Þjóðólfur - 09.03.1872, Page 4

Þjóðólfur - 09.03.1872, Page 4
68 þv£ gem ná er etottlega tekíb fram, heflr svo v£„t og vafa- lust verib heitin af Ybar hásælu fyrirrennnriim, þá heflr henni aldrei gleyinzt hiþ flyggjandi etjórnlega samband, er hiín stendr { vib Yhar Kononglegu Qátigri, sem einvaldan konung á Is- iaudi, eptir konnrigalögunum og alþingis tilsk. 8. rnarz 1843. Aþgjörbir Alþingia Islendinga bera þess ijósan vott, aþ einsog því heflr jafnan verife nmhngaþ nm ab sýna alla mögu- iega tilslökonar- og miþlnnar aiferf), gagnvart tilraunnm Yb- ar Kononglega stjórnar vibvíkjandi endilegri skipnn á stjórri- armáii Islands, þannig heflr þab á hinn bóginn eigi síbr látib ser ant om, a& þetta stjórnarlega samband stæfi óraskab, og verbr þab því ekki meb sanni sagt ab þab se hinni ísleuzku þjóf) ab kenna, ebr ab hún gati borif) ábyrgb á því, af> þetta alsherjar málefni Islauds er enn þa ekki leitt til lykta sem vera skyldi, þar sem þaf) hlytr af) vera hverjom eiiium aub- sætt, af) Alþingi Islendinga 1867 og 1869, rétti svo langt fram sáttarhendi sína gagnvart Ybar Hátignar konuiigiegii stjórn, sem stafizt gat mef) óskertum rétti Ybar kiuiiinglegu Hátignar yftr íslandi og réttindum hinnar íslenzkn þjóbar gaguvart samþegnnm vorum í Danmörku. íslendiugnm þótti þaf) því gegna furfm, er ráfgjafl Yfiar Hátignar lagfi fyrir Ríkisdaginn í Danmörku 1870 — 1871 frumvarp til laga nm hina stjórnlegu stöbu Islands í rikinu, rem var gagnstætt miblnnarbobnm Alþingis 1867 og 1869, og gekk þannig á snib vib grundvöll þann, sem þegar var loks- ins lagbr til endilegrar skipnuar á stjórnarmáli Islands. Allramildasti konungrl Lögin frá 2. Jan. 1871 fylltu björtu Ybar Hátignar trún og hollu þegna í Islaudi meb á- hyggju- Meb þessum lúgnm er sarnþyktaratkvæbi hinnar íslenzkn þjóbar í stjórnarmáli hennar, sem bæbi er grundvallab í lilut- arins ebli i sjálfn sér, { sögulegiim rétti Islendinga frá elztu tímum, og sérílagi á óllu því sem fram er farib slbau 1848 og ab framan er talib, brotib á bak aptr; meb þessnm lóg- nm á löggjafarvald hins danska Kíkfsdags, yör hiimi sjálfstæbu íslenzku þjób, ab vera fast ákvarbab; eptir þessnm lögum eiga Islendingar ekki ab eins ab vera hábir löggjafarvaldi rfkisins í binum almennu málum, er Island snerta, heldr einnig sviptir allri sjálfstæbri innlendri stjórn; og eptir þessum löguin eiga fjárvlbskipti Islands og Danmerkr ab vera á enda kljáb móti iitlu og þó óvissu tillagi úr Ríkissjóbi Dana. J>ab réb því ab líkindum, ab Islendingar sendi fjöl- mennar jflrlýsingar til Alþingis ( sninar er laib, þess efnis, ab Alþingib, gagnvart hinni fslenzkn þjób, ekki mætti vibr- kenna bindandi krapt þessara laga, sem rábgjafl Ybar Há- tignar, eptir hinum lögbiindnn þjóbstjórnarlögum samþegna vorra í Danmörkn, lilyti einn ab bera alla ábyrgb af gagnvart Ybar kouungiegii Hátign, gagrivart Islendingum og gagnvart samþegnum vornm ( Danmörku. Meiri hluti Alþingis, í þetta sinn, heflr nú skýlanst og skorinort tekib þab fram og kornizt til þeirrar nibrstöbu, sem þessar almeunu ýfllýsingar þjóbarinnar fóru fram á, þar sem aptr á móti minnihlnti þingsins beflr ekki ab eins gengib í gagnstæba átt, beldr einnig látib í ijósi, í álitsskjali þiugsins til Ybar Hátignar, ab þessar almennu yflrlýsingar væri ekki bygbar á almenniim þjóbvilja og þjóbskobun Islendinga. þennan soiglega, óbeppllega og ástæbulansa ágreinlng á millí fulltrúa hiniiar fslenzkii þjóbar, getr