Þjóðólfur - 28.09.1872, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.09.1872, Blaðsíða 4
180 — árslokmn 1870 ........................ 70,031 til grundvallar lögð, þá keinr þar fram mannfjöldi á íslandi 31.Desbr. 1871, þannig Árið 18 7 1 eru hér f æ d d i r: karlkyns 1164, kvennk. 1112 = 2,276 en dánir : karlkyns 1003, kvennk. 887 = 1,890 eru þá fleiri fœddir------------)- 386 Mannfjðldinn á ísl. 31. Desbr. 1 87 1 alls ÍO,4i7 Af þeim f æ d d u voru : Óskilgetin börn 397, þ. e. 176.13 af bverju 1000 (fæddra) eðr 5. hver hinna fæddu, sem næst. Andvana borin 81. Af hinum d á n u : dóu á f y r s t a ári 615, þ. e. sem næst að 3. hvereðr læpr þriðjungr allra allra þeirra er dóu á árinu, voru börn á l.aldrsári, en af slysförum dóu 119, eðr 17. hverhinna dánu sem næst; af þeim 119 druknuðu í sjóogvötnum 101. Hjónabönd voru á á árinu . 354 j Fermdir.........................1537 * * ♦ lleykjavíkr lmupstaðr er nú ( fólkstölu- skránum 1. Okt. 1870 talinn ser1, i Landhagskýrsl- unum, eins og er og heflr jafnan verið um hvert j annað lögsagnarumdæmi eðr sýslu í landinu. þessi breyting er alveg rétt, og væri betr að fyr hefði gætt verið. í skýrslum um Landsh. Y. 352.—360 er nú skýrt frá fólkstö.lunni hér í Ileykjavíkrþinghá, eins og hún kom fram þá í manntalinu 1. Okt. 1870 en þá töldust hér . , . samtals 2,0 2 4 svo er jafnframt sýnt hvernig mannfjöídinn og i mannfjölgunin hér hafi verið á ýmsum tímamótum } þegar alment manntal hefir teki verið, og er það þannig : 1. Febr. 1801 . . . . 3072manns 2. Febr. 1835 .... 639 — 2. Nóvbr.1840 .... 890 — 2. Nóvbr. 1845 .... 961 — 1. Febr. 1850 .... 1,149 — 1. Okt. 1855 .... 1,354 — 1. Okt. 1860 ..... 1,444 — 1. Okt. 1870 .... 2,024 — 1) Til þessa heflr Reykjavík verií) tviunuí) sauian vií) Gullbringu- og Kjósarsýslu meti iillu því er til hagfræti kerur. 2) Lætr sem næst ab þessi fðlkstala sk jófn þeirra sem nú var t Akreyrar-kaupstaí) 1. Okt. 1870, því þá töldust þar 314 manns. En því má her eigi látiS úhreift, aí> jafnframt, og þarna í Landhagskýrslunnm þ. á. (V.) 353. bls., er lögt 6amau þessi fólkstala á Akureyri og í ísafjartarkaupstab (eiunig 1. Okt. 1870) 275 vií) fólkstöluna i Reykjavík 2024, þá segir þar, aí) eptir: „því var tala kaupstabarbúa á óllu landinu(1.0kt. 1870) Dómkyrkjuprestrinn hefir góðfúslega látið oss í té yfirlit og samanburð yfir mannfjöldann í Eeykjavíkr kaupstað eins og hann var eptir hús- vitjunarbókum prestakallsins 31. Desbr. 1870 og aptr um árslokin 1871. 31. Decbr. 1870 töldust hér . . . 2,036 og hefir eptir því fjölgad fólkinu um 12, um þá 3 mánuðina Okt,—Desbr. s. ár, frá því að stjórnar-manntalið var tekið. Aplr 31 December 1871, töldust kaupstaðar-búarnir hér.....................2,050 þ. e. 14 fleiri beldr en árið fyrir. Fjölgun þessi, þótt lítil sé, þar sem eigi er hún meiri en 1.62 af hverju 1000 fólkstölunnar, er samt ekki þar í fólgin að fleiri fæddist en dæi hér í kaupstaðnum árið í fyrra, því þessu var eptir skýrslu dómkirkju prestsins, gagnstætt varið. J»ví fœddir voru hér. 25 sveinbörn og 42 meybörn, samtals 67 En dánir 45 karlk. og 39 kvennk. þ. e. 84 þar af voru utanbæjar ... 16 af heimilisföstum kaupstaðarbú- um dánir ----------- 68 og er þá einum fLeira dánir en fæddir voru ; s-vo að ef eigi hefði verið eptir öðru að fara heldren „2613, eu tala sveitarbúa 67,150, og hlutfallií) milli töln kaop- „stabarbúaog tólu sveitarbúa var því einsog 1:26 (39 af 1000)“. En eins og ortin liggja hjá hóf. þá er þetta hrein og bein hagfrætis-villa j og nær þab engri átt, ab gjöra íþúa allra verzlunarstaba á landinn og þar met verzlunarmenu, itnatar- menn og búlausa embættismeun, sem eiga fast heimili á slík- um stöbnm, — ab gjöra þá alla ab „svoitarb ú n m“ einnngis vegna þess ab þeir verzlunarstabirnir hafl enu eigi fengib lög- ákvebib bæarstjúrnar fyrirkomnlag á sveitarmálom sínnm útaf fyrir sig, heldr hafl sveitar-fölagskap vib hrepp þann sem hvor versluuarstabrinn heyrir undir. Reyndar má játa, ab eiumitt þessa vegna og á meban vib sama stendr, þá er ú- vlnningr ab ákveba þab svo engu skakki eba svo úyggjandi se, hve mörg af túmthusum þeim og smágrasbýlnm ebr af kota-kranzi þeim, sem umkringja marga verzlnnarstabi vora, ab telja skuli ebr eigna verslunarstabnum sjálfnm, svo ab þá, sem kot þessi byggja, megi telja „kaupstabarbúa", eins og hör í Landshagskýrslunum er gjört, og meb fnllum sanni, mob alla túmthúsmenn og abra sem heimili veila forstöbu ásamt skyldnlibi hvers eins, innan lögsaguárumdæmis ebr þingliáar Reykjavíkr, Akreyrar og Isafjarbar. Eigi ab síbr nær hitt engri átt; og hefbi verib miklu rettara ab nefna ekki á nafn þetta hlutfall milli „kaupstabarbúa“ og „sveitarbúa". Vór ætlum þab fari sanni nær, ab væri farib eptir því hverir bú- 6tab hafa í verslnnarstöbnm, og fast í kringum þá, og hafa jafuframt ýmist beinlínis ebr úbeinlínis, atvinuu eba atvinnn- auka af því ab þeir eru þarna búsettir, þá sö hör „kaup- stabarbúar“ t landi vel helmingi fleiri heldren þarua í Laud- hagskýrls. er rábgjört.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.