Þjóðólfur - 12.07.1872, Page 5

Þjóðólfur - 12.07.1872, Page 5
__145 — trúa félagsins að kynna sér óskir manna í þessu efni, og senda oss uppástungur sínar um fyrir- ^otflulag á ferðum nefnds jarðyrkjumanns fardaga- árið 1873—74. 7. Á Júlífundi félagsins í fyrra voru þeir: Uelgi E. Helgesen, skrifari félagsins, óðalsbóndi Magnús Jónsson á Bráðræði, og prófastur Þórarinn Böð- varsson á Görðum kosnir í nefnd til að endr- skoða lög félagsins. Lagauppástunga nefndar þessarar var borin upp á þessum fundi, og var á- kveðið, að fresta umræðum um mál þetta til næsta árs, en prenta frumvarp nefndarinnar í skýrslu félagsins nú í sumar, svo öllum félagsmönnum gæfist kostr á, að kynna sér það til hlítar, og skýra stjórnendum félagsins frá áliti sínu á þessu frumvarpi, og bera upp breytingar við það innan næsta fundar, í janúar 1873. 8. Afþeim, sem nú höfðu beiðzt verðlauna fyrir framtakssemi í búskap, húsasmíðar og fleira, voru 12 veitl verðlaun þau, sem nú skal greina: í Rangárvallasýslu: 1. þorvaldi Bjarnarsyni á Núpakoti . . 20 rd. 2. Jóni Bjarnarsyni á Austvaðsholti . . 10 — í Gullbringu- og Kjósarsýslu: 3. Guðmundi llannessyni á Breiðagerði 15 — 4. forsteini Bergsteinssyni á Goðhól . 15 — 5. Markúsi þórðarsyni á þormóðsstöðum 10 — 6. Pétri Jónssyni á Gufuskálum ... 10 — 7. Jóni j>orkelssyni á Flekkuvík . . . 10 — í Borgarfjarðarsýslu: 8. Einari Ólafssyni á Litla-Botni ... 20 — 9. j>órði j>orvarðarsyni á Kalastaðakoti . 15 — 10. Jóni Símonarsyni á Efstabæ . . . 15 — 11. Jóni Jónssyni á Litlu-Dragéyri . . 10 — 12. j>orsteini j>orsteinssyni á Vatnsenda . 10 — Með því að þeir 7 menn, sem hér eru nefndir á eptir, þóttu hafnir yfir lítilfjörleg peningaverðlaun, en fundrinn játaði, að framkvæmdir þeirra í búnaði væri í alla staði lofsverðar, var ákveðið að veita þeim í skýrslu félagsins heiðarleg ummæli fyrir búnaðarframkvæmdir sínar: 1. prestkonu Bagnhildi Gísladóttur á Ytriskógum í Rangárvallasýslu. 2. Arinbirni Ólafssyni á Tjarnarkoti, 3. Guðmundi Guðmundssyni á Auðnum, 4. Petri Bjarnasyni í Ilákoti, öllum í Gullbringu- sýslu; 5. Haldóri Bjarnasyni á Ilróarsholti í Árnes- sýslu; 6. Magnúsi Þorkelssyni á Grímstöðum við Reykja- vík, og 7. frú Þórunni Stephensen á Heynesi í Borgar- fjarðarsýslu, Frekari skýringar um verlaunabeiðslur þær, sem til félagsins komu að þessu sinni, munu verða gefnar í skýrslu félagsins síðar í sumar. Að heiðrsfélögum voru gjörðir: Magnús Jónsson, óðalsbóndi á Bráðræði við Reykjavík, og Jón Ilalldórsson, óðalsbóndi á Suðr-Reyk- jum í Mofellssveit. Á fundi þessum gengu 6 menn í félagið, og að síðustu fór fram samkvæmt lögum félagsins kosning á embættismönnum þess, og voru hinir fyrri kosnir að nýu: Halldór Kr. Friðríksson forseti; Helgi E. Helgesen skrifari, og assessor Jón Petursson fehirðir. Keykjavík 9. Júlí 1872. Felagstjórnin. — þess var minzt á 117.—119. bls. h&r aí> framan, ab síbasta pástskip er kom hér 9. f. m. hefbi fært veitingu kon- uugs á Yatnsflrbi, en eigi á Hítardal; og heffei kirkju- og keuslustjárnin þókzt verfea afe leita hiifean opplýsinga nokknrra áferen fulluufearveiting yrfei. En af því þá, er vér gjiirfeum þetta afe omtalsefni, var eigi hljófebært orfeife hvers efnis þær fyrirspurnir væri og afe hverju þær stefndi, þá þótti eigi ó- eennilegt, og var þafe eigi heldr, afe umtalsefnife mundi vera þetta vanaiega, hvort eigi mnndi mega rýra Hítardalsbraufeife nokkufe, meira efer miuna, til þess afe bæta upp 2 efer 3 fá- tækustu og óútgengilegustu braufein þar í Suæfellsues og Hnappadals prófastsdæmi Nú erurn vér samt frófelega og mefe vissu afe því komnir, afe þær fyrirspornir stjórnarinnar voru alls annars efuis, og einuugis um þetta, hvort stiptsyflrvöldin fyudi eigi tiltækilegt afe áskilife væri vife Hítardals-prestsel'nife í veitiugarbréfl hans, afe svo framt Stafearhraun, næsta branfe vife Hítardal, losnafei inuau skams, og á mefean sá sæti uppi, er nú fengi Hítar- dalsbraufeife, afe hann skyldi þá taka afe sér Stafearhrauns- sóknina efea þá mestan hluta henuar, til allrar prestsþjónustu, ásamt Hítardals-kallinu. — Var málefni þetta eigi afe eins borife undir „Braufeamatsnefudina" efer þafe brot af henui, 6em enn kvafe vera til, — þafe er all-langt sífean mafer heör fundife lífsmark mefe benui, — heldr einnig nndir Jó nas adjunct Gufemundsson, eptir beinu fyrirlagi stjórnar- innar, afe sagt er, eu ekki uridir neiun annan þeirra mörgn, er um Hítardal sóttu. þykir þetta mega taka af öll tvímæli um þafe, hvor þeirra hafl þar þótt næstr standa til kallsins. En bæfei hann og yflrvöld vor mnnu hafa geflfe téferi fyrir- spuru efer tillögu stjóruarinuar jákvæfei sitt. — 10. þ. m fullgjörfeist sá kaupgjörningr hér í Reykjavík, afe gostgjafl vor N. Jörgensen soldi og afsalafei gjörvallar húseignir sínar nr. 2 Lítr A. og B í Afealstræti: íbúfear- og veitingarhúsife mefe þeim 2 afbyggingnm og miklum skúr, ogsvo sölubúfeina og pakkhusife (þauhúsiner J. Heilmann átti sífeast) mefe allri lófe; 2. allt lausafé sitt og iunanstokksmnni, er hann átti þá og í vörzlum sínum haffei, hverju nafni sem nefndist, — nema afe eius klæfenafe þeirra bjóua og baruanna og sængr-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.