Þjóðólfur - 09.03.1872, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 09.03.1872, Blaðsíða 3
67 ið um, og þykir eigi áhorfsmál að taka það hér upp, bæði sakir þess að slíkt skjal, er svona gengr yBr allt land til samþykkis og undirskriptar, er þar roeð komið í heyrandahljóð og orðið almennings opinber eign, en eigi eign neins einstaks manns, og svo einnig, að þegar skjalið liggr svona prent- að fyrir almenningssjónum, þá eiga þeir landsbúar að minnsta kosti, sem eigi hafa séð skjalið og eigi hafa enn verið beðnir undirskriptar sinnar, ó- líku betri kost á að taka það til rækilegrar yflr- vegunar og samanburðar við það sem gjörðist á Alþingi í fyrra — þar sem Alþingistíðindin 1871 eru nú alprentuð og útkomin — bæði í stjórnar- málum vorum yflr höfuð en einkum að því er við kemr stöðulögunum 2. Jan. 1871 og mótmælum eðr «protesti» þingsins í gegn þeim lögum. því ávarp þetta eðr ávarps-frumvarp virðist einkan- lega gjöra stöðulögin 2. Jan. 1871 að umtalsefni, og rífa þau niðr, og þar með að árétta mótmæli þau er þingið 1871 hóf í móti stöðulögunum. Vér vitum eigi betr en að Ávarpsfrumvarpið, eins og það hér kemr, sé orðrétt hið sama eins og það sem hefir verið látið ganga um kring til flestra héraða, þó að vér höfum frétt að fremstu 4 máls- greinirnar sé úr felldar úr einstöku exemplörum, d. úr því sem hefir verið iátið berazt um Borg- arfjarðarsýslu, og máske víðar. }>eg»r guíileg forsjiín kvadddi Yfcar Konnnglegn Hátign * veldisstiíl Daiimerkrríkie, þann er hinn hásæli konnngr t'ana, Friílrik hinn þribi og ættleggr hans bafþi skipats um ^ aldir, þátti hinni íslenzkn þját), þá hún búi í fjarska frá hásæti Yísar Hátignar, sem heuni opp rynni njr morgunrotii kins forna þjéíifrelsis Hin íslenzka þjúíi er þess fullviss, at) hefli Ytsar Kon- unglega Ilátign getal) reut Ybar lands fóbrlega auga yflr á- atand bennar og þarfir, þá er Ybar Hátign settizt áveldisstúl Oana, þá mundi Ybar Konnnglega bjarta hafa viírkent at) þessi von hinnar íslenzkn þjúbar var ekki úfyrirsynjn, heldr ^ygt) ásanriarlegri þjúbarnaubsyn. Yðar Konungleg Hátign mundi hafa sannfærzt nm, at) “tvinnnvegir, handitmir, verzlnn og samgöngnr láu í dái og sk°rtt mebnl til endrlífgiinar, at) landit) vantabi naubsynlegar *nentnnarstofnanir, bæbi í verklegu og í vísindalegu tilliti og <!g Umfram allt þjúMega og öfluga stjúrn f landinu sjálfu; en kiiisvegar mnndi þab ekki hafa dnlizt Ybar Elátign, aþ land- ^ heflr þú í sör fúlgria mikla fjársjúbu og þjútlin í sjílfri eigi sfbr hæfllegleika og vilja til at) nota sér þá, En von hinnar íslenzkn þjúbar var eigi bygt) á því ein- ®'ngn, sem leiba mátti út af þjúbþörf Islendiuga, skobabri út fjrir sig, heldr einnig á landfötrlegum gjörtum og fyrlr- ‘eitum Ybar hásælu fyrirrennara. Hmn hásæli konnngr Kristján hinn áttundi, hvers hálof- eg-i eridrminning aldrei verbr slitin úr neinu íslenzku hjarta, t drreisti hit) forna þjúbfrelsisþing íslendinga, Alþingi, met) pun 8 Marz 1843, er ly!sir yflr, aí> hans llátign hafl sanu- færzt um: ,,at) þeim landsföbrlega tilgangl, í hverjnm Dmdæma- stöndin sé stiptut) meí) tilliti til hans Hátignar kæru og trdn nndirsáta á íslandi, einnngis yrbi fnllnægt meb því múti at) nefnt land fengi rábgefandi samkomu út af fyrir sig“. Meb