Þjóðólfur - 12.06.1872, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.06.1872, Blaðsíða 1
24. ár. Eeyhjavíh, MiSvíkudag 12. Júní 1872. 29.-30. SKIPAFREGN. — Herskipin. — Danska herskipi?) F y 1 1 a kom hiir vestan af ísaflr%i 25. f. mán,, en frakkneska herskipií) Cher 5. þ. mán. Fylla skrapp síbar hhhan subr til Hafnarfjarþar og Suþrnesja, lít sííian fyrirberast hér um fláann vib mæl- ingar og skotæflngarum nokkra daga, og kom svo hingab aptr 8. þ.m. — Cher fer heban um helgiria vestr og norbrab sagter. — PÓSTSKIPIÐ D í a n a kom hbr 9. þ. mán. nm hádegi, meb því höfbu nú tekib shr far hingab: stiptamtmabr vor Hilmar Finsen meb frú sinni, syui þeirra Olafl, og jústizráb Bojesen fabir stíptaratmannsfrúarinnar; stúdent í lögfræþi Olafr Firisen bróbursonr stiptamtmanns; kaopmennirnir Daniel A. Johnsen og W. Fischer, stórkaupmabr Lefolii (Eyrarbakka- reibarinn) og Sigf. Eymundsson; 3 hárkaupamenn af þýzka- landi,sagbir Gybingakyns, bakarasveinn einn, Madsen ab nafni; þessir allir frá Kaupmaunahöfn; en aptr höfbu tekiþ sér far af Bretiandi hinu mikla (frá Granton) þessir: Frú Gubrúu Hjaltalín frá Ediuborg; kanpmabriun Alex Inglis frá Glasgow (sá er ábr reiddi vcrzlnn í Stykkishóimi); Mr. Chapmanu iagamabr frá London, Capit. Jenkius, Mr. Sounders lækuir, og Mr. 'VValler listamálari. K a u p f ö r. — Bj ö r g vin ar-gufuekipib „Jón Signrbsson" 370 t., skipstjóri fyrir-lieutenant Adam Walther Miiller, hafnabi sig hlir 25. f. mán. á álibnum degi, og vorti þar iunanborbs þossir farþegar hingab til laudsins: Egill Egilsson factor fyrir Björgviiiar-verzltiniiini her í Reykjavík, Matthías Jo- hatinessen verzlunar-fullmektugr, frá samlagsf&laginu í Björg- vin, Peter Dyrdal hrossakaupmabr af Sogni, Jenseu, bakari frá Björgvin, Lassen sjómabr frá Lófætinum í Noregi; fjórir lúburþeytarar þjóbverskir og Jón bóndi Jónsson frá Ökrum á Mýrum (sá er sigidi meb síbustu póstskipsferb heian 29. Nóv. f. árs); þessir sem nú voru taldir, uríiu hör allir eptir í Ueykjavík, uema hvab M. Johannessen fullinektugr skrapp meb skípínu vestr og norbr, og ltom híir sso meb því til baka. Eu hinir farþegarnir fórn hver heim til sín ebr til sinna átthaga áleibis meb „Jóni Sigurbssyni" hkban og voru þeir þessir: Haflibi óbalsbóndi Eyólfsson í Svefneyiim til Flateyar og Jón stúdent Jónssou Vídalín til Stykkishólms, Sölvi skip- stjóri þorsteinsson til ísafjarbar; Jón ^túdent Jóiis- son frá Melum í Hrútaflrbi og Pötr kaupmabr Eggerz til Borbeyrar, og Uallr Asgrfmssou, er fyr var nýlendustjóri á Grænlaudi, til Grafaróss. — Gufuskipib „Jón Signrbsson“ fór heban til Hafnarfjarbar nóttina næst eptir, en abfaranóttina mánudagsins 27. f. mán, til Stykkishólms, þaban til Flateyar, þaban til ísafjarbar, þabau tii Borbeyrar, þaban til Grafar- óss, og snöri svo til baka, eptir ab þab hafbi skipab vörum á land á hverjum þessara kanpstaba, kom hingab í leib vib