Þjóðólfur - 25.07.1872, Síða 1

Þjóðólfur - 25.07.1872, Síða 1
»4. ár. Reyltjavík, Fimtudag 25. Júlí 1872. 38. SKIPAFREGN. Komaridi. — Franska herskipib miuna Beaumanoir yflrforingi Mayet kom hér a?) morgni 23. þ. m. anstan af Anstfjörímm. Kanpför 22. þ. mán. Barkskip Faders Minde 299, 25 t. skipstjdri A. Berg frá Khöfn meþ efniviþ og kalk m. m. til tugthúss- ins. — 23. þ. m. skipiíl: „Sylphiden", dr. 134 tons. kapt. Tönsetb, frí jirándheimi, mef) timbrfarm til norskn verzlaua. Farandi. — Danska herskipiþ Heimdai för hkíian alfariþ heim til Khafnar aþ morgni 21. þ. m. Meíi því fengn farlibban Sig- nrtir gnllsmiþr Vigfússon og Jakob snikkari Sveinsson, og mnn þaí) hafa verib aíial-erindi þeirra, eíia víst Signrhar gnllsmiþs, ab koma og 8já gripasýninguna mikln þar í Khöfn. — Gnfnskipi?) Qneeu frá Granton fúr höíian aþ kveldi 22. þ. mán.; meí> því sigldn þær 3 systnr Mísb Hope frá Edinborg og þeir Mr. Robenson, Mr. Rntherford og Mr. Lees er getií) var allra í síþasta bl. og svo ahrir. — Ank þeirra er komu me% þessn pústskipi og getib var I síþasta bl. vorn þan nýgiptu h|ön Kristján Firjahn le?)rgjör?)a- ma?)r e?)r sútari frá Glnksborg og húsfrú hans Ragnheiþr Siemsen, og koran þau kynnisfor?) til a?) sjá foreldra henn- ar og syzkiui; enn kom me?) þessari fer?) yflrsetnkona ein, útlærí) viþ fæþingar-stiptunina 1 Khöfn 01 öf Hjálmars- döttir a?) nafui ættu?) úr Strandasýslu. — I mált þvf, er alþingisma?)r fsflr?)inga J 6 n S i g n r % s- s o n í Khöfn höf?a?i þegar í fyrra fyrir Hof- og sta?srett- innm möti ritstjöra „DagblaSsins" Bille, útaf mei?yr?)nm og sakargiptnm er á hann (hr. J. S.) voru bornar í aþsendri grein einni hé?an úr Reykjavík frá „Dagbladets ærbödige Correspondent*, er nú í f mán. fallinn dömr, og ritstjúrinn Bille dæmdr í 200 rd fösektir ank málskostnaþar. (Aðsent). — Von er þó að prentvillur og ránghermi komi einatt fyrir í rímum og í dagblöðum og öðru þess- leiðis dóti sem prentað er, fyrst að þarna er í Ministerial- eðr sfýórnar’-tíðindunum dönsku, þar sem skýrt er frá konungsúrskurðinum 29. Júní þ. úrs, og öllum þeim ósköpum, sem þar með dregr l>pp yfir þenna auma og syndum selda íslands- lýð1, — er svo gjörsamlega skakt og rangt skýrt frú, um þau embættiskjör, er þar með er hrúgað & þenna nýa víðfaðma amtmann, er skal verða Þrefaldr í roðinu eins og hver maðr getr séð. er nú svo sem ekki að fást um það, þóað 1) Vér vonum, a% hóf. meini her eiuungis pólitiskar syndir. Ritst. — 153 hann eigi <að geta «lifað ]umskt», eigi síðr en «Landshöfðingi», þar sem þeir eiga að vega svona salt hvor á móti öðrum, eða sprikla svona eins og «Marionet-dúkkur» hvor á sínum fjalarenda, undir eins og ráðgjafarnir taka í taugina þar suðrí Höfn; — eg er svo hræddr um, að ekki geti farið hjá, að blessaðr biskupinn lendi þar undir fjölinni, og verði, þarna á milli þeirra, nærri því eins og mús undir fjalarketti, en hvað gjörir það, — ráðgjafa- stjórnin í Höfn getr jú æfinlega rakið upp sokk- fitina, tekið upp lykkjuföllin og lagað gálmurnar, ef í ljós koma eptir á, með því «að bera sig þar saman við Alþingi», eins og hún kveðst ætla sér að gjöra við lagaglompurnar á brennivínsmálinu. En eg ætlaði mér aldrei að fara út í þessa sálma, heldr bara að benda á ranghermið og vit- leysurnar í Ministerialtidenden bls. 367, þar sem skýrt er frá embættiskjörum þeim, er amtmann- inum nýa hr. Bergi íhorberg sé veitt með kgs- úrsk. 29. f. mán. ásamt með sameiningu amtanna sunnan og vestan, og sem þér herra ritst. áttuð svo bágt með í síðasta bl. — {>ar (í Mín. tíð.) seg- ir, að hr. Bergr eigi að fá 24—3200 rd. laun og 300 rd. að auk til embcettisstofuhaldsins (»Contoir- hold»). En eptir bréfi einu frá lögstjórninni til landfógeta, dags. 4. þ. mán., á amtmanninum með sama konungsúrskurði 29. f. mán., að vera veitt, auk launa, 300 rd. í húsaleigustyrlc, og 800 rd. til embcettisstofuhaldsins. þetta mun vera réttara, þó ótrúlegt sé, en hitt rangt. f>ér hafið nú séð þetta prentaða «Erindis- bref fyrir Landshöfðingj ann yfir íslandi», útgefið áíslenzkaog danska tungu eins og hin önnur lög- in, en það er undir nafni íslands kóngsins Krieger- Jörgensens, en eklci danakonungsins Kristjáns hins 9. Maðr vonar svo góðs til fjóðólfs gamla, að hann taki það til meðferðar von bráðar að ein- hverju leyti, þóað víst sé ekki efunarmál, að þessi hin alræmda berstrípaða portkona norðrlandsins taki það líka sér í faðm upp sína vísu, og hennar faðmlögum er það reyndar maklegast. «Erindisbréf þetta fyrir Landshöfðingj an n» er 21 grein samtals. J>að lýgr ekki til nafns síns.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.