Þjóðólfur - 05.11.1872, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 05.11.1872, Blaðsíða 3
flutning þenna frá bæarfógetadæminu hér í Rvík yfir fénað þann sem héðan er fluttr, og í annan stað frá fréttaritara vorum í Edinborg um kvik- fénað þann héðan af landi sem þar í Granton hefir verið á land fluttr. Reykjavikr-skýrslan segir h é ð a n út flutt Með gufuskipinu Yarrow . . — — Queen Samtals Aftr segja Edinborgar-skýrsl- urnar, að þar í Granton hafl ver- ið á land flutt höðan: Með Yarrow 29. Júní . . 12. Júlí . . 8. Ágúst . . 3. Seftember Með Queen 17. Júní . . 29. - 12. Júlí . . 29. — 12. Ágúst . . 26. — Hross nautgr.san?)f6 331 400 » » 312 )) » 353 )) » 291 31 » 300 » » 190 60 106 200 100 50 18 92 560 31 81 800 Hross nantgr. saníifö 1391 1 991 236 106 “2382 237 106 1396 » 1030 364 1516 tftir Edinborgar-skýrslunum hafa þar þá verið flutt á iand samtals 2426 364 1516 En þegar hér við er atluig- að, að í þeim 2 ferðunum Queen- ar, sem eru síðast nefndar, (12. og 26. Ágúst þ. árs), var allr sá kvik- fénaðr er hún þá færði, út fluttr fráDjúpavog og öðrum Múlasýalu- höfnum, en það var til samans 49 173 1360 þá hefði eftir því, ekki átt að koma fram héðan af suðrlandi nema . 2377 191 156 Hcfir því orðið að farast af kvikfénaðinum, á suðrflutningn- tim héðan ...................... 5 56 » ef heim skal koma við Reykjavíkr- skýrslurnar um út flutt hross og naut héðan. Aftr segja sömu skýrslurnar, eins og fyr var getið, að héðan hafl verið út fluttar, sauðltindr að tötu, að eins..................... » »106 svo að f fljótu máli virðist, að héðan haft til Granton komið . » »50 sauðkindum fleira heldren hér hafl verið út skipað með Queen; en sá mismunr mun helzt þar í fólginn, eins og sýnir sig, að Reykjavíkr-skýrslan telr eigi út flutt héðan nema 106 kindr als, þ. e. sömu tölu sem Edinborgar-skýrslan segir þangað komna í ferðinni 12. Júlí; er því eigi annað sýnna, en að fallið hafi undan fyrir reiðurum Queenar að skýra bæarfógeta frá þeim 50 fjár, er þeir færðu út héð- an og komu með til Granton 29. Júlí. (Lögstjórnarbrefið 12. Septbr. 1872 til ritstjóra J*jóðólfs, yfirréttar-procurators Jóns Guðmunds- sonar). (Niferlag frá 24. ári 192-193). bls. Herra stiftamtmaðrinn Hilmar Finsen hefir sent til þjóðólfs þær fáorðu athugasemdir sínar, er hér koma á eptir, út af því umtalsefni, er téð lögstjórnarbréf þótti gefa tilefni til í síðasta blaði, og hefir hann óskað, að blað vort taki þær upp. Má það vitaskuld heita að svo sé gjört, og látum vér koma hér þessa grein herra stiftamtmannsins, áðren farið er lengra með svar ritstjórans upp á bréflð. „Herra ritstjórl 1“ „parel) þab vir’feist anijsætt af prein þeirri, sem f>6r í 24. árgangi „pjóþálfs” nr. 47 —48 haflb Iáti5 fylgja aþvor- un þeirri er samkvæmt brkfl logstjnrnarinnar af 12. Sept. þ. á. er gefln coust. yflrróttarprokúrator Jóni Guþmnnds- syni, ati þat heflr ekki verib ritstjórninni, ljóst, hvab helzt hafl geflt tilefui til atvörunarinnar, jafnvel þótt ritstjórnin kannist vit, aö ýmisieg ummæli í greininni: „þarna getr matr 0. s. frv.“ í biatsins nr. 40—41, sö ósæmileg, skal eg hörmet, ytr til þókuanlegrar leitbeiningar, þegar þer semib þat) nitrlag, er þkr haflt lofat í næsta árgangi blatsins, skýra ytr frá, hver orb i greininni stiptamtib bafíi undir- strikat sem þess etlis, at spnrsmál gæti verit nm, hvort þau ekki fölli nudir almenn hegningarlög, 91. gr. pessi ort ern snmsó þan, er í nefndri grein mita til konnngs- úrsknrtar 29. Júní þ. á., og eriudisbréfsins fyrir iands- höftingjann yflr íslandi af s. d, sem á honum er bygt, er þfcr segit: „frá því gjnrræti, yflrgangi og rangindnm s a m þ e g n- „a n n a, sem hír er beitt svo afdráttarlanst og ósvífl?)“.— „Eg ætla. aí) öllum lesendum blaþsins hljóti ab virbast þab ósæmilegt og ótilhlýbilegt, aí> tákua úrsknrb konnngs og reglubröf, sem rábherra hans heflr útgeflb samkvæmt úr- skurbinnm, bæbi sem athöfn „samþegna", og sem „gjör- ræbi, yflrgang og rangindi". Hvert þessi táknnn einnig or vítaverb eftir aim. hegningarlögnm. § 91 („eba meb annar i óhæfllegri abferí) misbrýtr gegn lotningu þeirri, sem ber ab sýna konnnginum“), hefbi dómstólunum borib úr ab skera, ef lögstjórnin, sera eftir sömn laga 98. gr. ein getr fyrirskipab lögsókn fyrir afbrot gegn 91. gr, hefbi ilyktab ab setja skyldi ritstjóra blabsius nndir ákæru“. „Islands stiftamt, Iteykjavík, 30. Október 1872“. «Hilmar Finsen». f»að var við því að búast, að herra stiftamt- maðr Hilmar Finsen vildi réttlæta nokkuð í aug- um almennings, þessa tillögu sína til lögstjórnar- innar um sakamáls höfðun, úr því að uppástungan

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.