á öllum sömu stödvunum nema á Borbeyri, Flatey og Hafn- arflrbi, nábi siban höfn hér 4. þ. mán, lá hér vebrtept í 2 daga, og sigldi hébau til Björgvinar 6.; hafbi þab eigi iun- auborbs af vörum héban svo teljauda væri nema 5 — 600 tun- ur af gotn (frá Th. Egilsen í Hafnarfirbi), meb því líka ab ekki varb úr kanpnm hesta þeirra, er stób til ab senda út meb þessari ferb, hvorki hér um Borgarfjórb né þar á Borbeyri, — því hestar þeir er þar komu á markab, og er þó mælt ab oigi hafl komib nærri allir „þeir er boíuir voru“, muuu fæstir hafa þótt ferbafærir sízt meb þeim harbindum og snjókomu, er þá gekk yflr einkum norbanlands; komu þeir Dyrdal hrossakaupmabr ab eins meb 2 hesta norban yflr Holtavörbnheibi, en abra tvo keypti hann hér, og fór meb þá einti 4 hesta aptr til Noregs. 25. Maí Marie Christiue, 60,61 t. kapt. C. M. R. Hansen, kom frá Kmh. meb vörur til Cousuls Smiths. S. d. „Jón Sigurbsson", 370 t. skipstj. Premierlieutenant Adam Walter Miiller, kom frá Bergen. Fór héban 6. Júní. 2. Júní La Naiade, 34,84 kapt. H. Anderson, kom frá Leith reibari þess er Askam skozki kaupmabrinn sem getib var ab kom hér á „Skriver" í síbasta bl. 3. — Anna Cathrine, 46,82 t. kapt. A. Nielsen, kom frá Kmh. meb ýmsar vörur til Havsteinsverzlunar. S. d. „Reykjavík" 92,14 t. kapt. J. M. Hansen, kom frá Hamborg mob ýmsar vörur til E. Siomsens. 4. — Yarrow, gufnskip, 251,97 t. kapt. J. Coghill, kom frá Granton meb kol; fer meb hesta aptr. 8. — W. W. Lord, 221,57 t. kapt. John Mo. Girr, kom mob salt frá Liverpool (175 tons salts). S. d. Qveen gnfuskip, 283 t. skipst. Reid frá Granton, færbi ekki vörnr hingab af ueinu tagi, en kom til ab sækja hross þau og nautgripi mebfram, er þeir skozku kaupmenn- irnir Askam og George Watson hafa keypt hér og dregib ab sér í vor. Meb skipinu Qveen komu 16 göfugir ferbamenn brezkir, og eru enir helztu þeirra þessir: Capitain Richard Burton, (víbfrægr fyrir ferbalög sín og þrautir og npp- götvanir um hin innri og villiþjóba-lönd í Afríka ebr Subr- álfunni, Mr. J. Morgan (í „London“-Westmiuster bankau- nm) frá London. Mr. H. Short („secretary Departement Sooth Eastern Railway") London-Bridge. Enfremr Major Baby, Mr. Stokoe og eim II abrir, því 16 voru þeir als, farþegarnir. — Q v e e u fó aptr héban í gær um mibjan dag, en kemr aptr um Jónsmesso, flutti nú meb sér hlabfermi af hrossnm og nantgripum, og fóru meb því þeir Mr. Morg an og Mr. S h o r t, kaupm. G. Waston og 6 — 8 abrir. 9. Júní Uelene, 105 t., Kap Bruhu kom frá Hamborg mob vörur til E. Siemsen 11. — Nancy, 115,75, Kapt. Frederiksen, kom frá Kmh. meb vörur til Fischers. — Konungr vor Christján hinn 9. og Louísa drottning hans komu eigi heim til Iíhafnar úr Grikklandsferð sinni fyren 25. f. mán. — Engar almennar fréttir bárust með póstskipi þessu og engar komu embættisveitingarnar, nema 117 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.