Þjóðólfur - 25.07.1872, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 25.07.1872, Blaðsíða 4
snart og þeir fengn pata af þessn, þókti nefndinni ráþa ab líkindnm, þeir kynni aí> vera miklo fleiri er mnndo gefa sig fram undirein9 og þeir fengi fulla vitneskjn af þessnm fyrirætlnnnm og a?) enn væri kostr á aþ taka þátt í því. Nefndin heflr því afráídb, aí) halda opinni aíi- góngn fyrir hvern þann er hér vildi nokknb tilleggja af veglyndi sínn, til 10. dags næstkomanda Októ- ber mánabar, ogmá tillögin senda e?)r afhenda til þess dags á afgrei?)slustofn „f>jó?)ólfs“. Eeykjavík, 25. d. Júlí mán. 1872. Hallgrímur Sveinsson. Jens Sigurðsson. Jón Guðmundsson. Magnús Stephensen. Sigurður Melsteð. (fjærverandi). — |>ó það sé orðið kunnugt, að vörðr er settr úr Kollafirði austryfir Mosfelsheiði í J>ingvallavatn, viljum vér ekki undanfella að auglýsa það opin- berlega, og jafnframt það, að þetta er orðið fyrir ötula framgöngu Iíjalnesinga og Kjósarmanna í sameiningu við Árnesinga, og þótt Suðramtið hafi ekki orðið oss samdóma með þörf varðarins, — vonum vér fastlega, að það láti sannfærast, að hér sé meir en draumr; því vakandi kalla lög og þjóð- arþörf. |>að skal tekið 'fram, að eins og vér ekki viljum að varðmenn vorir sýni ójöfnuð, eins von- um vér, að hinir heiðruðu Mosfelssveitarmenn og Gullbringusýslubúar, sýni nauðsynlega tilhliðrun, og styrki vörðinn, ef ekki með peningum, þá samt með því, að safna heiðarlönd sín 14 dögum fyren vanalega, og aðgæta heilbrigðisástandið. Skrifaí) í Júlí 1872, af umsjón varðarins. AUGLÝSINGAR. — Samkvæmt op. br. 4. Jan. 1861 innkallast hérmeð þeir, sem til skulda telja hjá bónda og sáttamanni Jóni Björnssyni á Héðinshöfða, sem hefir selt fram bú sitt til skipta sem gjaldþrotai til þess innan 6 mánaða frá birtingu þessarar innköllunar að gefa sig fram og sanna kröfur sín- ar fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda í búinu. Seinna lýstum skuldakröfum verðr ekki gegnt. Skrifstofn þingeyarsýsln, 20. Júní 1872. L. E. Sveinbjörnsson. — Samkvæmt opnu bréfi dags. 4. Janúar 1861, innkallast hérmeð þeir, sem til skuldar telja í búi Guðbjarts sál. Björnssonar frá Hömrum í þverár- hlíð, er drukknaði af Akranesi 29. Maí síðastlið- inn, til þess að lýsa skuldum sínum og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mán- aða frá birtingu þessarar auglýsingar. Sömuleiðis er hérmeð skorað á erfingja nefnds Guðbjarts að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn innan sama tíma. Skrifstofa Mýra- og Borgarfjaríiarsýsla, 22. Júií 1872. E. Th. Jónassen. — Inn - og útborgunum í Sparisjóð Reykjavíkr verðr gegnt á hverjum virkum laugardegi kl. 4—5 e. m. á bæarþingstofunni. — B e i z 1 i, meí> járnstongnm meþ norþlenzkn lagi, og stongnnm taunanm úr íslenzkn letlri, ólarkebjo, hnfoídeþr úr dönskn lehri stanga?), me?) hringjnm til beggja vanga, tapa?)- ist nm Jónsmessnlestir á veginnm frá Elli?)aánnm og ofan a?) Öskjnhlí?), og er be?)i?) a?) halda til skila til Björos Ga’b- mnndssonar á H a g a í Gnúpverjahreppi. — A veginnm frá Liklafelli npp a?) Skar%i, týndist nm Jónsmessnna, gult sn?)vesti, og bi?) eg hvern sem flnnr, aþ halda til skila mót sanngjarnri borgnn, aþ Oddagór?)- n m í Fióa. Jón Jónsson. — Hekln?) peningabndda, me?) einnm látúnshólk, og var í bnddnnni koparsignet meb stöfnnnm J. J. og fáeinom skildingum, tapa?)ist um sí?)ustn mána?)amót, og er bebi?) a?> halda til skila á skrifstofn þjó?)ólfs. — Tóbaksdósir úr Mahognítrö, látúnsbúnar, töpn?mst ab kveldi 12. þ. mán. á lei?) af „Ne?)rivöllnnnm“ og ofan ab Helliskoti, og er hver, sem flnnr, be?>inn a?) halda tii skila anna?>hvort til míri, a?) S ú I n h o 11 i í Villingaholtshreppi, e?>a á skrifstofu pjó?)óifs. Stefán Stefánsson. — 16. dag þ. m. tapa?)i eg, einhversta?>ar á veginnm frá Efraholti í Reykjavík nppa?) Lækjarbotnnm, brhfa veski me?> 4 læstnm brefnm í sem anstr áttn a?) fara, 2 opnnm sendi- brfefom til mín, mörgum smáse?>lom, peningnm eitthva?) á þribja dal (a?> mig minnir) inn vö’bnmí tvö smábröf, gyltnm vírborba nm einn skúflegg, letírsk) ui ofl. Bi?> eg hvern sem flrinr þetta veski, a?) koma þv( sem allra fyrst annabhvort tíl mín, e?a á skrifstofn þjób/ilfs gegn sanngjarnri borgnn. Högni Arnason frá Hrútafelli ondir Eyjafjöllnm. — Grár hestr, nál. mi?aldra mark: bla?)stýft fram. bægra sneitt aptan vinstra, fanst í Vatnsleysnheibi í 11. vikn snm- ars, ogmá réttr eigandi vitja a?) Bakka á Vatnsleysnstrúnd. — Hrogn k elsa-neta trossa fundin vestrá sjó, brennimark á doflnm E þ S; rMtr eigandi má helga shr og vitja til mín í Engey. Brynjúlfr Bjarnason. — Hver sá er nýlega heflr or?i?> viþskila vi? glerangn me? nmgjör? úr látúni, má vitja þeirra ab Hákoti vi?> Reykjavík. — Næsta bla?: þribjndag 6. Ágúst. Afgreiðslustofa J>jóðólfs: Aðalstræti Jis 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju íslands. Einar púrbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.