Þjóðólfur - 01.07.1872, Blaðsíða 4
— 140 —
skrifuðum, allar vel innbundnar í góðu standi, og
má semja við mig um verðið.
Reykjavík 28. Jilnf 1872.
Egill Jónsson.
Um allt slíkt má semja hér á staðnum við mig
undirskrifaðan, sem afgreiðslumann nefnds
gufuskips. Roykjavík þann 27. Júní 1872
Matth. Jóhannessen.
— Eg undirskrifaðr Jónas Olsen skipstjóri, fyr-
ir skipinu Linea frá Mandal, leyfi mér hér með
að bjóða fram timbrfarm minn til sölu, undir
hendinni, gegn borgun út í hönd í peningum.
Timbrið er allskonar: tre, spirur, planltar af öllu
tagi, einnig ára-plankar, og borðviðr af hvers-
kyns tagi og með ýmsum lengdum; eg ábyrgist
að allr þessi tirobrfarmr minn, af hverri tegund
sem er, reynist einhver hinn bezti sem kostr er
á frá Noregi, ferskr, þurr, geitarlaus og ófúinn.
|>essum kaupum, með sölu undir hendi, held
eg eigi uppi lengr en til kvölds á mánudaginn 8.
þ. mán., en verði þá nokkuð eptir óselt, set eg
það og sel við o p i n b e r t u p p b o ð, hér í
lleykjavík þriðjudaginn 9. d. Júlí-mán.
næstkomanda kl. 11. f. midd., án þess að upp-
boð það verði auglýst nokkurstaðar annarstaðar
heldren hér í staðnum.
Reykjavík 2íí. Jilnf 1872.
J. Ölsen,
skipstjúri og timbr-súlnmafer frá Manda! í Noregi.
— Gufuskipið «.Jón Sig,urííss«n» hagar
þriðju ferð sinni þannig:
Frá Björgvin \. Ágúst. Til ísafjarðar 10. Ágúst.
Til Leirvíkr 2. —
— Þórshafnar 3. —
— Reykjavíkr 6. —
— Hafnafjarðar 7. —
— Reykjavíkr 8. —
til að taka farþega til
Vestr- ogNorðrlands.
Til Stykkishólms 9. Ágúst.
— Flateyar >r 9. —
— Borðeyrar 12.
— Grafaróss 13.
— ísafjarðar 14.
— Stykkish. 15.
— Reykjavíkr 16.
— Hafnafjarð.17.
— |>órshafnar20.
— Leirvíkr 21.
— Björgvinar 22.
Skipjð^ffir frá Björgvin á þeim ákveðna degi,
en frá hinum öðrum stöðum ætti menn að vera
við búnir að það gæti farið deginum fyrr en hér
er ákveðið. Viðstaðan á hverjum stað verðr að
vera svo stutt sem auðið er.
Gufuskipið veitir móttöku flutningsgózi til Dan-
merkr og Englands yfir Björgvin, og verðr engin
borgun tekin fyrir að koma vörum þeim yfir í önnur
skip, er færa skuli þangað sem þær eru ætlaðar;
eins mun verða séð um, að sem ódýrast far verði
fengið fyrir þær.
— Nýlega rak hjá mfcr lítilfjórlegan poka, og var í hon-
um m^lkvartil og nestis-skjófca. Rettr eigandi má vitja þess,
er nýtilegt þótti af munnm þessum til ondirskrifaifcs, aí) Stab
í Grindavík. K E. Pórarinsson.
— Siban næstliíib liaust heilr mig vantah hleikgrúan
fola, nú 2 vetra, mark heilrifa?) bægra sneitt aftan vinstra, og
bih eg hvern semhittirab gjóra mhr ahvart nm, ab Tjarnar-
koti ( Vognm. Einar Ingimundsson.
— I öndverþnm Apríl þ. á. hvarf heísan úr húgnm brún
hryssa meh tveimr bitum á eyrnm, úaffext og újárriuþ, snú-
inhæfí) á aptrfútum og meí) stúrum síhiitóknm, vel vaxin og
hrafnbrún. Hvern þann, er þessa hryssn hittir, biþ eg ab
gjöra mbr vísbendingu nm, aí> Brekkn í Garbi.
Stefán Jónsson.
— Múbrún hryssa nál. 9 vetra, mark: gagnbitab hægra, stýft
vinstra, heflr tapazt hbban fyrir skemstn, og er beíli?) a?) balda
til skíla, at> Rafnkeistutjnm í Garbi til Árna GrímSSOnar.
— Gráskjúttr hestr 12 vítra 1 mebaliagi stúr, mark: tví-
stýft aptan vinstra, viljngr og fljútr, hvarf iir heimahögnm,
nálægt snmarmálnm, frá Litlaklofa í Landmannahreppi. Hver
sem kyrini ab hitta hest þenna, er boLinn aí) koma honum,
mút sanngjarflri borgnn, til nndirskrifabs, ab Hlibi á Alpta-
n8si. Chr. J. Mattiasson.
— Undirskrifaban vantar gráan fola af fjalli síban næst-
libi?) hanst, fjögra vetra, freinr lítiiin, vel vakran, mark: sneib-
rifaí) og fjiitbr framan hægra, fjöílr framan vinstra; þvi bib eg
hvern sem liitta kynni, ab hirba og koma honnm til skila til
mín, ab Játngerbarstöbnm í Grindavík mút sanngjarnri borgnn.
Guðm. Bjarnason.
Óútgengin bréf á pósthúsinu í Reykjavík.
Snbramtib: Hans Peter Jensen, adr. Capt Rasmnsen, jagt
Marie Vestmannöe lfi sk ; Jacobina PJetursdúttir adr. Land-
mand'Pjetnrson ved Reykjavik (fritt); Oapt. P. J. Kock Siup-
pen Elise for Herr Johnsens Rederi Islarid 16 sk.
V e s t r a m fc i ?>: Johannés Hanriesson Isafjord k. 4 sk.; Tho-
strnp Dyrefjord 2 bréf 4 og lfi sk ; Rödker A. Signrdsson
Isafjord 2 bréf, annab á 67 sk. en annab 4 sk ; Madame
Johanna P. Júnsdúttir Isafjord 25 sk.; Styremand Lindtnrs
Skonnort Lonisa Capt. Androasen (frítt); Sn. G. 'Wíum
Isefjord 16 sk.; Hans Frilbrjk Jenseri Skonnert Amphitrite
Capt. Mærsk Isefjord 12 sk ; Erland Madsen Boeut, ombord
i Skonnerten Metha Capt. Sörennsen Isefjord 12 sk.; Paul
Winter Paulsen, Skonnerten Bojö Capt. Bille Ömmefjord
16 sk.
Norbramtib: Carl Jensen Skonnert Manne Öfjord 12 sk.
Matros Sjögreen, Capt. Evers, Island (frítt).
— Nsesta bl.: Föstudng 12. þ. mán.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jli 6. —• Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentabr { preutsmibju IsUnds. Elnar þúrbareon.