liún ekki þegjandi bjá sér leitt. Ab vísu er þab svo, ab minnihluti þingsins telr ( flokki sfnum þá menn sem Ybar konunglega Hátigu, bæbi sérílagi heflr kvatt til þess ab fram bera þjóbarviija og þjóbarþarflr Islendinga, og sem ab öbru leyti eptir ytra áliti mætti mega gjöra ráb fyrir ab væri vaxnir þeirri ábyrgbarfnliu köllun: ab vera hyggnir og sannir mebalgangarar milli Ybar konunglegu Hátignar og hinnar ísleuzku þjóbar; eu eins og saga Islands á undanförnatn tímuin þvf mibr sýnir og sannar, ab hinir háttsettu embættismenn á Islandi, sumir hverir, hafa meira látib sér umhngab nm misskildan vilja og tilgang yfirbobara sinna, en sanna og leibbeinandi þjónustu konnngiiium til vegs og tigu- ar og þegnnm hans til sannarlegs gagns og frama, þannig hljóta Islendingar nú ab lýsa yflr því, ab minnihluti Alþingis 1871, i ofangreiudu tilliti, ekki ab eins aflaga ber þab sem þó hvert mannsbarn á Islandi veit, ab hin íslenzka þjób vibr- kennir ekki hiiin bindandi krapt stöbiilagauna 2. Jan. 1871, heldr einnig fjarlægir samkomnlagib nm hib stjórnarlega sam- band milli lslands og Danmerkr og stjórnarskipunarlög Is- lands, sem þó bersýnilega verbr, eptir ölln ástandiun, ár frá ári ónmflýanlegra. Allramildasti Konnngr! Meirihluti Alþingis 1871 heflr mebhöndlab stjómarmál- efni íslands samkvæmt almenningsálitinu og þjóbviljanum á Islandl. Ybar Hátignar gnbdómlega köllnn, ab hefja hina íslenzku þjób úr því sorglega og langvaraudi millibilsástandi, sem hún eptlr allra vibrkenningn er f, npp ( sæti hinna sælu og ment- nbu þjóba, — lifandi mebvitnnd vor om hiu söguiegu og ! stjórnlegn réttindi vor fyr og sfbar, og nmhyggja vor fyrir vibreisn vorrar elsknbn ættjarbar og nibja vorra; — allt þetta knýr oss til ab fram bera fyrir veldisstó! Ybar Hátignar þab i allraþegusamlegasta ávarp: ab Ybar konuugleg Hátign, sam- ; kvæmt fyrirmælnm Ybar hásæla fyrirrennara, leibi stjórnar- i mál íslands til lykta eptir tillögum meirihluta Alþingis 1871. I trausti til Ybar Hátignar landsföburlegu umsjár og vísdóms, ósknm vér íslendingar ab gub almáttugr blessi og efli veldisstöl Ybar Hátignar og afkomenda Ybar. DÓMR YFIRDÓMSINS í (skipta)málinu : stjúpbörn Arna Jónssonar (á Kalastöðurn í Borgarftrði) af fyrra hjónabandi, gegn dánarbúi sýslumanns J. Thoroddsens og Þorvarði hreppstjóra Olafssyni (á Kalastöðum). (Uppkvebinu 21. d. Septembermán. 1868'. Jón pro- curator Gubmundsson áfrýabi skiptaréttargjörbum Borgar- fjarbarsýsln og sókti fyrir yflrrétti af hendi þeirra stjúp- barna Arna af hans fyrra hjónabandi (nybja hans fyrri konu Ragnhildar Hfnriksdóttnr, en þab voru: þorbjörn óbalsbóndi Ólafssoua á Steinnm, stjúpbörn Ásgeirs danne- brogsmanns Fiunbogasonar á Lnudum, o. fl). en procurator Páll Melsteb hélt uppi vöirninni af hendi Lorvarbar hreppstjóra Ólafssonar, móbnr hans (Kristínar þorvarbar- dóttnr, seintii kona Árna) og eyztkina. «Með landsyfirréttarstefnu 2. Maí þ. á. (1868)hafa 1) þótt nú sé komib á 4 ár síban þessi yflrréttardómr gekk, — en þab var einungis af vangá og Jafnframt af því ritstjóri þjóbólfs fór þá subr til Danmerkr öndverban vetr 1868 og kom eigi aptr fyr en vorib eptir, ab hann var eigi birtr í þjóbólfl, þá þegar öbrubvorn megin árslokanna, — þá hikum vér eigi vib ab láta þab ab ósk nokknrra þeirra manna er ( hlnt áttn, ab birta nú þenna yflrréttardóm meb þv( iíka ab málsefuib sjálft er næsta merkilegt.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.