þessu var lagbr úrjúfanlegr gmndvöilr til þjúþfrelsis íslendinga og þjúblegs jafnréttis vib samþegna vora í Danmörku í þjúi)- stjúrnarlegu tilliti. Meí) Konnnglegri anglýsingn 4. Apríl 1848 hét Fribrik konungr hinn 7. öllum þeguum sinnm jafut lögbnndinni þjúb- stjúrn, er Yfiar Hátignar þegriar í Danmörkn öblubnst meb grnndvallarlögnm 5. Júní 1849, og sem þeim hafa orbif) svo blessunarrík. En Ytiar Konunglegu Hátignar vísdúmi gat ekki dnlizt, ab téf) fyrirheiti var úefnt hvat) hina íslenzku þjúf) snerti, þar sem þú kosningarlög Danmerkrríkis 7. Júlí 1848, Konnngsbréf 23. Septbr. 1848. anglýsing til Alþingis 19. Maí 1849, kosningarlög 25. Septbr. 1849, og þjúbfnudrinn á fslandi 1851 gjörbi þab meb öllu úvefengjanlegt ab hinni íslenzkn þjúb var af fyrirrennara Ybar llátignar eigi síbr fyrirhngab og fyrirheitib fullkomnn jafnrétti, vibvíkjaudi hinni iögbnndnn þjúbstjúrn sjálfri, en henui hafbi ábr verib veitt þab og gef- ib meb stofuun Alþingis gagnvart standa þingunum í Dan- mörku. En allranrildasti Konungrl hin íslonzka þjúb vibrkennir ab visu, ab stjúru Ybar Konunglegu Hátignar heflr gjört til- rauuir til ab skipa fyiir um stjúrnarmál Islands, og má þar til helzt telja frnmvörp þan, sem lögb hafa verib fyrir Alþingin á íslaridi 1867 og 1869. En eins og þessi frumvörp hafa í formlegn tilliti verib mibr heppileg og frá því stjúrnarmibi þannig ekki sem bezt lögub til ab ná því tilætlaba augnamibi og koma endilegri 6kipun á stjúrnarmál íslands, þannig hafa þeir hinirsömu abalgallar verib á þeim í efuislegu tilliti, sem ollu því, ab þjúbfundr Islendinga, sem ábr er nefudr, ekki gat leitt hina fyrirhugubn stjúrnarbút á íslaridi til lykta. Formgallar frnmvarpanna hafa verib í því fúlgnir, ýmist ab blanda saman nm of ýmist ab sondra um of spnrsmálin nm stjúrnarstöbn Islands i Danaveldi yflr höfub og hinni sér- skildu stjúrnarskrá íslands. Efnisgallar frnmvarpanna þarámúti, og þab varbar I mestu, hafa verib í því fólgnir, ab veita ríkisþingi Dana lög- gjafarvald yflr hinni íslenzku þjúb, 6em hún aldrei vill eba getr vibrkent, og neita Isleudingnm nm stjúrn ( iandinu sjálfn meb fullkominni stjúrnlegri ábyrgb fyrir Alþingi, sem er þú anbsjáanlega úumflýanlegt skilyrbi fyrir því ab hin nýja stjúrnarskipun geti komib þeim ab sönnum og vernlegum notum. Sorgleg reynzla undanfaririna alda, sýnir þab og sannar, sem ab öbrn leyti liggr í hlutarins ebli, ab hinn sami grond- völlr fyrir stjúrnarbút á Islandi verbr aldrei iagbrmeb því ab leggja yflrrábin yflr Islendingnm undir samþegna vora í Dan- mörku, heldr meb því einn múti ab byggja stjúrnarskipnn íslatids á hinni eirikennilegu afstöbu og ásigkomulagi lands- ins, á þjúbernisháttum, lögnm, sibum og venjn Isleudinga ab fornu og nýo; en þetta getr ekki átt sér stab nema meb stjúrn í landinu sjáifu, sem bæbi hafl nákvæina þekkingu á landi og lýb, og geti starfab í stöbugn og nánn sambandi vib löggjafarþiug þjúbarinuar. Kn allramildasti Konnngr! þú hin íslenzka þjúb, til ú- endarilegs hnekkis og miska1 fyrir framför hennar og vibreisn, þannig hafl um meir en 20 ára tímabil orbib ab sakna, allt fram á þennan dag, stjúrnarbútar þeirrar, sem henni, eptir 1) þauuig í lextaunm. ltitst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.