Þjóðólfur - 28.09.1872, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 28.09.1872, Blaðsíða 2
— 178 enda kvað þeir og láta þetta ásannast einum munni, þegar heim er komið héðan'. J>ví var það næsta minnilegt, að þeir prinz- arnir af Baiern skyldi eiga hér að mæta svo hjá- leitum og óskiljanlegum viðtökum úr annari átt, «danskri» þó. þeim bræðrum virtist hlýða, að þeir einnig kæmi fram á hinu eina danska her- skipi er hér var þá í höfn með dönsku «orlogs.>- flaggi, það var þá «corvet» Heimdal, (skrúfugufu- skip), og gengi þeir þar um borð og kveddi yfir- foringja skipsins Capt. iojtenant Jens Schoustrup R. af Dbr. o. 11. jþeir gjörðu og svo, prinzarnir, fóru um borð á Ueimdal, og beiddn officera þann er því skyldi gegna, að gjöra yfirforingja aðvart um að þeir greifarnir af Elpin frá Baiern væri hér komnir og vildi mega kveðja hann. En er- indsreki þessi kom að vörmu spori upp aptr með þau orð frá yfirforingja (herra Schoustrup þessum) að hann kannaðist eigi við pá greifa af Eipin og gæti því eigi orðið neitt af kveðjum milli hans og þeirra nö hann veitt þeim viðtal. Á þess leið voru þær undirtektir og viðtökur er prinzarnir af Bai- ern fengu afhendi hinsdanska «Orlogsflaggs«, því það má álíta, að herra Schoustrup hafi hlotið að vera það kunnugt, að minsta kosti eptir að Heim- dal var hingað komin, að prinzarnir höfðu tekið sér það ferðanafn: greifar af Elpin. Hitt má reynd- ar telja sjálfsagt, að utanrikisstjórninni eða sjólið- stjórninni hafi ekki hugkvæmzt, hvorki að Ieggja fyrir þenna yfirforingja sinn að taka þeim prinz- unum, ef fundum bæri saman, með vanalegri mannúð og kurteisi, af hendi ens danska flaggs, né heldr að taka honum vara fyrir að vansæma eigi flagg Danaríkis og Dannebrogsorðuna, eða l) Hr. stiptaintmaír hafbi prinzana af Baieru í mibdegis- boii víst 2 eba 3var, og svo var meb flesta aíira þá erleu&is höfbinga er hbr komo í sumar, — þessi einstakr fjöldi, — ab því leyti sem þeir höfbn hfer nokkra vibdvöl. J>ar at) anki hafbi stiptamtmabr mikib kvöldbot) inni meb dansleik („balli") laugardaginn 2 0. Júlí þ. árs; voro þar í bol&i samtals nál. 120 manns, allir karlmeiinirnir, sem næst lítlendir: yflrmeun- irniraf Heimdal og allir „Cadettarnir‘' (hinir nppvaxandi s|6- libsforingjar), bábir greifarnir af Elpiu (prinzarnir frá Baiern), hinir 2 greifarnir Garvagh og Thott, capit Bnrton, þær göfngn systnrnar Hope frá Edinborg og ýmsir abrir enna helztu Breta er þá voru hbr staddir; nrbn því sem næst eugir staþsrbúanna í bobi þessn, nema dansmeyaruar, eri þær voru allar bobnar sem til vorn í heldri manna röb. Öllnm útleud- Ingnm (vér vitum eigi um þá af „Ueimdar) mun hafa mikib fnudizt til bobs þessa, og láím somir þeirra ritst, þjóbúlfs þat) og láu á hálsi fyrir, ab blatiií) skyldi láta ógetit) slíks stór- bobs, útlendnm gestnm til handa, er hefbi verií) svo ágæta vel og sómasamlega leyst af hendi i alla etabi. gjöra hvorugu vanvirðu neina með berri ókurteisí, eða fruntaskap, — þóað svo megi sýnast, af því hvernig hr. Schoustrup kom hér fram, að honum hafi ekki verið alveg vanþörf á slíkri aðvörun fyri- fram. Yfirmennirnir («officerarnir») virðast hafa fundið til þess þá þegar, hve óvirðulega yfirforingja þeirra fórst þarna eðr ódrengilega; þvi óðar en afsvarið frá honum var fært þeim prinzunum upp á þilfarið, þá buðu hinir yfirmennirnir þá velkomna og beiddu, hvort þeir vildi eigi ganga til stofu með þeim (þ. e. í officeramessuna»), en þóað prinzarnir þökk- uðu þeim boðið af mikilli kurteisi og alúð, þá sagði sig sjálft, að þeir gæti eigi boðið þegið, úr því yfirforingi þeirra synjaði þeim svona viðtals. — Uppboðs-kaup á 2 húsum. — Viti opiubert upphoí) 2, þ. mán., sem var hií) 4. og síbasta nppbot) á þeirri eign, var verzluuarfasteiguin nr. 1 í Læknisgötn („LiverpooP) met) allri lóbinui er fylgt heflr, slegin kanpmauni Egli Egils- syui (eiganda Glasgow verzlunarhúsauna, er haun keypti í vor), fyrir þab haua hæsta bot) 902 rd., og skydi hann greiha all- au uppbobskostuabinn ab auki'. — Krambóbarhúsib nr. 2 Litr B í Abalstræti, slegit),til þoss at) þab yrtli nibr riflb og burtu flutt af lótdnni, vi& hiíi eina opinbera uppbob 23, þ. mán., Halldóri snikkara (Halldórss) Gubmnndssyni hér í Reykjavík fyrir hans hæsta bot) 200 rd. r. m.); hann skyldl og lúka allan nppboþskostnatliun at) auki. — «NÝ FÉLAGSRIT, XXIX. á r, gefm út af nokkrum íslendingum»; Kaupmannahöfn 1872, 8 bl. brot 1—210. bls. (þ. e. 14 arkir og 2 bls. betr, auk 2 blaða: titilblaðs og innibalds- blaðs, komu nú hingað með síðustu pósl6kipsíerð. Innihald þeirra er að þessu sinni: I. Um laga- skóla á Islandi, 1.—78. bls.; II. Um verzlun og verzlunarsamtök, 79.—121.; III. Prjónakoddi stjórnarinnar, 122.—165. bls. (Formáli; stjórnin; Ísíenzk tunga; Alþing; Fjárhagsmálin; stjórnarat- höfnin, þarmeð Erindisbréf landshöfðingja; Eptlr- máli). IV. íslenzk mál í blöðum Dana, 166.— 175. bls.; V. Kvœði, fimm að tölu; VI. Uœsta- rettardómar, (1 íslenzkum málum) frá 1863—64, 190—208. bls. VII. Um brennisteinsnámana við Alývaln. |>etta ár «Nýrra Félagsrita» kostar 64 sk., og er til kaups hjá Egli Jónssyni og Óla Finsen hér 1) petta er sama húseiguin, er vií)4. ogsiíasta uppbol), 13. Sept. f. árs (sbr. J>Jóí>ólf XXIII. 179. bls.) var slegin frakk- neska kaupmanninnm Chapelain frá Paimpnol fyrir 1,401 rd.; en hann haftii elgi í skilum staílit) mel) greiflsln á a/3 npp- boflsvertis þessa, eptir skilmálunum, og gengil) þó aptr á ný 8b greitslnnnl skriflega á „vexeP-kröfu, sem þar npp á bljóÍK at)i; var þvi húseignin nú tokin og seld fyrir þeirri sknld. !

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.