr- ar') svo sem passíusálmarnir, þar sem hver örk heldr lílil kostar því nær 6 sk. En nú hefir dómkirkjuprestrinn tilkynt söfn- sínum, að þessi hin nýa sálmabók verði höfð h' sálmasöngs hér í kirkjunni frá byrjun þessa hh'kjuárs, og þá verðum vér að telja sem sjálfsagt að þessi ráðstöfun sé gjörð með vilja og samþykki h'skupsíns; því að vér getum eigi ætlað að prestr- 1Utl hafi tekið það að öllú upp hjá sjálfnm sér, Þar sem þóbiskupinn í formála bókarinnar segir, «að Prestar«, eins og líka sjálfsagt er, »eigi« að koma Ser saman við söfnuði sína um brúkun bókarinn- ar> °g eptir því virðist oss prestrinn alls eigi hafa ^ullan rétt til að taka upp bókina til söngs í kirkj- UuDi að söfnuðinum fornspurðum. Á liina hlið- 1Ua er það eitthvað skringilegt, að biskupinn skuli ekki skeyta sínum eigin orðum. En hvernig sem Pessu er varið, hvernig fara þessir herrar að verja s'ika ráðstöfun eða boð með þeim frágangi sem á hókinni er? Auk þess sem bókin er prentuð með a*gömlu og slilnu letri, með því það var haft til Prentunar biflíunnar 1859, og hefir síðan nú í 19 j ar verið látið ganga sér til húðar á ýmsar þær j Snðsorðabækr, sem prentsmiðjan á þessurn árum j e lr gefið út, og ýmislegt annað, og auk þess Scm 4 eru letrtegurulirnar á sálmabókinni, og það Sl'mstaðar á sama hlaðinu svo sem bls. 231 og þá hefir sira Stefán Thorarensen á Kálfa- J0rn sýnt fram á svo marga galla á bókinni, að Ver háum eigi betr séð, en yfirstjórnendrnir og emkum biskupinn æltu beinlínis að ónýta allt upp- a§i af þessari hinni fyrsta útgáfu hinnarlendrbættu j^t,IUahókar og sjá um að prcntsmiðju-factorinn enga bók fala. Vér vitum eigi hverir gallar ^jgajað yera á slíkri bók til þess að gjöra hana f ^U1<t sýnir Ijósast hvorsn spársainr Klnar prentari er Pro,ltsi»ií>juna, og hversn ant honum er ab hafa hana í j la®'’ a'-) kún skuli eigi eiga svo mikit) af nokknrii letr- sam f t'’UlstoriltD aí) hann veríii eigi aí) hafa þ®r 4 á óhafandi ef eigi þeir, sem hann hefir talið, þar sem hann hefir sýnt og sannað, að ýmsir sálm- arnir eru breyttir og aflagaðir frá því sem þeir voru, er þeir komu frá sálmabókarnefndinni, svo að til stórlýta er, bæði í orðaskipun og skáldskap- arreglum ; að breytingin er að eins á 1. versinu og hin versin því með ólíkum hljóðföllum, eða «sálmarnir», eins og sira Stefán kemst að orði, «verða höttóttir»; a ð nóturnar eru sumstaðar skakkar, og jafnvel gjörðar enn skakkari við leið- réttingar aptan við; að sama lagið er nefnt með ýmsu móti sem auðsjáanlega eigi gjörir annað en villir; að sama lagið er sumstaðar nótusett á fleir- um en einnm stað, og þó skakt, en eigi nefnd eins á báðum stöðunum; að þar sem sama sálm- inn má syngja með tveimr lögum, þar er það tek- ið, sem ver á við o. s. frv. Vilið þér hafa fleiri galla, góðir bræðr, á almennustu guðsorðabókum yðar ? Oss þykir nóg komið og gæti þó verið að fleira mætti finna ef vel væri leitað; en hitt furðar oss næsta mjög að stiptsyfirvöldin, yfirstjórnendr prentsmiðjunnar, skuli geta þolað, að sú minkun gangi yfir þau og prentsmiðju landsins, að nokkur bók með slíkum frágangi, og það sú sálmabók, sem ætlazt er til að höfð verði til daglegrar guð- ræknisiðknnar af öllum landsbúum, bæði í kirkjum og heimahúsum, skuli vera höfð á boðstólum fyrir hönd landsprentsmiðjunnar; og eins ólrúlegt er, að biskup landsins skuli skylda söfnuðina til að nota slíka bók; slíkt er víst eigt vanhugsað. —- Á ári því, sem nú er að enda, hefi eg með- tekið til prestae kk n asj ó ð si n s gjafir þær og árstillög er nú skal greina : rd. sk. Árstillag prófasts sira J. Kr. Briem í Hruna fyrir 1870 og 1871.............4 » — próf. sira J. P. Melsteðs á Klaustr- hólum fyrir sömu ár .... 4 » — prófasts sira G. E. Johnsens í Arn- bæli fyrir 1869, 70 og 71 . ■ 3 » — prófasts sira J. Jónssonar á Mos- felli fyrir 1870 og 71 .... 4 » — sira S. Jónssonar á Hraungerði fyr- ir sömu ár . . . .................2 » — sira J. Högnasonar á Hrepphólum fyrir sömu ár..................2 » — sira P. Sigurðssonar á Iljaltabakka fyrir sömu ár. ........................2 » — sira Guðm. Torfasonar á Torfastöð- um fyrir sömu ár ..... 2 * Flyt 23

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.