Þjóðólfur - 24.05.1872, Blaðsíða 1
24. ár. Beykjavflt, Föstudag 24. Maí 1872. 2T.—28.
SKIPAFREGN.
berskfpin.
— Alal-herskip Frakka til eptirlita meb flskiveiímnnm hkr
nmhverfl8 land í ár, er gnfo-„corvet“ er nefnist Cher, og
kom hér 6. þ. mán.; yflrforingi þess er Alfred le Timbre
„Capitain de Frégate", hinn sami er var hér yflrforingi í fyrra
og stýrbi þá Kersaint. Cher fár aptr vestr til PatreksQarbar
og Dýrafjarþar 16. þ. m.
— Herskipiþ Fylla lagbi héþan 9. þ. mán. og ætlaþi þá
vestr til Stykkishálms og BreibafjarJ'ár og þaían til ísaljarb-
ar. — En Beaumanoir (frakkneska herskipib minna) fór
héban anstr til Fáskriibsfjarbar og annara Austfjarba 14, þ. m.
— Pástskipib Díana lagbi héban Irá Keykjavík 7. þ.
mán. árdegis; meb því sigldu nú eigi abrir heldr en frú Astríbr
Melsteb, sira Sveinn Skúlason á Stabarbakka (sbr. ávarp frá
honmn hér aptar í bl. á 115. bls.), bakarasveinninn Brodersen
og skipverjarnlr af frakknesku flskidnggo.nni „Emálie'1 (sem
getiþ var á bls. 82. hér ab framan ab hefbi fariat og sokkib
snbr af lngúifshfifba 29. Marz þ. á. íyrir ásiglingn annarar
duggo, „Impáratrice", er þú nábi ab bjarga skipshófniuni,
nema 1 manni).
I. Kanpfór, komandi,
t. Maí 4. EJise Marie, 58 tons, kapt. Skaarnp, kom frá
Krnhófn, meb vörnr til kanpm. Thomsens.
2. — 9. Andreas 69,21 tons, kapt. Andersen, kom frá
Kmhöfn meb vörnr til M. Smiths.
3. — 11. Áfram, 40 tons, kapt. Lanb, kom frá Uamborg
meb vörnr til konsnl Siemsens.
4. — 17. Duncan Dnnbar, 62,22 tons kapt. Donald, kom
frá Scharborongh, (er Bkipib hans Bitchi) fúr strax
til Akraness.
5. — 9. Victorine, (sjá 20. Apr.) kom nú meb keksbraob
og vín og kognac er Chapelain seldi og fúr svo til
Frakklands 19? þ. mán.
6. — 18. Skriver, 40,80 tons, kapt. W. Askam, kom frá
Kirkwall, meb vörur, jarbepli og léreptavefuab til
lansakaopa (?). Nokkrir sogja ab skip þetta hafl og
fært hrossakanpmanninnm Goorge Watson peninga
til hrossakaupanna hér.
S. d. Anna 60 t. skipst. Friele frá Liverpool meb 6alt til
Björgv. verzlana. — 22. Zeelust, 39 t., sklpst. Samnelsen frá
Manndai meb timbr til lansak., fúr í gær úseldr, til St.húlms.
Gufuskipið ’Jón Sisnrðsson<,
heitib í höfub þessa vors víbfræga landa, meb lians fengnn
leyfi, nál. 200 lestir, er „Samlagsfölagib í Björgvin gerir út
bingab meb alskonar vöror til skiptamanna sinna hér sybra,
samt vestan- og norbanlands, og var þaban skrifab, ab til
Hvíkr skyldi þab komib 1 2. þ. mán., — er ÓKOMIÐ e n n
kl. U. f. m d.
II Franskar flskidoggnr:
1- Maí 4. Nonvelle Marie, 56,57 tons kapt. Gecqnúl, frá Palmpol
— 7. Emélie, 108,40 tons, kapt. Le cerf, frá Fecamp.
3. Maí 7. Phúnecien, 63,78 t., kapt. Cogniard frá Granvllle.
4. — 8. Jnstine, 68,85 t., ka|it. Duparc, frá Fecamp.
5. — 8. Cormoran, 90,71 t., kapt. Gossart, frá Dunkirqoe.
6. — 8. Sonveraine, 140,16 t., kapt. Jonnekins, frá Dun-
kirque.
7. — 9. I-abelle Marie 138,00 t., kapt. Vanvalfelgar, frá s.st.
8. — 9. Manne da ciel, 64,66 t., kapt. Bindault, frá
Granville.
9. — 9. Jeúne Arthnr, 69,0 t., kapt. Halber, frá 8. st,
10. — 10. Jumelles, 48,59 t., kapt. Gens, frá Dunkirqoe.
— Eins og við mátti búast og þegar mun víða
komið, þá krafðist Bened. assesor Sveinsson áfrý-
unar fyrir ydrrátt, á aukaréttardómi Gullbringu og
Kjósarsýslu 19. Marz þ. árs, (sbr. þjóðólf 19.Marz
74. bls. hér að framan), óðar enn honum var dómr-
inn birtr, í sakamáli því er stiptamtið, eptir áskor-
un eðr klögun yfirréttardómendanna allra þriggja,
skipaði að höfða á móti honum út af riti því er
hann lét ganga á prent í vetr og nefndist: «Fulln-
ardömr hins íslenzka landsyfirrettar o. s. frv.e
(sbr. auglýsinguna f þ. árs 1‘jóðólfi bls. 71—72
hér að framan).
Nú var þá eigi umtalsmál um annað, úr því
hinir réttu og föstu yfirdómendr voru svona kær-
endr og málspartar sakar, en að setja nýan yfir-
rétt á laggirnar, enda gjörði stiptamtmaðr það áðr-
en hann sigldi héðan, og kvaddi hann bæarfóget-
ann Árna kanselíráð Thorsteinson til dómsforseta
eðr «jústitiarius» í þenna nýa yfirrétt, en þá sýslu-
mennina Hermann E. Johnsson og Porstein kan-
selíráð Jónsson til meðdómenda eðr «assessora»
i réttinum.
Jafnframt og ákærði Bend. assessor Sveins-
son yfirlýsti fyrir stefnuvottunum kröfu sinni um
áfrýun sakarinnar og héraðsdómsins, áskildi hann
að Jón prócurator Guðmundsson yrði settr sér
fyrir talsmann, og tók stiptamtið það til greina,
en þar af leiddi að yfirréttarprókurator Páll Mel-
steð var kvaddr að sjálfsögðu til að sækja málið
fyrir yfirréltinum. Mun hann og þegar vera bú-
inu að fá málið í hendr til að undirbúa og leysa
af hendi silt fyrsta sóknarskjal svo að talsmanni
ákærða gefist færi á að taka til varnarinnar hið
fyrsta, og verði svo afgengin sem næst sókn og
vörn þeirra í milli um lok Júnímán., því eigi mun
109 —