Þjóðólfur - 12.07.1872, Síða 2

Þjóðólfur - 12.07.1872, Síða 2
— 142 — kom til aí) eækja hlaífermi enn af nýn af hrossnm og nant- gripam, er Mr. W. Askam hafí)i kejpt ná af nýn milli ferí)- anna, og aí) auk nálægt 100 sauibfjár, er mestallt vorn sanííir tvævetrir og eldri ofan úr Borgarfirbi, keyptir fyrir 7 — 9 rd. hver þeirra. Meb þerma kvikfjárfarm for Queen héban 8. þ. mán., og er aptr von hingab 19. þ. mán., því Mr. Askan varb her enn eptir, til þess ab kanpa enn hross og annan fftnab til næstu ferbarinnar. Mob Queen fór nú til baka Mr. Gray frá London og sonr hennar. — Gufuskipib „Jón Signrbsson" kom hingab aptr ab norban og vestan 6. þ. m., en fór úr Hafnarflrbi aptr heim- leibis til Bergen 8. þ. m , og hafbi nú ýmsa vórur ab færa, einknm gotu frá Hafnarflrbi; meb þessari ferí) tók kaupra. Daniel A. Jolui9en st)r far til Bergen, og ætlabi svo þaban til heimilis síns í Khófn. — 8. þ m. gufuskipib Yarrow, 252 t., skipst. Ooghill frá Leith; fór heban aptr 10. þ. mán. meb hlabfermi af hrossnm, er M r B a i n. sem verib heíir hér síban um fyrstn komu Yarrows í 'or, hefir keypt bæbi norbanlauds og nra Borgar- fjórí) og mebfram austanfjalls. Auk kanpfara þeirra er rni vorn talin, kora hér 3 þ m. lysti-Yaght ein frá Skotlandi, er nefnizt „N y a n z a“, er sérstakr skipstjóri fyrir henni, en eigandi og útgerbarmabr þessa lysti-skips er herra Yonng stóraubogr mabr ab sógn, nokkub aldrhniginn, er fyrstr upp fann Parafínolíuna ebr henn- ar tilbóniug. Hann er hér mí 6jálfr á þessu skipi sínu Ny- anza, og eru í ferbinni meb honura nokkur bórn hans og ýmsir abrir fyrirmerm, er hann heflr bobib meb sér ab fara þessa ferb, þeira kostnabarlaust. — Ferðalagi þessara enna mörgn enskra og skozkra fyrirmanna er liafa sótt hingað í vor og sumar, svo margfalt fleiri og ijölmennari en nokk- uru sinni heör fyr verið, er sjálfsagt því að þakka meðfram, hvað gufuskipaferðirnar hafa verið marg- falt fleiri og tíðari í ár hér í milli, heldren að undanförnu, og hve hægra heflr verið að fá far hingað og á hentugri tímamótum fyrir ferðamenn t. d. með Queen, sem kvað vera með haganleg- asta fyrirkomulagi til mannflutninga innanskips,— og svo með Jóni Sigurðssyni og Yarrow, heldren var á meðan ekki var öðrum ferðum að sæta, heldren með póstskipi Dana, er fer hér í milli, og kemr við á Skotlandi (Granton) eða Hjaltlandi (Lerwik). einu sinni í mánuði. þar tii og með kvað farið kosta allt að því */» minna með Queen heldr- en með póstskipinu danska hefir verið, þar sem Danir hafa þar sýnt af sér hingað til þá bilgirni(i) eðr réttsýni við Englendinga, og látið svo Dani jafnt sem íslendinga, er eigi hafa þurft lengra að fara en miili íslands og Bretlands, njóta þar af, að jafndýrt skyldi vera farið rnllli Bretlands og íslands eins og milli Khafnar og íslands1. — 1) N á er í þ. íra farmaauataxta pijstakipsins (sb-r. þ. Flestir þessara útlendinga fara hingað einungis sér til gamans og skemtunar, um 1—2 mánaða tíma, nokkrir hafa vísindalegar fyrirætianir og upp- götvanir af liendi að leysa, og þó að eins af eigin hvötum, áhuga og í þarfir almennra vísinda og uppgötvana, eins og einkum mun eiga sér stað um Capt. Eichard Burton sem er svo víðfrægr orðinn af ferðum sínum víðs vegar um heim, af fjörugum ferðaritum sínum og landafræðis-uppgöt- vunum. (Niðrl. í næsta bl.) — í pjóðólfi 18. Marz þ. á. stendr grein nokkur með fyrirsögninni: «Kafli úr bréfi um stjórnar- bótarmálið». Höfundr þess bréfkafla lætrsem sér þyki mikið leiðinlegt að minnast á stjórnarbótar- málið, og þykist að eins gjöra það fyrir fastlega áskörun, en hvernig sem þvíervarið, þá er grein- in svo úr garði gjörð, að víst hefði verið sæmra fyrir höfundinn að láta ekkert til sin heyra. Hann byrjar á tala um ábyrgðina, og segir, að reynslan, bæði í Danmörku og í öðrum lönd- um, sýni, að þessi ábyrgð bafi ekki þá þýðingu, sem margir ætli. En hvað kemr það þessu máli við, þó að ábyrgðin hafi litla þýðingu í Danmörku? Er ekki allt öðru máli að gegna um ísland? I Danmörku er öll stjórnin innlend, bæði konungr og ráðgjafar. Iláðgjafarnir hafa ábyrgð fyrir Rík- isþinginu, og þegar eitthvert mál, er þeir fylgja fram, fellr í Ríkisþingiuu þá fara þeir jafnan frá; en allir meiga skilja, að þótt ekki væri þar lagaleg ábyrgð til, þá yrði örðugt fyrir ráðgjafa að ganga í berhögg við þjóðarviljann, og halda völdum sínum hvað sem þing og þjóð segði, þar sem al- mennings álitið ræðrsvo miklu. En á íslandi yrði þetta allt öðruvísi, eins og hverjum skynsömum manni má vera auðskilið. Ef danskr íslandsráð- gjafi sæti í Kaupmannahöfn, þá má geta nærri, hvort hann hirti nokkuð um, þó að Alþingi vildi að hann færi frá og almenningsálitið á íslandi væri því samdóma, ef að eins Ríkisþing Dana styddi hann. Sem dönskum manni hlyti honum að veraannast um, aðbaka séreigi óvild Dana eða Ríkisþingsins, og er ekki ólíklegt, að hann mundi taka sárara misþóknun þeirra, heldren óbænir allra Íslendínga. Höfundr «brjefkaflans» talar lika um, að ekki árs pjóbálf 47. bls.) þetta svo nitlr sett, a6 */» ebr 9 rd. er orbib vægara íarib milli Islauds og Englauds beldren biban og til Dauinerkr.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.