Þjóðólfur - 12.07.1872, Page 8

Þjóðólfur - 12.07.1872, Page 8
— 148 — Reykjavíkr verðr gegnt á hverjum virkum laugardegi kl. 4—5 e. m. á bæarþiogstofunni. Arent L. Giertsen Eebslager BERGEN mælir fram með útsali sínu á alskonar tógverlsi, sem jafnan er nægð af og vel vandað í hverri tegund, gegn vægasta verði. — Eið enslsa og útlenda Biflíufelag hefir leyft, að enn megi selja 300 íslenzkar biflíur í skinn- •bandi á 1 — einn —rikisdal hverja. f>eir, sem vilja hagnýta sér þetta leyfi, verða að snúa sér um það til mín. Reykjavík, 4. d. Jiilim. 1872. P. Pjetursson. — Á ársfundi hins íslenzka Biflíufélags, 3. dag þ.m., varályktað, að selja (slenzltu biflíuna prent- aða í Reykjavík 18b9, óinnbundna á 1 — einn — ríkisdal hverja. f»eir sem vilja sæta þessu, verða að snúa sér um það til umsjónarmanns hins lærða skóla, herra Jóns Arnasonar. Reykjavík, 4. Júlí 1872. P. Pjetursson, forseti hins íslenzka Biflínfélags. — Hérmeð auglýsist, að við undirskrifaðir höf- um stofnað verzlun hér í kaupstaðnum, undir nafninu: J. M. Falck & Co. ísafirbi, 21. d. Júním. 1872. J. M. Falck. M. Jochumsson. — Fyrir tveim dögum mistist héðan svartr loð- hundr («Puddel») með Ieðról um hálsinn,með lá- túnsplötu á. Hver sá, er kynni að verða var við hund þenna, en hann gegnir nafninu «Black», — er beðinn að beina honum til undirskrifaðs. Keykjavík, 10. Jiílí 1872. Eduard Siemsen. — Um næstliíiinn trínitatis hvarf mér hkr úr heimahögnm móbrúnn hestr, 9 vetra gamall, velgengr, ómarkafcr, meö bnstrakaí) fax og tagl stýft nm hækilbein; hann hafbi lítinn hvítan blett niíirnndir hófskeggi á hægra aptrfæti og síbntök litil. Hvern sem hitta kynni hest þenna, bií) eg gjöra svo vel, aí) stöíiva hann og gjöra mer vísbendingn nm þa?) hib fyrsta, móti sanngjarnri borgnn, ah Velli í Hvolhreppi. Brandr Jónsson. — RanSstjörnótt hesttryppi, meí) nokkrnm gránm hárum ( enni, nú tvævett, mark: lögg aptan hægra, vantaííi af fjalli í fyrra hanst, og er behií) aí) halda til skila til mín, af) Stórnvöllnm á Landi. Guðm. JÓnSSOn. — Bleikalótt hryssa, lítií) skottótt, meh reiSveri viíi hangandi, fanst hör nýlega í högnnnm í neyíarlegn á- standi. Rhttr cigandi má vitja hennar til nndirskrifabs mót borgnn fyrir fund, hirhiugn og auglýsingn þessa, ab Hvammkoti á Seltjarnarnesi. Árni BjÖrnSSOn. — Meri rauíikjömmótt (á hægra vanga), ranír bangr kringum vinstra auga, raiiþr blettr á vinstri sGfen, aí) öílrn leyti hvít og hvíthæfb, 5 vetra aí> aldri, afrökní) í vör, mark: sýlt hægra, sneitt aptan vinstra (illa gjört svo aí) nærri liggr stýflngn), aljárnní), hvarf úr heimahögum 27.-28. f. mán., og er behih aft halda til skila til mín, ah Tjarnarkoti í Hraunnm. |>Órðr JÓnSSOn. — Eg nndirskrifaísr tapa%i í fer?) anstr nm Jónsmessuna strigasekk, á lei?) frá Hólmi og opp nndir Lækjarbotna. í pokanum var: tvær smhröskjnr, næstum heilt ofnbraní), 2 skeifur, nndir pund af rullu, 4 raníímagar hertir. Sekkrinn var merktr J H; hver sem kynní a% flnna þetta, bi?) eg halda sokknnm, meb því sem í er, til skila til mín, afe H r e p p- Guðmundr Ólafsson. — Brekán nokkufe fornt, bláröndótt, tvídúka?), tapa?)ist af for?)amannalest dagana 19.—21. f. mán. á lei? frá Hafnarflrfei npp í Fóellnvötn, og er be?)i7) a? halda til skila á skifstofn pjófeóifs, gegn fnndarlaunnm. — 29. Júní næstl. tapafeist á veginnm af Bolavöllum og austra? Ingólfsfjallshorni, borin vabmálstreya me? hvítn striga- fóferi. Bi? eg hvern sem flnnr, a? halda til skila til mín a? Langholti í Flóa, mót saringjarnri þókunn. Sigurðr Sigurðsson. — Ranþstjörnóttr hestr, 6 vetra, mark: sneitt apt- an bæ?i eyrn, aljárnabr, afrakabr, hálft af ö?rn megin, tap- afeist á Tvídægrn fyrir anstan Úlfsvatn úr grasaferb 3. þ. m., og er be?i? a? halda til skila a? Tnngntúni í Andakýl. Guðmundr Guðmundsson. — Næsta bla?: Föstndag 19. þ. m. 24. ár þjóðólfs verðr 4 8 númer eðr 2 4 arkir, er sendr kaupendum hér innanlands kostn- aðarlaust, og kostar 1 rd. 32 sk., ef borgað er fyrir miðjan Ágúst, eðr úr fjarlægari héruðum með haustferðum, en lrd. 40 Slí., ef seinna er borgað; ( Danmörku 16 sk., á Bretlandi 32 skild., og f Ameríku og suðrlöndum Evropu 56 sk. meira sakir póstgjalds. Einstök númer: 8 sk.; sölulaun: 8. hver. Auglýsingar og smágreinir um einstakleg málefni eru teknar fyrir 4 sk. á hverja smáletrlínu; kaup- endr fá helmings-afslátt í málefnum sjálfra sin, alt að 64 sk. um árið. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutabr í prentsmíbjn íslands. Einar pórþarson. fe j

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.