Þjóðólfur - 05.11.1872, Side 1

Þjóðólfur - 05.11.1872, Side 1
25. ár. 1.—2. ar nr Reykjavík, Þribjudag 5. Nóvember 1872. SKIPAKOMA 28. f. m. til Keflavíkr, jagt Theodor, 36 lestir, skipst. Jensen frá Khöfn, nieíl allskonar nau?)synjar til kanpm. H. P, Dnns. — S. d. hingab til Keykjavíkr: skonnert Dyreberg, 82,53 tons, kapr. H. L. Petersen, frá Khöfn meb allskonar naníisynjavörnr til þessara kanpmanna hhr: W. Fischers (sein skipi?) á), Havsteins, H. St. Johnsens, Knndtzons-verzlananna her snnnanlands; Bernhöft bakari átti þar og rúmar 3 leetir rúgmjóls og hveitis. — 29 s. m. Skonnert Anna, dr. 89,30/ioo, kapt. Kramer, kom frá Hamborg meb alskonar vörnr til con- snl E. Siemsen, H. Siemseri í Keflavík og H.Linnet í Hflrbi. Farandi. Lokkert Skriver 40,80 tons, er enski kanpmaíninn W, Askam kom hingaþ á í vor 18. Maf, og hann heflr liaft hör síþan, tök hann nú, er liann var hinga?) kominn me?) síþustn pústskipsferþ, og reiddi til a?) sigla á heim til Bretlands, hlú?) hana 25 hrossum, ré?ii sör 2 íslendinga til fararinnar, ó- vana, en sjálfr hafþi hann nú me? ser hínga? Færeying einn, hinn sama er var einn skipverjanna hjá hounrn í vor, Me?) þessari útger? og svona vib 4. mann var Askam seglbúinn heban þegar 25. þ. mán., lag?i þó eigi af sta? fyr en 29 , en sneri aptr s d. hinga?) inn á Höfn, og lagbi svo út aptr alfarinn hé?)an 31. f. mán. — Prísar á útl. vöru standa úbreyttir og vi? sama, sem var, ábren kanpförin komn nú nndir lok f. mán., og eigi var? neitt úr þeirri rábagerb, er geti? var í blahinn 12. f. mán., a?> kanpmenn hör ætlabi a?> hækka kornverbib. Rúgr er hör cnn 10 rd , bannir 12 rd., bankab. 14 rd., kaffe 40 sk., brenni- vín 32 sk. -j- Föstudaginn (síðastan í stitnr) 25. f. mán. nál. kl. 6 e. m. andaðist hér í staðnum einn heiðr- legr og velmetinn borgari vor, Hans Anton Sivertsen faktor fyrir verzlunum Knudtzons stórkaupmanns, fyrst þeirri í Keflavík og í Hafn- arfirði um nokkuð mörg ár, á dögum hins góð- fræga P. C. Iínudtzons hins eldra, síðan eftir hans dauða, hér ( Reykjavík er hann tök við verzl- unarforstöðu þeirri nál. 1865. Hann lá eigi lengr en 4 eða á 5. dag, en mjög þungt haldinn, af me>nsemd eðr bilun í lieilanum, eptir því sem læknarnir munu meina, þótt fyrst virtist það háls- bólga er á bryddi. Hann var eigi meir en rúmt fimtugr að aldri, fæddr hér í Reykjavík 24. Júlí 1) Hiu eldri þeírra or húsfrú Regina, kviuna sira Bened. Kristjánssonar á Skinnastöbum. Foreldrar Hans Autons sál. vorn þan Signrbr kanpma?)r Sivertsen, og Gnbrún Gnbmnnds- dóttir (borin) Thordersen, sbr. þjiíbúlf, XVIII. ár. 56. bls, og XXIV. 155 bls. — 1 1822, kvongaðist 1842 Carólínu Ch. dóttur Linnets kaupmanns hins eldra i Hafnarfirði, og varð þeim 9 barna auðið, lifa 4 þeirra, 2 piltar frumvaxta og 2 dætr uppkomnar1. Hann var góðr maðr og ráðsvinnr, jafn-ástsæll og vel metinn af lánardrottnum sínum, sem af skiptamönnum og af öðrum meðborgurum, eins og líka raun gaf vitni um, þar sem hann var kosinn hér til bæjar- fulltrúa þegar á l.eða öðru ári eftir að hann flutt- ist hingað, og hefir verið 5 síðustu árin formaðr fulltrúanna. f Laugardaginn 2. d. þ. m. nál. kl. llumkveld- ið hné niðr í sæng sinni og var þegar örendr rektor eðr skólameistari hins lærða skóla hér í Reykjavík Jens Sigurðsson, eigi eldri en 60 ára, bor- inn að Rafnseyri i ísafjarðarsýslu i Ágústmán.1 1812. Hann útskrifaðist stúdent frá Bessastaða- skóla 1837, kand. í guðfræði frá Iíhafnarháskóla árið 1845, varð adjunct hér við lærða skólann 1848, yfirkennari 1862, rektor 1869. Hann sat á þjóð- fundiaum 1851, kosinn fyrir Gullbringu-og Kjósar- syslu (ásamt Guðm. sál. Brandssyni). Hann kvong- aðist 1848 sinni nú eptirlifandi ekkjufrú Ólöfu, einkadóttur Bjarnar vfirkennara og dannebrogsridd- ara Gunnlaugssonar. þeim varð als 9 barn aauð- ið, lifa þau öll: synir 5 (4 þeirra eru skólasveinar), en dætr 4, öll hin mannvænlegustu. — þau komandi kaupförin er fyr voru talin færðu Hafnar-blöð til 3. f. mán., og hafði þó ekki Dýreborg lagt af stað þaðan (eða frá Helsingjaeyri?) fyren 9. Ur þeim blöðunum voru sem engar al- mennar fréttir að hafa. Kornmarkaðrinn var þá <■ fastr» yfir alla Norðr- álfu hér norðan til, og engin tilslökun hjá korn- kaupmönnum í Danmörku að þeir léti rúg falan við minna verði en 7 rd. 3mrk bezta rúginn; er sagt, að engir innlendir né útlendir vildi ganga að þeim kaupum til útfiutninga til annara landa, með því að bæði á Hamborgarmarkaðinum og Amster- dams og Lundúna-markaði hefði kornvaran feng- izt við vægara verði, þangað kominn frá Odessa (suðr Rússlandi) og frá Vestrheimi, heldren Danir vildu láta. Kaffe fór fremr hækkandi yfir allt.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.