Þjóðólfur - 12.06.1872, Blaðsíða 3
119 —
bæta þar með upp einhver af þessum rjrustu
brauðum er engi hefir viljað líta við um mörg ár
undanfarin. — J>óað tekjur Bítardals-brauðsins
væri nú skertar um þessa upphæð, þá yrði það
samt 967—990 rd. brauð; það ervel 250—300rd.
betra en þau »Aðalbrauðin'> sem Iægst eru metin
(í 1. flokki). Slík skerðing verðr vart álitin nein
veruleg rýrð á slíku brauði; og eigi virðist það
geta komið til- mála að þeim, sem nú sóttu um
Hítardalinn, sé misboðið eðr gjört rangt með þessu,
þar sem þá líka svo heflr atvikazt, að eptirlaun
ekkjunnar eptir sira |>orst. sál. Hjálmarsen, en hún
var að eins nál. miðaldra kona og hafði sjálfsagð-
an rétt til 1/» tekjum brauðsins eðr til 133 rd.
árlega æfilangt, eru nú fallin niðr, svo að prestr-
inn, sá er nú hlýtr brauðið, yrði fyrir minni tekju-
missi í réttri raun þó að 2—3 jarða-afgjöld gengi
frá eptir áðr sögðu, heldren orðið hefði að óskert-
um tekjum en með ekkjunni í brauðinu.
FRÁ HÉRAÐSFUNDI í RANGÁRþÍNGI
21. Maí 1872.
Ár 1872, þriðjudaginn, 21, Maí, var sýslu-
fundr settrað Stórólfshvoli, sem varaþingmaðr sýsl-
unnar, Sighvatr Árnason á Eyvindarholti, hafði
kvatt til, meðfram fyrir áskorun einstakra manna
og meðfram fyrir áskorun sýslufundar í Árnessýlsu,
dagsetts 16. Jan. þ. á. Til fundarstjóra var val-
inn áðr nefndr varaþingmaðr, Sighvatr Árnason,
og kaus hann sér til aðstoðar, með samþykki fund-
arins, síra Shúla Gíslason á Breiðabólstað og síra
Isleif Gíslason á Kirkjtibæ.
Kom þá til umræðu:
1. Hvortmenn ætti, með Árnesingum, að taka
liltölulegan þátt í kostnaði á verði þeim, sem í
áformi er að settr verði milli hinna kláða- grun-
uðu og ógrunuðu héraða t^ðrar sýslu, og hvort
menn vildi bindast í félagskap um, að selja ekki
eða afhenda nokkra sauðkind úr þessari sýslu inn
á gjörvallt hið grunaða svæði, fyren fjárkláðanum
væri með öllu út rýmt.
Fundrinn féllst á það í einu hljóði, að bind-
ast í þenna félagskap við Árnesinga með hvört-
tveggja: nl. bœði að taka tiltölulegan þátt f varð-
kostnaðinum, svo framariega sem hið opinbera
fæst ekki til að taka hann að sér, og með því
skilyrði, að fundarmenn geti fengið allan almenning
hér í sýslu til að taka þátt í honum með sér, og
sömuleiðis reyna til af ýtrasta megni að sporna
við, að nokkur sauðkind sé seld eða látin af hendi
úr sýlunni inn á hið grunaða svæði á hinu áðr
nefnda tímabili. Og í þvf skyni voru kosnir 3
menn, til að semja við landsdrottna á hinu grun-
aða kláðasvæði, sem jarðir eiga í Rángárvallasýslu,
um, að geldfé þeirra verði rekið úr sýslunni í
ár, og voru kosnir: signor Sigurðr Magnússon
á Skúmstöðum, signor Magnús Árnason á Vatns-
dal og signor Porsteinn Jónsson á Berustöðum.
Og til þess að framfylgja almennum samtökum í
þessu efni í hverri einstakri sveit, voru þessir kostnir:
signor Jón Hjörleifsson á Eystriskógum, signor
Skœríngr Árnaon á Skarðshlíð, Porvaldr Björns-
son á Núpakoti og Einar Einarsson á Steinum; í
Vestr-Eyjafjallahreppi: fundarstjóri, signor Einar
Jónsson á Yzta-Skála, Ólafr Jónsson og Einar
Ólafsson bændr á Stórumörk; í Autsr-Landeyja-
hreppi síra Svb. Guðmundsson á Krossi, sgr.
Magnús Björnsson á tlildisey, Jón Brandsson á
Hallgeirsey, Guðmundr Sigurðsson á Austr-Búðar-
hólshjáleigu og ísleifr Magnússon á Kanastöðum;
í Vestr-Landeyjahreppi: sgr. Sigurðr Magnússon
á Skúmstöðum, Brynjólfr Guðmundsson á Strönd,
Páll Brandsson á Eystra-Fíflholti Og Tómás Jóns-
son á Árnarholti; í Fljótshlíðarhreppi: sgr. Magnús
Árnason á Vatnsdal, sgr. Helgi Guðmundsson á
Heylæk, Sigurðr Isleifsson á Barkarstöðum, sira
Hannes Stephensen samastaðar, Páll Sigurðsson á
Árkvörn sira Skúli Gíslason á Breiðabólstað, og
Jón söðlari Jónsson á Hlíðarendakoti; í Hvol-
hreppi: sýslumaðr H. E. Johnsson á Velli,
sgr. Eyólfr Pálsson á Stórólfsh voli, Jakob Árna-
son á Vestri-Garðsauka og Eunólfr Nikulásson
á Bergvaði; í Rángárvallahreppi: sgr. Gunnar
Einarsson á Ytri-Iíirkjubæ, sgr. Árni Guðmunds-
son á Reynifelli, prófastr Ásm. Jónsson í Odda,
ísleifr Gíslason á Kirkjubæ, Guðmundr Brinjólfs-
son á Kéldurn og Brinjólfr Brirxjólfsson á Bol-
holti; í Holtahreppi: sgr. Porsteinn Jonsson og
sgr. Jón Pórðason báðir-á Berustöðum, Bjarni
Jónsson á Rauðalæk, Erlendr Eyólfsson á Ilerríð-
arhóli, Árni Helgason á Brekkum, Gunnar Bjarna-
son á Sandhólaferju, sira Jón Brynjólfsson á Hafshóli
Og Porbjörn Einarsson á Gislaholti; í Landmanna-
hreppi: sgr. Jón Árnason á Skarði, sgr. JónGisIa-
son á Mörk, sira Guðmundr Jónsson á Stóruvöll-
um, Jón Porsteinsson á Vindási, Ólafr Gíslason
á Flagveltu og Magnús Jónsson á Iloltsmúla. Enn
fremr var fundarsljóra falið á hendr, að tilkynna
Skaptfellingum þessar ákvarðanir fundarins og skora
á þá að ganga í félag um þetta með Rangvelling-
um og Árnesingum. Og að síðustu kaus fundrinn
þessa 3: fundarstjórann séra Slcúla Gíslason, og