Þjóðólfur - 18.03.1872, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 18.03.1872, Blaðsíða 2
um fyrir; mælt er aí> klagendr bafi þegar sjálflr bygt þá krófu sína á 1 0 2 gr. hegningarlagannaj en þaí) er víst, aþ einmitt á þessari lagagrein bygíli stiptamtib 6Ína skipun til sýslnmannsins í Gullbringnsýslu nin ab hann skyldi taka málib fyrir og mebhöndla þaí>, rannsaka og dæma, saka- málaveginn. Sú skipan stiptaintsins útgekk til sýslumanns Clansens 8.-9. þ. mán, en fyrirkall til hins ákæríia, ab haim mætti fyrir aukarétti Gnllbringn- og Kjósarsýslu í Reykjavfk 12 þessa mánabar, var honnm birt 11. þenna fyrsta réttardag ( söklnni, 12. þ. mán., var rarinsókn lokib og 6ak- arhöfbnn yflrlýst, dómstefna síban útgefln og birt og féll í rétt 16. þ. mán, og var þá sökin npp tekin til dóms eptir ör- stutta en gagnorSa vörn af hendi hins ákærba sjálfs. Fyrir aukarétti hér á stabnnm í dag gekk síban dómr í sökinni, og var þar „dæmt rétt ab vera“. „Hinum ákærba fyrverandi yflrdómara Benedikt Sveinssyni ber aí> grei?)a til landsjóbsins 100 rd. sekt; þar hjá borgi hann allan af sök þessari löglegan kostnab. þessum dómi aí> fnli- Dægja undir abför ab lögnm“, — Söluverþlag í Khöfn. á útlendri og ísleirekri vöru verbr getib hér á eptir. Nú segja menn, ab hér sé korn- vara seld, áfram vib sama verb og fyrri, rúgr 10, bannir 11, bánkabygg 14 rd ; en kaffi er síían póstskip kom á 40 sk. kandís 28 sk. brennivín 28 sk. — þótt ritstjórn þessa blabs goti engan vcgirin verib sam- dómaýmsnm atribum í „bréfkafla" þeimerhér fylgir, þá koma þar samt fram ýmsar skobanir á stjórnarmálum vorum, og á mebferí) meirahlutans á þeim máluro, og allri abferí) hans á næstliíinu Alþingi, sem a?> minsta kosti í ýmsuu grein- um ern mikln nær þeim skobnnnm vorrim, er þjóíiólfr leyf?>i sér a?) benda til einmitt nm sjálfan þingtímann í fyrra, þegar þessi alsherjar mál vor vorn þar til me?>ferbará Alþingi, heldren sú abfer?), er meirihlutinn beitti, og ni?)rsta?>a sú, er var?) nppá í þÍDginn fyrir hans tilverkna?). Og ab því leyti sem an?- sætt virbist, a?) höfnndr bréfkaflaus sé úr mínnihlota-flokkn- nm, ebr sýnist a?> vilja draga sver? sitt úr slíbrum til þess ab verja o?iaberja8t fyrir skobnnnm þess flokksins í mótimeiri- hlutannm, þá þykir eigi rétt a?> lofa þeirn flokknnm eigi a?) komast a?) líka, er þa?) uú meb þeirri hógvær?) og slill- ingu sem hér er gætt. Kafli úr brefi um stjórnarbótarmálíð. ------Mér er hálfilla við, að þú skulir vera að skrifa mér um stjórnarbótarmálið og heimta svar af mér upp á það, þvi mér er farið að þykja það mál næstum því eins leiðinlegt eins og kláðamálið góða. En af þvi að þú skorar svo fastlega á mig, skal eg þó fara um það fáeinum orðum og reyna til að sýna þér, að þú ert ekki alveg samhljóða sjálfum þér í skoðun þinni á þessu máli. þú seg- ir, að þér þyki ekki von til að meirihluti Alþingis vili fallast á stjórnarfrumvörpin, því þati hafi ekki boðið oss fullkomna ábyrgð fyrir Alþingi. Eg svara því ekki öðru en því, sem opt hefir verið tekið fram, að livorki hefir þessi ábyrgð þá þýð- ingu sem margir ætla, og það sýnir reynslan bæði í Danmörku og öðrum löndum, né heldr er hægt að koma þessu við í svo miklum fjarska frá Danmörku og naumast við að búast, að Danir vílí, sízt að sinni, sleppa íslandi alveg lausu meðan þeir leggja fé til vorra þarfa. Eg neita því ekki, að það er fögr hugmynd, að hugsa sér ísland al- veg sjálfstætt og öðrum í engu háð nema kon- ungi einum. En eg held, að allir sannir frelsis- vinir elski frelsið, þó það sé ekki með öllu ó- bundið, og það verðr aldrei varið að vér hefðim náð miklu frelsi, já öllu sem vér að minsta kosti í bráð erum færir um, hefðim vér gengið að stjórn- arfrumvörpunum 1869 og 1871. Og því hefiir þá ekki Alþingi gengið að þessum kostum, en geymt landinu jafnframt rétt til fullkomnura og traustara ábyrgðarfyrirkomulags seinna meir, ef það þá virt- ist nauðsynlegt til þess að landið gæti tekið enn meiri framförum. það er víst, að hver góðr bóndi helzt óskar að sjá allt í eina tún sitt sléttað og umgirt og komið í beztu rækt. Eu mun hann samt ekki þykja óskynsamr, ef hann leggr árar í bát og vill ekkert gjöra jörðu sinni til góða afþví hann getr ekki komið öllum jarðabótum við í senn. Mun ekki hver ráðdeildarsamr maðr taka held-r þann kost að byrja jarðabætrnar og halda þeim svo áfram eptir því sem kraptar hans og kring- umstæður leyfa? Eins hefði oss í mörgum grein- um miðað áfram, og vér værim að öllum líkind- um langtum lengra komnir, hefðim vér tekið þeim kostum, sem stjórnin hvað eptir annað hefir boðið oss. Að minsla kosti hefðim vér fengið fé til margra nauðsynlegra fyrirtækja, og féð er afl þeirra hluta sem gjöra skal. En hvað höfum vér unnið með margra ára þrasi og stífni við stjórnina, og nú seinast, með því allt af að berja fram blákalda ábyrgðar-huginynd ? það er margt illt, sem af þessu hefir leitt fyrir sjálfa oss, og meðal annars bæði flokkadrættir í landinu sjálfu og tortrygni við stjórnina. í fjárhagslegu framfara-tilliti hefir það verið til mestu ógæfu, og þess vegna stendr enn allt í stað, eða réttara sagt: því fer aptr; því þar sem félagslíf annars er vaknað, er eins varið þjóð- unum, og hverjum einstökum manni, aðþærstanda ekki lengi í stað, heldr fer þeím aptr, fari þeim ekki fram. J>etta hljóta allir að sjá, sem nokkuð þekkja ástand landsins, og meirihluti Alþingis sér það líka; en í stað þess að gefa sjálfura sér skuld fyrir það, kennir hann um það minnihlutanum, og einkum hinum konungkjörnu mönnum og segir, að ef minnihlutinn og hinir konungkjörnu fylgdi meirihlutanum, svo þingið legðist allt á eitt, þá mundi stjórnin hljóta að láta undan. þetta er sannarlega merkileg kenning og sýnir glögglega

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.