Þjóðólfur - 12.06.1872, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.06.1872, Blaðsíða 4
— 120 séra Hannea Slephenaen, til að skrifa Stiptamtinu um að gefa út rekstrar-bann, og af hálfu hins opinbera aðtaka þátt í varðkostnaðinum í Árnessýslu, og biðja sýslumann að koma þessari beiðni á framfæri með meðmæium sínum. J>ví var hreift á fundinum, að komast < samninga við búendr í hinum kláðagrun- uðu héruðum um algjörðan niðrskurð hjá þeim á næstkomanda hausti, en fyrst um sinn var álitið nægilegt, að séð væri um að þetta umtal fundar- ins yrði þeim alment kunnugt. Eins var álitið, að opinber auglýsing um aðgjörðir fundarins væri Árnesingum yfir höfuð nægileg til svars upp á á- skorun þeirra. 2. Uppáatunga um brúargjörð á Þjórsá og Ölfusá. Um hana komst fundrinn að þeirri niðr- stöðu, að kjósa nefnd manna, einn fyrir hvern hrepp sýslunnar, til að greiða fyrir málefni þessu bæði innan og utan héraðs, kosnir: sgr. Jón Hjör- leifsson á Eystri-Skógum, fundarstjóri, sira Svb. Guðmundsson á Krossi, sgr. Sigurðr Magnússon á Skúmstöðum, sira Hannes Stephensen áBarkar- stöðum, Sýslumaðr H. E. Jóhnsson á Velli, sira ísleifr Gíslason á Kyrkjitbæ, sgr. Ólafr Gíslason á Flagveltu og Erlendr Eyólfsson á Ileríðarhóli. Af fundarmönnum urðu undireins á fundinum til að lofa samtals: 110 rdl. sem skyldu verða til reiðu, þegar nefndin krefði, og lofuðu nokkrir þeirra jafnframt, að bæta ríflegar við tillagið, þegar þeir sæi að verkinu kynni að verða framgengt. Fund- armenn lofuðu, að styðja að þvt hver í sinni sveit, að málefni þessu væri gaumr gefinn. 3. Var það borið upp, hvört styrlcja sltyldi «Þjóðvinafelagið» með fégjöfum, og komst fundr- in að þeirri niðrstöðu, meðan framkvæmdir og fyrirætlun félagsins væri ekki kunnugri en er, vildi menn ekki alment leggja fé til þess, enda treyslist menn ekki til að géfa sig við mörgum fvrir tækjum i senn. 4. Ekki fann fundrinn sérheldr færtað styrkja hina tilvonandi nýu prentsmibju á Elliðavatni með fégjöfum. 5. Fundrinn fól fundarstjóra, að fá framanrit- aðar gjörðir auglýstar í «þjóðóft». Fundargjörðirnar voru upp lesnar fyrirfundar- mönnum, sem voru mættir úr öllum hreppum sýslunnar, og voru þær samþyktar i cinu hljóði. Ut supra 1 umboði fttndarins Sighv. Árnason. Slcúli Gíslason. Tsl. Gíslason. Að þetta sé samhljóða frumritinu ábyrgist. Sighv. Árnason (fundarstjóri). — f>etta póstskip hafði fært afsvar stjórnar- innar um, að það fengist að hafa prentverk í gangi á Elliðavatni; en auðráðið kvað þykja af af- svarinu, að eigi muni þeim verða meinað að liafa privat-prentverk hér í Reykjavík. — f 25. f. mán. andaðist hérí húsum afa síns, eptir langa legu, úr «tæringu» skólalærisveinninn Jónas Þórðarson, prests Jónasonar (etazráðs) til Möðruvallaklaustrs, að eins 16 vetra að aldri og var þetta hans 1. ár hér í skólanum, — efnilegr piltr bæði að námsgáfum og allri háttprýði, og hafði hann þegar áunnið sér geðþekni kennaranna og ástsæld allra skólabræðra sinna. Hann var jarðsunginn hér 1. þ. mán. — f>ess var getið í síðasta bl. að verzlunar- fasteignin er þeir Englendingarnir Henderson And- erson &Co létu reisa og áttu hér í staðnum og «Glas- gow» heflr kölluð verið, væri nú seld fullnaðar- sölu með öllum útihúsum og lóð fyrir 6,000 rdl. kattpandi er þar Egill verzlunarstjóri Eigilsson frá Stykkishólmi er nú veitir forstöðu Björgvinar- eðr «Samlags»-verzluninni hér í Reykjavík, í þessum nýu húsum sínum. — í verslonar- og ibúíiarliúsií) Nr. 1 í Aíialstræti er sett var til uppboílB af nj'n eptir skiptafnndar-ályktan í þrotabúi kaupmanns Eggerts Waage, — vart), vií) 3. og sítasta uppbobib 30. Marz. þ. árs, gestgjaflnn N. Jörgensen hæstbjúbaudi fyrir 6 5 7 rd., fjlgdi þarmeb í kaupinu lítilfjörleg verzlunar áhóld, og samþykti skiptafundrinn þetta bæfcsta bob nokkru síbar. — Jórbina Eibi á Seltjarnarnesi, er eigandinn porkell Árriason, sem nú ætlar til Vestrheims meb konu sína og 2 bórn þeirra, banb fala hór í bl. 10. Apríl þ. árs bls. 87. ab framan, heflr nú af houum keypt meí) 1 kýrkúgildi E i r í k r Bjarnason á Bollagarbakoti fyrir 1200 rdl. r. m. — pess má minnast, ab jórb þessi var ábr þjúbeign, og var húil seld privatmanni meb konungl. afsalsbr. 27. Sept. 1826, fyrir 24 rd. (Johnsens Jarbat. bls. 438. ef6tj. (Absent Irá Bretlandi). Islenzk ull á Englandi. Mestr hluti ullar þeirrar, sem út er flutt frá íslandi, fer til Englands. Bradford heitir bær í Yorkshire á norðanverðu Englandi; hann er upp í miðju landi hér um bil tvær þingmannaleiðir frá Liverpool og Ilull. þar eru ullarverksmiðjur mikl- ar, og er nálega öll íslenzk ttll, er til Englands kemr, unnin þar. Hin bezta er höfð í fínt prjón- les, svo sem trefla, herðadúka o. s. frv.; lakari ull í klæði, og fætlingar í gólfdúka. það sem mest dregr úr verði allrar íslenzkrar ullar ertogið, sem þeir kalla þar «kemp» (ísl. orðið «kampr»),. Yæri íslenzk ull toglaus, segja Bradfordsmenn, yrði hún

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.