Þjóðólfur - 15.06.1872, Page 2

Þjóðólfur - 15.06.1872, Page 2
— 126 — til á Spáni, og einkum sakir þorsk-landburðarins, sem var í Noregi allan síðari hluta vetrarins. -- Um ullina skrifa þeir, að öll eptirsókn sú, er hafi verið um íslenzka ull í Janúar og Febr. þ. árs til fyrirfram kaupa með geypi-verði, hafi gjörsamlega horGð í Apríl og Maí, er næst leið. Og þess vegna horG nú næst við, að éngi vegr verði til að koma út neinu ullarpundi íslenzku með fyrifram- kaupum («paa Leverence») nema ef vera skyldi við miklu lægra verði. Á þessa leið er harmagrátr og hrakspár þeirra herra Simmelhage og Hólms, fyrir illu gengi vorr- ar íslenzsu vöru að þessu sinni, og er auðsætt hvaðan alda sú er runnin. En auðvitað er, að eigi erum vér þess umkomnir nú þegar að hrekja það, er þeir spá um sumavöruna t. d. um Gskinn. l>að er enda líklegt, að þeir haG meðfram satt að mæia um harðGskinn; en aptr mun nú lítið sem ekkert vera um þá vörutegund hjá oss í þetta sinn, svo að það gjörir hvorki frá né til fyrir oss, enda livað lítið sem það væri er kaupmenn þæktist nú geta boðið í harðGsk vorn. Maðr skal ekki segja, hvað þessi gæða-þorskafli í Noregi kann að geta þrúgað niðr eðr dregið úr verðinu á saltfiski vor- um, æfmlega svo, að hefði hér verið úr fremr há- um söðli að detta með saltfiskprísana í fyrra, en nú aptr verið að ræða um gæða-afla nokkurn og þaraf leiðandi saltflsknægð hjá oss, þá mundu slík atvik hafa getað valdið því, að háa verðið fyrra ársins hefði nú ekki eðr naumlega náðzt upp. En nú er hér eigi um góðflski að ræða í ár, heldr þvert í móti, eigi nærri meðal-flskiár, svo að vart verðr helmings flskvara til útflutnings í ár frá Faxa- flóa við það sem var í fyrra. Og fyrr heflr það verið samfara: góðr afli f Noregi en lítill hér, og flskr vor þó haldizt í meðal-verði; kaupmönnum vorum dugir eigi að bæla það niðr, að eins Spán- verjar sem Frakkar telja flsk þann, sem hér aflast og héðan flyzt 25—30% betri °S kröptugri fæðu heldren hvaðan sem er annarstaðar, og fiskrinn héðan í þeim raun meira áliti og hærra verði heldren frá öðrum fiskimiðum. j>ar til hafa Nor- egsmenn hingað til jafnan staðið langt á baki ís- lendingum með verkun á saltflski einkum eptir því sem Spánverjum er helzt til geðs. Maðr verðr því að telja upp á, að saltfiskrinn komist nú enn ( ár í 22—24 rd. að minsta kosti, eðr svo að rúgtunna með bankabyggstunnu fáist fyrir skippundið; þá kölluðu feðr vorir: «að matr mætti mat», og töldu jafnan viðunanlega verzlun. En, um hið tilvonandi lýsisverð í sumar getum vér frætt þá herra Simmelhage og Holm um það, að hér á staðnum hefir nú í næstl. mánuði verið selt hákarlslýsi og sjálfbrætt lýsi til útflutnings til útlanda fyrir 29 rd. tunnan. |>egar eptir að 1. póstskip kom í ár, var hér föluð og keypt haust- ull óþvegin fyrir 3 mörk pundið móti peningum út í hiiiid og siban send héban beint til Englands. Vest- mannej'akanpmenn ern nú þegar búnir ab kveba upp meb 56 sk. fyrir nllarpnndib, og skozki kaupmabrinn Askam heflr bobib Borgflrbingnm 54 — 56 sk fyrir ull í peningom í bönd. En vorir ágætu Beykjavíkr kanpmenn eru samir vib sig, og eigi flasfengnari en vaut er meb ab bjúba nema sem minst í íslenzku vörnna; ekkert iát á þeim fram á þenna dag meb moira en 48 sk. fyrir nllina eba meira en 20 rd. fyrir saitflsk- inn. Svo ab ekki er þab noma einn af Reykjavíkr kaup- mönnum, svomenn viti, er mon bafa sagt þab einstökn búnda afdráttarlaust,. ab hvítullina mnndi hann taka á 5 6 sk., og mnndi hún ab öllnm iíkindum komast í 58 — 60 sk. þegar násnginn væri kominn í gang meb þab, um lestirnar, ab yflrbjóba hver annan, — „kaupmeun gæti líka bobib vel í nllina í ár“, sér ab skablansu. En í gærkvöldi barst hingab meb sanni, ab þoir mágar kanpmenuirnir H. P. Duus og Daníel John6en í Keflavík hefbi Bjálflr ribib inn 1 IMjarbvíkr og bobib 23—24 rd. í saltflskinu. Aptr hafa Raykjavíkr-kanpmenn, eins og follkunungt er, ekki verib eptirbátar hinna aunara kaopmanna í þvf »í> maka krúkinn svo heibarlega og súmasainlega f notum breuni- víoslaganna, eins og fyr er sýnt hér í blabinu'. — Ameríku-farar.— 13. þ. m. (í fyrradag) lagði út frá Eyrarbakka 1. skipið er þar kom i vor, og stýrði til Englands með haust-vöru héðan; með þvi tóku sér far til Ameríku, og ætluðu að taka sér aðsetr í Visconsin hjá þeim Wichmann og Jóni Gíslasyni (frá Selalæk), þessir menn; Af Eyrarbakka og úr Árnessýslu; Hans Guðm. Thorgrímsen, Ólafr Hannesson, Guðrún, heitmey Guðmundar er þaðan sigldi í hitteð fyrra með Jóni Gíslasyni, Ólafr Guðmundsson frá Arnarbæli í Ölfusi, og Arni (þórðarson) Guðmund- sen frá Lillahrauni. Að norðan: bræðrnir llaraldr og Páll stúdent þorlákssynir frá Stórutjörnum í þingeyarsýslu, og María, kona Ilaraldar, Sigurðardóttir Guðnasonar á Ljósavatni. Héðan úr Reykjavík og af Seltjarnarnesi : Árnabjarni Sveinbjörnss., Stefán, þorvaldss. (factors) Stephensen, og þorkell bóndi Árnason frá Eiði á Seltjarnarnesi með konu sína og 2 dætr í æsku. 1) Bakkakaupmabrinn kvebst ei hafa nema gott brennivín og segir sprit-blöndu sína (helming vatn) engn mibr; eins ab þaugab sé eigi nærri svo mikill spiritus flnttr eins og hér var fyr sagt; brennivín þar á 28—80 sk. einsog hér. Hér í Rvík er víbast talib lítt ebr údrekkandi brennivín nema hjá Thom- sen, og „blandan“ eins. I Vestmanneyum „vel drekkandi" brv. selt á 24 »k. ( allt vor, og eugi sprit ebr spritblanda.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.